Morgunblaðið - 30.10.1994, Side 49

Morgunblaðið - 30.10.1994, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 49 SUNNUDAGUR 30/10 Sjónvarpið 9.00 DID|IA|ICk|| ►Morgunsjón- DHíIHHLI Hl varp barnanna 10.25 ►Hié 13.15 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.30 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.55 Tnil| IQT ►Stiffelio Ópera eftir ■ UNLIul Giuseppe Verdi í upp- færslu Covent Garden árið 1993. Meðal söngvara eru José Carreras, Catherine Malfitano, Gwynne How- ell, Gregory Yurisich og Adele Pax- ton. Stjórnandi: Sir Edward Downes. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 16.00 I C|tfD|T ►Sigla himinfley Ell- Lkllinl I efta stund Leikinn myndaflokkur um fólkið í Eyjum, líf þess og samfélag. Áður á dagskrá 23. október. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsijóssþáttum liðinnar viku. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) 19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (17:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 | PIKPIT ►Sigla himinfley Fyrir LklllRII hafið Leikinn mynda- flokkur í fjórum þáttum um fólkið í Eyjum, líf þess og samfélag. Handrit og leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Að- alhlutverk: Gísli Halldórsson, Stein- unn Ólína Þorsteinsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Valdi- mar Flygenring og Rúrik Haraldsson. Fjórði þáttur: Framleiðandi: Nýtt líf. 21.40 ►Afdrepið (The Dwelling Place) Bresk framhaldsmynd í þremur þátt- um byggð á sögu eftir Catherine Cookson. Aðalhlutverk leika James Fox, Tracy Whitwell, Edward Rawle- Hicks og Ray Stevenson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (2:3) 22.30 fbPnTTIP ►Helgarsportið I* HUI 111» íþróttafréttaþáttur Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.55 ►Nivam (Niiwam) Frönsk/seneg- ölsk bíómynd frá 1992. Bóndi kemur með fárveikt bam sitt til borgarinnar í von um að læknar geti bjargað lífi þess. Leikstjóri: C. Thomas Delgado. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir, 0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9 00 BARNAEFMI *'Ko1" 9.25 ►Litlu folarnir 9.50 ►Köttur úti í mýri 10.05 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum Teiknimyndaflokkur með íslensku tali sem byggður er á sögum Jules Vemes. 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Unglingsárin 12.00 ►Á slaginu 13.00 Iþ^QyjJU ► íþróttir á sunnu- 13.30 ►ítalski boltinn Juventus - AC Milan 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17-00hlFTTIB ►Húsið á sléttunni ■ ICIIIR (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Endurminningar Sherlocks Holmes (The Memoirs of Sherlock Holmes) Breskur sakamálamynda- flokkur. (3:6) 21.00 IfllllíllVklll ►Þe9ar hvalirnir H1IHNIINU komu (When the Whales Came) Sagan hefst árið 1914 á lítilli eyju undan ströndum Eng- lands. Við kynnumst krökkunum Daniel og Gracie en þau hafa eign- ast furðulegan vin, gamlan mann sem kallaður er Fuglamaðurinn. Eyjar- skeggjar líta hann homauga og vilja sem minnst af honum vita því sagt er að hann sé göldróttur. í aðalhlut- verkum eru Paul Scofield, Helen Mirren, David Suchet og David Threl- fall. 1989. Maltin gefur ★★ 22.45 ►60 mínútur 23.35 ►Blekking blinda mannsins (Blind Man’s Bluff) Prófessor Thomas Booker er mjög brugðið þegar hann kemst að því að nágranni hans hefur verið myrtur og að hann er efstur á lista lögreglunnar yfir þá sem gran- aðir era um verknaðinn. Aðalhlut- verk: Robert Urich, Lisa Eilbacher og Patricia Clark. Leikstjóri: James Quinn. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.00 ►Dagskrárlok Hin sjaldheyrða Stiffelio Verdis I óperunni er sögð harmsaga um framhjáhald í trúarlegu samhengi en verkið þótti ekki við hæfi um miðja síðustu öld SJÓNVARPIÐ kl. 13.55 Nokkrar af óperum ítalska tónskáldsins Giuseppes Verdis eru sjaldan eða aldrei settar á svið og ein þeirra, Stiffelio, var flutt í Covent Garden- óperunni í fyrsta skipti í fyrra. Verdi samdi óperuna stuttu áður en Rigoletto varð til en vegna rit- skoðunar varð Stiffelio ekki langlif- ur á fjölunum. í óperunni er sögð harmsaga um framhjáhald í trúar- legu samhengi og verkið þótti ekki við hæfi á ítölskum óperusviðum um miðja siðustu öld. Stiffelio hefur til að bera allt það helsta sem prýð- ir óperur Verdis: hefnigjarnan föð- ur, kvalda kvenhetju og aðalper- sónu með flókna skapgerð. Frásagnarhefð Chamoiseaus Þekktasta verk hans er skáldsagan Texaco sem færði höfundi sínum eftirsóttustu bókmennta- verðlaun Frakklands RÁS 1 kl. 14.00 Skáldskapur íbúa eyjunnar Martinique í Karíbahafi virðist njóta vaxandi vinsælda um þessar mundir. Ekki síst bækur Patricks Chamoiseaus sem er sá höfundur sem vakið hefur mesta athygli í hinum frönskumælandi heimi undanfarin ár. Þekktasta verk hans er skáldsagan Texaco sem færði höfundi sínum eftirsótt- ustu bókmenntaverðlaun Frakk- lands, Goncourt-verðlaunin fyrir tveimur árum, en það var í fyrsta sinn sem þeldökkur höfundur hlaut þessi verðlaun. í þættinum verður skyggnst inn í þær munnlegu og bóklegu frásagnarhefðir sem liggja að baki verkum Chamoiseaus og sagt frá helstu skáldsögum hans og þeim skrautlega heimi sem þær geyma. Umsjónarmaður er Friðrik Rafnsson. