Morgunblaðið - 30.10.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 30.10.1994, Qupperneq 46
-46 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ GÆTI HENT NICOLAS CAGE B It's not ÞIG 0IS7RI8UTE0 BYð[ COLUMOIA TRt&TAH PltH 0I5TR1BUT085 • NTEfiUATIONAl 16500 Já, það gæti hent þig, því þessi ótrúlega gamanmynd er byggð á raun- verulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá að skipta með henni lottóvinningnum sínum... ef svo ólíklega færi að hann fengi vinning. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura, heldur fjórar milljónir dala! Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjóri: Andrew Bergman („The Freshman", „Honeymoon In Vegas"). Sýnd kl. 5,7,9og 11. GETRAUN Það gæti hent þig að vinna helgarferð með Fiugleiðum til New York með gistingu á hinu stórglæsilega Plaza-hóteli. Það eina, sem þú þarft að gera, er að svara tveimur laufléttum spurningum og skila þeim í afgreiðslu Stjörnubíós fyrir 13. nóvember. Þá kemst þú í vinningspott sem dregið verður úr á Bylgjunni í beinni útsendingu þann 15. nóvember 1994. Svarseðilinn færðu þegar þú kaupir miða á myndina. Svarseðilinn færðu þegar þú kaupir miða á myndina. FLUGLEIÐIR Trouslur tslenskurferðafílagi ^ STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verð kr. 39,90 minútan. STÚLKAN MÍN 2 Sýnd kl. 3. Kr. 350 ÞRÍR NINJAR SNÚA AFTUR Sýnd kl. 3. Kr. 400. VVOLF Sýnd kl. 6.45. Sýnd kl. 5. KR. 800,- F. FULLORÐNA KR. 500,- F. BÖRN BRÚÐGUMINN, Miko Brando, leiðir brúði sína, Karen Hamilton, úr kirkju. Ef vel er að gáð má sjá að Brando er með farsima í hendinni, enda ávallt viðbúinn eins og góðum skáta sæmir. SVARAMAÐURINN Michael Jackson lædd- ist bakdyramegin úr kirkjunni að athöfn lokinni. Veislan var síðan haldin á setri hans, Neverland. Fólk Miko Brando í hjónaband ►MIKO, sonur leikarans Marlons Brando, gekk að eiga Karen Hamilton fyrir skömmu. Michael Jackson, sem er góður vinur Mikos, var svaramaður. Þetta er annað hjónaband Mikos en fyrri konu sína, Giselle, missti hann í slysi fyrir þremur árum. Marlon Brando var ekki viðstaddur brúðkaupsveisluna sem var haldin á setri Michaels Jacksons, Neverland. Sagt er að Jackson, sem sjálfur er nýgiftur, hafi verið ánægður með að vera beðinn um að vera svaramaður við athöfnina. Jackson á Miko líf sitt að launa. Miko var lífvörður Jacksons og slökkti í hon- um þegar kviknaði í söngvaranum við gerð gosdrykkjaauglýsingar fyrir nokkrum árum. MIKO Brando með fyrri konu sinni, Giselle, og syni þeirra, Shane. Giselle fórst í slysi fyrir þrem- ur árum en Shane dvelur hjá föður sínum. Sinfóníuhliómsveit íslands Hásjkólabíól $o Hatjatorg sími 622255 Operct Ebony Háskólabíói fimmtudaginn 3. nóvember, kl. 20.00 °S laugardaginn 5. november kl. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Everett Lee Listrænn stjómandi: Wayne Sanders Opera Ebony samanstendur af negrasöngvurum og sérhæfir sig í flutningi á negratónlist. Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og vifi innganginn viö upphaí tónleika. Greiöslukortaþjónusta ÍSLAND h.f KYNNA BEINT FRÁ RONNIE SCOTT'S CLUB í LONDON: Bandarískur gítarsnillingur sem hefur þróað sinn sérstæða stíl - ólíkan öllu þvf sem þú hefur heyrt hingað til Ótrúleg „tapping techique" hans mun svo sannarlega Koma þér á óvart Tónlistarunnéndur látið ekki þennan framhjá ykkur fara Staður: Háskólabíó Tímí: Þriðjudagurinn 1. nóvember kl. 20:30 Miðaverð: 2.250 Miðasaia í Háskólabíó. Sími 2 21 40 TIL STYRKTAR UMSIÚNAWtLVi QNHVEHPKA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.