Morgunblaðið - 06.11.1994, Page 5

Morgunblaðið - 06.11.1994, Page 5
fSLENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 5 Rúmlega hálfan bollaaf tei (l,05dl) Fullan bolla af kaffi (1,5 dl) um aie Þriðjung úr bolla _ af Kóladrykk (0,54 dl) Lögg af hreinum ávaxtasafa (0,3 dl) Botnfylli af rauðvíni (0,05 dl) Kaffi er afar ódýr drykkur þrátt fyrir talsverða hækkun sem orðið hefur á heimsmarkaðsverði vegna uppskerubrests. Tölurnar að ofan eru fengnar úr könnun sem gerð var í stórmarkaði, sem þekktur er fyrir lágt vöruverð, og í verslun ÁTVR. Valin var hagkvæmasta pakkningastærð af vinsælu vörumerki innan hvers vöruflokks og verðið borið saman við verð á kaffi í hæsta gæðaflokki. Niðurstaðan er skýr - kaffi er þriðjungi ódýrara en te og margfalt ódýrara en aðrir drykkir sem teknir voru til samanburðar. Kaffi - vinsælt að verðleikum. MekkiM KAFFI GEVAIIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.