Morgunblaðið - 09.11.1994, Síða 38

Morgunblaðið - 09.11.1994, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ IDAG Hátíðarmatur Laus við sykur, ger og hvítt hveiti Ný námskeib ab hefjast 2 kvöld kr. 4.900 Sólveig Eiríksdóttir býður upp á framhaldsnámskeið í matreiðslu á fínum aðalréttum og ábætisréttum fyrir jólin. Upplagt fyrir þá sem eru með Candida-einkenni. Stuðlum að aukaefnatausu fæði Námskeiðin fara fram í Hamragörðum, Hávallagötu 24, Reykjavík. Upplýsingar og bókanir i síma 671812^ Sparaðu kr. 35.000 á ári fyrir heimilið! Ef þú bakar eitt brauð á dag í sjálfvirku EL-GENNEL brauðvéiinní, sparar þú 35 þúsund krónur á ári í heimilisrekstrinum og getur að aukið boðið fólkinu þínu upp á nýbakað, ilmandi og hollt brauð án aukaefna! Vélin hnoðar, hevar og bakar algjörlega sjálfvirkt og notar lítið rafmagn. Islenskar leiðbeiningar og uppskriftir fylgja. Tilboðsverðið gildir aðeins fyrir takmarkað magn. Hafðu því hraðar hendur, því jólin nálgast! Fullt verð kr. 26.505 stgr. Afmælistilboð kr. 23.940 stgr., Umboðsmenn: REYKJAVÍKURSVÆÐI: Heimasmiöjan, Kringlunni Húsasmiöjan, Skútuvogi Rafvörur hf., Ármúla 5 H.G. Guðjónsson, Suðurveri Rafbúöin, Álfaskeiði 31, Hafnarf. Miövangur, Hafnarfirði VESTURLAND: Rafþj. Sigurdórs, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Versl. Hamrar, Grundarfirði Versl. E. Stefánssonar, Búðardal VESTFIRDIR: Kf. Króksfjaröar, Króksf. Skandi, Tálknafirði Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri Laufið, Bolungarvík Húsgagnaloftiö, ísafiröi Straumur, ísafiröi Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík NORDURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Boröeyri Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Kf. Skagfirðinga, Sauöárkróki KEA, Akureyri og útibú Kf. Þingeyinga, Húsavík Kf. Langnesinga, Þórshöfn Versl. Sel, Skútustöðum AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði Rafvirkinn, Eskifirði Kf. Héraösbúa, Seyöisfiröi Kf. Héraðsbúa, Egilsstööum Kf. Fram, Neskaupstað Kf. Héröasbúa, Reyðarfirði Kf. Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúösfirði Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi Kf. A-Skaftfellinga, Höfn SUDURLAND: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Kf. Rangæinga, Rauðalæk Versl. Mosfell, Hellu Reynistaður, Vestmannaeyjum Kf. Árnesinga, Selfossi Kf. Árnesinga, Vík SUDURNES: Samkaup, Keflavík Stapafell, Keflavík Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 ®622901 og 622900 Farsi UAIS6>t-ASS/c0OCTUAQ-T 6-9 VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Hjól tapaðist DÖKKGRÁTT Muddy Fox-Ijallahjól með hvít- um yijum og gulum stöf- um hvarf frá Skólatröð 5, Kópavogi, sl. fimmtu- dag. Hafi einhver orðið var við hjólið er hann vinsamlega beðinn að láta vita í síma 642483. Hjól tapaðist GRÁTT og blátt kven- reiðhjól af gerðinni Huffy hvarf frá Aftan- hæð í Garðabæ að kvöldi laugardagsins 22. októ- ber sl. Þeir sem upplýs- ingar geta veitt eru vin- samlega beðnir að hringja í síma 657158. fýr/r dagco segulsins. BRIDS llmsjón Guóm. I’áll Arnarson UTAN hættu gegn 6, opnar opnar makker í fyrstu hendi á tveimur tíglum, MULTI. Opnunin inniheldur enga sterka hönd, aðeins veika tvo í hjarta eða spaða. Næsti maður passar og þitt er að segja með þessi spil í suður: Norður ♦ 4 ♦ 4 Suður 4 G1097643 T 4 4 65 4 1)106 gröndum, eða ganga hreint til verks og stökkva í íjóra spaða. Hvorugt heillaði Aðal- stein og hann fann n.k. mála- miðlun með því að stökkva í þijú hjörtu: Norður 4 5 9 DG8765 ♦ ÁG92 4 54 Vestur 4 ÁK8 9ÁK2 ♦ 87 4 9832 Austur 4 D2 ▼ 1093 ♦ KD1043 4 ÁG7 Suður 4 G1097643 4 4 ♦ 65 4 D106 Vestur Norður Austur Suður Bjöm E. Aðalst. - - 2 tíglar Pass 3 hjörtu Dobl Pass Pass 3 spaðar Dobl Allir pass Vestur Norður 2 tíglar Hvað viltu segja? Austur Suður Aðalsteinn Jörgensen fékk þetta viðfangsefni í Albuqu- erque, í opna tvímenningn- um. Hann vissi að andstæð- ingamir áttu a.m.k. geim í spilinu og hugsanlega slemmu. Til greina kom að grugga vatnið með tveimur Áætlunin gekk fullkom- lega upp þegar andstæðing- amir dobluðu þrjú hjörtu til sektar. Aðalsteinn gat þá breytt í þrjá spaða, sem hann vildi spila doblaða. Og varð að ósk sinni. AV fengu 7 slagi, en það gaf þeim