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn. 15.00 Bibiíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Flight of the Phoenix, 1966, James Stewart, Richard Attenborough, Peter Finch, Emest Borgnine 10.20 Dusty F 1982, Bill Kerr, Barol Bums 12.00 The Gumball Rally G 1976, Michael Sarrazin 14.00 The Call of the Wild, 1972 16.00 Thicker Than Blood, 1993, Peter Strauss 18.00 Out on a Limb, 1992, Matthew Broderick 20.00 Running Mates Á,G 1992, Diane Keaton 22.00 Night of the Living Dead, 1992 23.30 The Movie Show 24.00 Romper Stromper F1993, Russel Crowe 1.35 Maniac Cop T 1988, Brace Campbell 3.00 Deadly Relations, 1992, Robert Urich, Shelley Farbes 4.30 Thicker Than Blood SKY OME 6.00 Hour of Power 7.00 The DJ Kat Show 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 Worid Wrestí- ing Federation Challenge 13.00 Para- dise Beach 13.30 Bewitched 14.00 Retum to Treasure Island 15.00 Ent- ertainment This Week 16.00 Coca Cola Hit Mix 17.00 WW Federation Wrestling 18.00 Simpson-fjölskyldan 18.30 The Shimpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek: The Next Generation 21.00 Highlander 22.00 No Limit 22.30 Duckman 23.00 Entertainment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Golf 10.00 Hnefaleikar 11.00 Bifþjólakeppni, bein útsending 13.00 Blak 14.00 Knattspyma, bein útsending 16.00 Tennis 17.30 Golf 19.30 Bifhjóla- keppni 21.00 Knattspyma 23.00 Hnefaleikar 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rás 2 kl. 16.05. Dagbókorbrot Þorstoins Joi. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Sigur- jón Einarsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kóralpartfta um sálminn 0 Gott, du frommer Gott, eftir Jóhann Sebastian Bach Peter Hurford leikur á orgel. Exultate, jubilate K 165, eftir Wolfgang Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. , Kanontilbrigði um sálminn Af himnum ofan boðskap ber, eftir Jóhann Sebastian Bach Peter Hurford leikur á orgel. 9.03 Stundarkorn I dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð i Asiu. (End- urfluttur þriðjudagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson préd- ikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 fslenska einsöngslagið. Frá dagskrá í Gerðubergi. 14.00 Á mörkum tals og texta. Um Patrick Chamoiseau og kre- ólabókmenntir á Martinique. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 fsMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmennt- um. Fjórði þáttur Þórarins Stef- ánssonar um pfanótónlist og bókmenntir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld.) 16.05 Menning og sjálfstæði: Páll Skúlason prófessor flytur 2. er- indi af sex. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Um- skipti óskast Höfundur: Jelena Gremina. Þýðandi: Ingibjörg .Haraldsdóttir. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Leikendur: Krist- ján Franklín Magnús, Guðbjörg • Thoroddsen, Hjálmar Hjálmars- son, Björn Ingi Hilmarsson og Gunnar Helgason. 17.40 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá Kammertónleikum á Kirkjubæj- arklaustri f ágúst 1994, þriðji hluti. M.a. verður fluttur „SS- gaunakvartettinn” eftir Brahms. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Endurfluttur nk. sunnu- dagsmorgun kl. 8.10 á Rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Dafnis og Klói, svíta nr. 2 eftir Maurice Ravel. Ftlharmóníusveit Los Angelesborgar leikur. Anne Diener Giles leikur einleik á flautu; André Previn stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins: Ólöf Jóns- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Dave Brubeck kvartettinn leikur nokkur af sínum vinsælustu lög- um. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: Hlugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 - FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Elisabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.45 Helgar- útgáfan. Lisa Páls. 16.05 Dagbók- arbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 19.32 Margfætlan. 20.30 Blágresið blíða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristfn Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 0.10 Blágresið bliða. Guðjón Bergmann. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veður- fréttir. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- list. 24.00 Næturvaktin. Fréttir U. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSW FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gfslason. 13.00 Ragnar Bjarnason. lá.OOAðal- steinn Jónatansson. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og róm- antfskt. x-w FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal.17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.