Morgunblaðið - 30.10.1994, Síða 38

Morgunblaðið - 30.10.1994, Síða 38
38 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ BREF TTL BLAÐSINS Dýraglens © HETRO-GOLDWYN-HAYER IKC þab hLyt>ar,cu5 vtpx .1 tpominn- (na tta.ý-unC' r H esburinn er > natt fötunum > —------- Ljóska ( Viiiríl einv-s , þar-fhu ai) \Sfyrja.?r ir Ferdinand Smáfólk Kringlan 1 103Reylgavík • Sími 691100 • Símbréf 691329 Atök infæddra og aðfluttra Frá Hrannari Baldurssyni: UM SÍÐUSTU helgi kom til átaka milli þriggja Islendinga og fjögnrra aðfluttra ungmenna, sem oftast eru kalaðir nýbúar, fyrir utan skemmtistaðinn Gullið í Reykjavík. Birtast eftirfarandi fullyrðingar í frétt DV, miðvikudaginn 19. októ- ber 1994: „Tuttugu nýbúar réðust á okkur — kýldu, nefbrutu og spörkuðu í höfuð liggjandi manns.“ Þetta er ósatt samkvæmt upp- lýsingum eins hinna aðfluttu sem nálgaðist undirritaðan, sýndi blaðagreinina og rakti atburðarás- ina lið fyrir lið. Hann vill ekki segja til nafns af ótta við hefndaraðger- ir hinna innfæddu íslendinga. Hin- ir aðfluttu voru í hóp, það er satt. Hins vegar voru þau aðeins sex talsins, ekki tuttugu, fjórir drengir og tvær stúlkur. Þar af blandaði einn drengur sér ekkert í átökin og ein stúlka fylgdist með í skjóli Gullsins. Þannig að fjórir aðfluttir íslendingar tóku þátt í átökunum og þrír innfæddir íslendingar. Viðmælandinn taldi í fyrsta lagi að allir Islendingarnir hafi verið drukknir. Hann viðurkenndi að hann sjálfur og félagar hans hefðu drukkið, fyrir utan einn dreng sem komst hjá átökunum og stúlkuna sem var illa leikin af „hreinu“ ís- lendingunum. Við röktum frásögu hans fram og til baka, þar til at- burðarásin var skýr. Atburðarásin Hann (Að 3) var staddur ásamt vinum sínum fyrir utan Gullið og voru þau að ræða saman þegar hann sér íslenskan ungling ráðast á vini sína sem voru skammt frá. Hinn aðflutti íslendingur rakti frá- sögnina á eftirfarandi hátt: 1. íslenskur unglingur (ÍS 1) kemur og gengur að einum hinna aðfluttu drengja (AÐ 1). 2. (ÍS 1) ýtir á brjótkassa (AÐ 1) algjörlega að ástæðulausu. 3. (AÐ 1) svarar árásinni og ýtir á bijóstkassa (ÍS 1). 4. (ÍS 1) kýlir (AÐ 1) í andlitið. Sér töluvert á (AÐ 1). 5. (AÐ 1) kýlir (ÍS 1) sem dett- ur í götuna. 6. Aðflutt stúlka (AÐ 2) hleypur að átökunum og hrópar: „Stoppa!“ 7. Aðfluttur drengur (AÐ 3) hleypur líka að átökunum og hróp- ar: „Stoppa!" 8. (ÍS 1) liggur í götunni (AÐ 1) og annar drengur (AÐ 4) standa yfir honum. 9. (AÐ 2) hrópar aftur og segir öllum að hætta þessu. 10. Allir hætta. 11. (AÐ 2) hallar sér yfir (ÍS 1) sem liggur enn í götunni og segir (AÐ 1) og (AÐ 3) að hefna sín ekki. Hún segir (ÍS 1) að koma sér á fætur og fara. 12. íslensk stúlka (ÍS 2) kemur að (AÐ 2) og rífur í hár hennar svo höfuð hennar reigist aftur. 13. (AÐ 2) reynir að bjarga sér með orðum og segist ekki hafa gert neitt, að hún hafi verið að hjálpa (ÍS 1). 14. (IS 2) hlustar ekki og kýlir (AÐ 2) í andlitið. 15. (AÐ 2) heldur áfram og seg- ist ekkert hafa gert af sér. 16. (ÍS 2) kýlir (AÐ 2) enn og aftur í andlitið. 17. Allir hinna aðfluttu reyna að stoppa þetta með því að hrópa: „Stopp!“ 18. Bróðir (ÍS 2) kemur og kýl- ir (AÐ 2) í magann. 19. (AÐ 2) dettur og liggur í götunni. 20. Bróðirinn ræðst á (AÐ 3) sem segist ekkert hafa gert. 21. Bróðirinn kýlir (AÐ 3) í tenn- urnar svo að vör springur — hugs- anlegt að fingur hafi brákast við höggið. 22. (AÐ 3) svarar högginu með höggi og kýlir í andlit bróðursins. 23. Allir hætta átökunum. 24. (ÍS 2) segir við (AÐ 2) að (AÐ 2) sé ekkert annað en inn- flutt og ódýrt vinnuafl sem tekur vinnu af „íslendingum". (ÍS 2) bætir því við að (AÐ 2) sé ekki velkomin á íslandi. Þetta sé heima- land (ÍS 2) en ekki (AÐ 2) og að (AÐ 2) ætti að hunskast til sinnar heimsálfu. 25. Bróðirinn hrækir í andlit (AÐ 2). 26. Bróðirinn labbar í burtu. 27. (AÐ 2) hræícir á eftir honum. 28. Bróðirinn snýr sér við og gerir sig líklegan til að sparka í hana. 29. Dyravörður Gullsins grípur í bróðurinnn áður en hann nær að sparka. 30. Dyravörðurinn stöðvar átök- in og skipar fólkinu að hætta. HRANNAR BALDURSSON, Álfhólsvegi 15A, Kópavogi. I TM0UGHT 5HE U)A5 1/IRITIN6 ONLT TO ME.. THEN 5HE TELL5 ME 5HE UA5 THIRTY OTHER FENPAL5! U)ELL,LIFE / LIKE 15 LIKE A / A HELICOPTERd what CHARLIE BROWN OR MAT0EA 5KATEB0ARP.. N0, LIFE 15 LIKE A T-5HIRT.. /o- 7 eœeT Ég hélt að hún skrifaði Lífið er eins og Eða kannski hlaupabretti, Nei, lífið er eins og bolta- bara mér ... svo segir hún þyrla, Kalli Bjarna. nei, lífið er eins og stutt- leikur ... Ég þoli þetta mér að hún eigi þrjátíu Eins og hvað? ermabolur ... ekki! aðra pennavini! Rjúpnaskyttan sem veiktist Frá Magnúsi Þorbergssyni: ÉG VIL koma á framfæri inni- legu þakklæti til þeirra sem tóku þátt í að leita að mér 15. þessa mánaðar við Kleifarvatn, lög- reglu, hjálparsveitarmanna og þyrlusveitarmanna. Sérstakt þakklæti til hjálparsveitarmanna sem tóku svo hlýlega á móti mér við Kleifarvatn. Svo og lækna og hjúkrunarfólks á slysavarð- stofu og Landspítala. Og öllum öðrum sem á einn eða annan hátt tóku þátt í leitinni að mér. Kærar þakkir. MAGNÚS ÞORBERGSSON, Kársnesbraut 53, Kópavogi. Allt efni sem birtiat í Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.