Morgunblaðið - 13.10.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 47
Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i.14 ára.
Sjáðu Sannar lygar
BIOBORGIN
Sýnd kl. 5. Kr. 400.
Sýnd kl. 5
Verð 500 kr.
BÍÓHÖLLIN
KVIKMYND CERD EFTIR VF.RÐlál'NABÖKINNI EMIl OC Skl'NDI
f .. , _ ...
UU
HX
Aöalhlutverk: Kárl Gunnarsson,
Guörún Gísladóttir, Hjalti Rögnvaldsson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Sigurður
Sigurjónsson.
Handrit og leikstjórn: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson.
Leikmynd: Erla Sólveig Óskarsdóttir.
Hljóötaka: Siguröur Hr. Sigurösson.
Klipping: Valdís Óskarsdóttir.
D$lby SR 85 mín.
„...verk með boðskap..."
„...yngstu áhorfendurnir verða glaðir og sperrtir
við aö sjá þetta verk." Ó.H.T. Rás 2.
„...falleg...tilfinningarík...rammíslensk..." S.V. Mbl.
„Teiknimyndirnar eru virkilega vel gerðar
og skemmtilegar."
„...kvikynd sem höfðar fyrst og fremst til barna en
fullorðnir hafa einnig gaman að." H.K. DV.
„Fjölskyldumynd í sérflokki."
„...hreinn og klár leiksigur hjá Kára."
...sómir meðal þess besta sem gert hefur verið á
þessu sviði kvikmyndagerðarlistarinnar." **** B.G. Timanum
„Strákurinn er góður og hundurinn líka." E.H. Morgunpósturinn.
Líkir
feðgar
►ROWAN Atkinson lætur
ekki oft sjá sig við hátíðleg
tækifæri, en hann mætti
þó nýlega í brúðkaup vinar
síns með syni sínum. Vakti
svipleiki þeirra feðga at-
hygli viðstaddra og
skemmst er frá því að
segja að Jake litli stal sen-
unni. Annars er ástæðan
fyrir því hve lítið Atkinson
lætur sjá sig opinberlega
sú að fólk hlær við það
eitt að líta hann augum.
„Rowan er Mr. Bean í aug-
um fóiks um allan heim,“
segir vinur hans. „Auðvit-
að finnst honum það
skemmtilegt, en af og til
verður hann líka mjög leið-
ur yfir því.“
Irsk þjóðlagastemmning
►ÍRSKA - þjóðlagarokk-
sveitin Merry Ploughboys
liélt tónleika víðsvegar um
landið síðustu helgi eða á
Selfossi, Akureyri, Vest-
mannaeyjum og loks á
Kaffi Reykjavík, þar sem
meðfylgjandi myndir voru
teknar. Skemmst er frá því
að segja að hljómsveitin
náði upp rífandi stemmn-
ingu hvar sem hún fór og
í algleymi augnabliksins
dansaði fólk uppi á borðum,
stólum og öðrum tiltækum
húsmunum.
Gaman er geta þess að
Merry Ploughboys spilar að
jafnaði á elstu krá Dublin-
ar, sem nefnist Foxy’s og
meðlimir hljómsveitarinnar
starfa allir í Dublin sem
löggiltir endurskoðendur.
Þeir létu vel af komu sinni
hingað til lands og sögðust
ætla að koma aftur hið
fyrsta.
Morgunblaðið/Halldór
ÍRSKA þjóðlagarokksveitin Merry Ploughboys...
... náði upp rífandi stemmningu.
UMBJÓÐANDINN
„The Client" er besta
kvikmyndagerð bókar eftir
Grisham.
★★★ S.V. MBL.
Það gustar af Tommy Lee
Jones.
★ ★★ S.V. MBL.
The Client" besta mynd Joel
Schumacher til þessa.
★★★ S.V. MBL.
BÍÓHOLLIN
Sýnd kl. 7 og 11.
Allra síðasta slnn.
Synd
750
og
llllllllllllllllllllllllllllllllllllll
BlÓHÖLLIN
Sýnd kl. 9 B. i. 16.
BÍÓBORGIN
Sýnd kl. 9og 11.10.
B. i. 16.
II llll I lllllllll Mlll...Illlllllll III
FOLK
SAMBÍ i-i1111111 rn \ m .s:l\/bíi tlL É SAMBW * H SAMBÚ Wj SAMBÍ I III1I11IIIIIIII I I 1 I I 1 1 1 1 I I IT
1 ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900 SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
FRUMSYNING: FORREST GUMP
Veröldin verður
ekki sú
sama...
Tom
... eftir ab þú HftllkS
hefur sé& hana -g-, ^
me&augum ^OrreSt
Forrest Gump.
„... drepfyndin og
hádramatísk...
vel leikin og
innihaldsrík."
Ó.H.T. Rás 2
★★★72 A.l. Mbl.
★★★★* Morgunpósturinn
Gump
HX
REEVES
er sannkallað
tækniundur.
Útkoman er besta
spennumyndin
um langa hríð.
Missið ekki af
þessum strætó!"
★★★★ S.V. Mbl.
★ ★★ Rás2
★★★ Eintak
sarferð sumarsins
HARD" í strætó."
.T. Rollings Stones.
REEVES
peed er sannkallað
tækniundur.
Útkoman er besta
spennumyndin
um langa hríð.
Missið ekki af
þessum strætó!"
★★★★ S.V. Mbl.
★★★ Rás2
★★★ Eintak
sarferð sumarsins
HARD" í strætó."
.T. Rollings Stones.
Geislaþlatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum
Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
frf'tiril' trfJtttl
Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins!
„SPEED" er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur rækilega í gegn og er á
toppnum víða um Evrópu!
„SPEED" sú besta í ár! ...Sjáðu „SPEED" með hraði!!!
Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Dennis Hopper, Sandra Bullock og Jeff Daniels.
Framleiðandi: Mark Gordon. Leikstjóri: Jan De Bont.
Nánari upplýsingar á Sambiolinunni - simi 99-1000.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i.14 ára.