aðeins 500 - of lítið til að bæta fyrir glatað geim. SKAK llmsjón Margcir I’ étursson ÞESSI staða kom upp á rússneska meistaramótinu í Elista I haust í viðureign tveggja stórmeistara. Vlad- ímir Ruban (2.560) hafði hvítt og átti leik, en Polujja- hov (2.485) var með svart. Svartur var að drepa hvítan riddara á d5, lék 19. - Be6xd5, en hvítur svaraði með glæsilegum millileik. sjá stöðumynd 20. Hxg6+! - fxg6, 21. Dxg6+ - Kf8, 22. cxd5 - Dh4 (Eða 22. - He7, 23. Df6+ - Ke8, 24. Hgl! og vinnur) 23. Bb5! - c6, 24. Hgl - Ke7, 25. De6+ - Kd8, 26. Dxd6+ x Kc8, 27. dxc6 - Rxc6, 28. Bxc6 - Hd8 og svartur gafst upp án þess að bíða eftir 29. Bxb7+! sem leiðir til máts. Úrslit mótsins: 1. Peter Svidler 8 v. af 11, 2. Ulibin 7‘/2 v. 3.-6. Búrmakin, Emelin, Jjónov og Rúblevskí 7 v. 8.—15. Arkhipov, Asejev, Tsesjokovskí, Khari- tonov, Kharlov, Sjérbakov, Svesnjíkov og Tunik 6'/2 o.s.frv. Það er ekki hægt að segja að það hafi verið neitt stjörnustríð á mótinu, sex efstu menn eru t.d. afar lítt þekktir. Nöfnin verða hins vegar þekktari eftir því sem neðar dregur og sýnir gííur- j lega breidd Rússa á skák- sviðinu. Ungi meistarinn Svidler kemst með þessum sigri [ Ólympfulið Rússa. COSPER ÉG veit að það er erfitt að vera ástfanginn élskan. En trúðu mér, það líður hjá. Víkveiji skrifar... KRISTÍN Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags ís- lands, segir m.a. í baksíðufrétt hér í Morgunblaðinu í gær: „Mér þykir alvarlegast hvað stofnanir hafa tek- ið seint við sér, að gera ráðstafanir vegna verkfallsins, sérstaklega fyr- ir aldraða." Þetta er að mati Vík- veija, mikill misskilningur hjá for- manni Sjúkraliðafélags Islands. Það sem er alvarlegast, langalvarlegast í þessum efnum, er að deiluaðilar skuli láta deilu sína komast á það stig, að lokun fjölmargra sjúkra- deilda, neyðarástand í hjúkrunar- málum aldraðra og neyðarástand í heimahjúkrun skuli blasa við, kannski ekki strax á morgun, þegar verkfall sjúkraliða á að skella á, en ugglaust mjög fljótlega. xxx TILGANGURINN helgar meðal- ið, segir orðtakið, en svo er ekki í þessari kjaradeilu, því það markmið sjúkraliðanna að ná fram bættum kjörum og samræmingu við aðrar heilbrigðisstéttir í kjörum, sérstaklega hjúkrunarfræðinga- stéttina, að því er Víkveija skilst, er réttlætanlegur og skiljanlegur tilgangur í sjálfu sér. En meðalið, verkfallsvopnið, getur ekki í huga Víkvetja réttlætt, að til þess sé gripið, jafnvel þótt sjúkraliðar hafi beðið óralengi eftir leiðréttingu á kjörum sínum, einfaldlega vegna þess að beiting þessa meðals bitnar á þeim sem síst skyldi, blásaklaus- um sjúklingum og gömlu fólki. Það er einmitt sama fólkið og eru skjól- stæðingar sjúkraliðanna inni á sjúkrahúsum, stofnunum og heimil- um sínum allan ársins hring. RAUNAR er Víkverji þeirrar skoðunar, að heilbrigðisstéttir eigi yfir höfuð ekki að hafa verk- fallsrétt, þótt ugglaust verði margir til þess að segja að slíkt viðhorf sé úrelt eða gamaldags. Það er óþol- andi, þegar ein heilbrigðisstétt, get- ur með þrýstiaðgerðum sínum, stofnað lífi og limum sjúklinga í hættu, tafið fyrir bata annarra, aukið óþægindi og vanlíðan þeirra sem sjúkir eru og aldraðir, lengt biðlista þeirra sem bíða eftir læknis- aðgerðum og bókstaflega sett alla heilbrigðisþjónustu í landinu úr skorðum. Síðan þarf ekki að líða á löngu, áður en næsta heilbrigðis- stétt fer í verkfall, hvort sem hún heitir röntgentæknar, meinatækn- ar, hjúkrunarfræðingar eða hvað, og allt kerfið fer úr skorðum á nýjan leik. Það er í huga Víkveijai stórmál, að sjúkrahús og sjúkra- stofnanir búi skjólstæðingum sínum eins göða og örugga þjónustu og umönnun og fært er. NÚ hefur það margoft komið, fram í fréttum, að sjúkraliðar hafa lengi beðið eftir því að fá við- semjendur sína að samningaborð- inu. Hér vill Víkveiji því alls ekki varpa ábyrgðinni af yfirvofandi verkfallsaðgerðum á sjúkraliða eina, enda veldur sjaldnast einn, þá tveir deila. Ríkisvaldið er vissu- lega stór ábyrgðaraðili að því ástandi, sem hugsanlega skellur á sjúkum og öldruðum á miðnætti i kvöld, en enn er von til þess að deiluaðilar nái saman, þótt engin ástæða sé til mikillar bjartsýni, eins og málum er komið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.