Morgunblaðið - 09.11.1994, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 39
Ljósmyndaslofan Hugskot
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 13. ágúst sl. í Bú-
staðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Anna Alex-
andersdóttir og Sigurdór
Sigvaldason. Heimili
þeirra er í Logafold 62,
Reykjavík.
Ljósmyndastofan Hugskot
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 11. júní sl. í Bú-
staðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Anna F.
Gunnarsdóttir og Jón
Amar Sigurjónsson.
Heimili þeirra er í Suður-
húsum 1, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Kristjáns
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. október sl.- í
Hafnarfjarðarkirkju af sr.
Sigurði H. Guðmundssyni
Auður Þorkelsdóttir og
Kristján Guðnason. Heim-
ili þeirra er á Breiðvangi
7, Hafnarfirði.
LEIÐRÉTT
Rangt föðurnafn
Á unglingasíðu Morgun-
blaðsins í gær var viðtal við
Baldur Arnarson. Var hann
sagður verða Árnason og
biðst Morgunblaðið velvirð-
ingar á því.
Sérframboð 1979
í frétt í blaðinu í gær
um prófkjör Sjálfstæðis-
flokksins í Suðurlandskjör-
dæmi sagði að Eggért
Haukda! hefði farið fram í
nafni L-listans árið 1978.
Hið rétta er að það var
árið 1979, en þingkosning-
ar voru í byijun desember
það ár.
Röng nöfn
í tilkynningu um brúð-
kaup þeirra Fríðu Bjarkar
Gylfadóttur og Unnars Más
Péturssonar í blaðinu sl.
fímmtudag var farið rangt
með nafn prests og kirkju.
Þau voru gift í Hóladóm-
kirkju af sr. Hjálmari Jóns-
syni.
ÍDAG
Árnað heilla
Ljósmyndastofan Hugskot
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 9. júlí sl. í Lágafells-
kirkju af sr. Guðmundi Þor-
steinssyni Guðfinna
Kristjánsdóttir og Gunnar
Jónsson. Heimili þeirra er
í Hraunbæ 4, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Hugskot
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. júlí sl. í Fríkirkj-
unni í Reykjavík af sr.
Kristjáni Ágústi Friðriks-
syni Margrét SBebech og
Gunnar Órn Guðmunds-
son. Heimili þeirra er í
Hraunbæ 198, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Hugskot
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. ágúst sl. í Bú-
staðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Hanna María
Helgadóttir og Lúther
Guðmundsson. Heimili
þeirra er á Víðiteig 2A,
Akureyri.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 1. október sl. í Frí-
kirkjunni í Reykjavík af sr.
Cecil Haraldssyni Rut Val-
týsdóttir og Gylfi Har-
aJdsson. Heimili þeirra er í
Laugarási, Biskupstungum.
Með morgunkaffinu
Ást er.
að vera góð hvort
við annað.
TMReg. U.S. Pnt. 0«. - «H rtghts reeavod
(c) 1B04 Lm AngetM Hmos Syndfcato
fyrsta salan mín gengi
svona auðveldlega.
Takk pabbi.
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
býrð yfir mikilli fjöibæfni
og átt auðvelt með að vinna
með öðrum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Gamall vinur veitir þér
góðan stuðning. Láttu ekki
freistast til að eyða of miklu,
og varastu deilur um pen-
■nga.___________________
Naut
(20. apríl - 20. maí) It^
Þú færð góð ráð sem gagn-
ast þér í vinnunni. Þú þarft
að sýna þolinmæði í sam-
skiptum við skapstyggan
ættingja í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Það getur verið erfitt að
gera hörundsárum vini til
geðs í dag. En í vinnunni
gengur allt að óskum og þér
miðar vel áfram.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HI6
Glœsileg amerísk rúm
fl
l
í rúmunum eru hinar
vönduðu amerísku dýnur
sem kíróprakíorar inæla
með. Þær eru byggðar
upp eftir MULTILASTIC
PLUS kerfinu, sem
tryggir jafnan stuðning og
beinan hrygg í svefni.
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 3 60 II
Þú þarft að hafa hemil á til-
hneigingu til óþarfa eyðslu,
og getur skemmt þér vel í
kvöld án þess að kosta of
miklu til.
Ljón
(23. júlt - 22. ágúst)
Gættu þess að sýna ekki of
mikla hörku í samskiptum
við aðra í dag. í kvöld eiga
fjölskyldumálin hug þinn all-
an.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Reyndu að komast hjá deil-
um í vinnunni og sýndu
starfsfélögum skilning. Að-
laðandi framkoma greiðir
þér leið að settu marki.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú hefur gaman af að blanda
geði við aðra í dag þótt vinur
sé eitthvað afundinn. Fjár-
hagurinn ætti að fara batn-
andi.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Ættingi þarfnast aukinnar
umhyggju í dag. Sýndu til-
litssemi í viðskiptum dags-
ins. Kvöldið verður mjög
ánægjulegt.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Einhver er illa fyrirkallaður
í dag og kann ekki að meta
aðstoð þína. í kvöld gefst
tækifæri til að sinna eigin
hugðarefnum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) X*
Peningamálin geta valdið
ágreiningi milli vina, en þér
gefst gott tækifæri til að
blanda geði við aðra þegar
kvöldar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú nýtur þín í vinnunni í dag
og þér bjóðast tækifæri til
að styrkja stöðu þína. Taktu
tillit til óska ástvinar í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar- 20. mars)
Hafðu augun opin í vinnunni
í dag og anaðu ekki að neinu.
Þegar kvöldar ferð þú út að
skemmta þér í hópi góðra
vina.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra stað-
reynda.
leysir vandann
Reflectix er 8 mm þykk endurgeislandi einangrun í rúllum.
AIHmf tll t Imgw
7 lög en 2 ytn aluminíum-lög endurgeisla hitann.
Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15, 38 og 76m.
háaloft, bak við ofna, í fjós, hesthús, á rör, á veggi,
tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl.
Skæri, heftibyssa og límband einu verkfærin.
BYGCINOAVÖRUVERS1.UN
Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Ármúla 29, sími 38640