Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 53
FOLKI FRETTUM
Mannfagnadur
Upprifjanir
í léttum dúr
GIJNNAR Bjamason, fyrrver-
andi hrossaræktarráðunautur,
og Jón M. Guðmundsson, bóndi
á Reykjum, skemmtu hesta-
mönnum í Harðabóli í Mos-
fellsbæ nýlega þegar þeir rifjuðu
upp ýmsa viðburði á sviði hesta-
mennskunnar. Voru undirtektir
fundarmanna góðar enda alltaf
legið vel fyrir þeim að fá fólk
til að brosa.
Jón sagði meðal annars frá
viðskiptum sínum við stóðhest-
inn Nökkva frá Hólmi sem
Gunnar hafði alltaf sérstakt dá-
læti á og Gunnar ræddi um
brautryðjendastarf sitt í Skot-
landi og Póllandi. Þá voru skoð-
aðar myndir frá landsmótinu á
Þveráreyrum 1954 og landsmót-
inu sem haldið var í sumar.
Voru þeir Gunnar og Jón sam-
mála um að miklar framfarir
hefðu átt sér stað á þessum tíma
bæði í ræktun hrossanna og
ekki síður í reiðmennskunni.
Michael Caine
heiðraður
►BRESKI leikarinn Michael
Caine var sæmdur heiðursdokt-
orsnafnbót við Southwark Cat-
hedral-háskólann í London síð-
astliðinn miðvikudag. Astæðan
fyrir valinu voru „hæfileikar
hans og kunnátta sem hafa fyr-
ir löngu skipað honum í hóp
virtustu leikara Bretlands og
einnig hans góða viðskiptavit“.
Á meðfylgjandi mynd sést
Michael Caine með eiginkonu
sinni Shakiru eftir að þau höfðu
tekið við verðlaununum.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Jón á Reykjum sagði frá því þegar hann smíðaði skeiðið í
Nökkva í bolabás 1958 og taldi Gunnar það hafa bjargað
honum frá frekari hrakförum á keppnisbrautinni.
Vel var mætt á fundinn með Gunnari og Jóni enda báðir
landskunnir gleðimenn sem kunna þá list að kitla hláturtaug-
ar mannaog þá sérstaklega hestamanna.
NONAME
COSMETICS —
Snyrtivörukynning
Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari
leiðbeinir og kynnir í dag
fy j milli kl. 12-17.
'CUllÁS Austurstrœti 3.
Smiijuvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99
IMft
Anna Vilhjálms og
Garbar Karhson
lialda uppi GALASTUÐl
- í kvöld og annab kvöld
STÓRT BARDANSGÓLF!
MONGOLIAN
BARBECUE
I ■
DANSBARINfsl
Orensósngi 7. S. 33311 — «83311.
Ekta danskt
jólahlaðborð
með (íslensku ívafi) frá kl. 18.00.
Aðeins kr. 1.400,-
Guðmundur Haukur skemmtir gestum til kl. 03.00.
Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03
Hljómsv. Hjördisar Geirs og félagar skemmta
Mætum hress - dansstuðið er í Ártúni
Ath. Lokað'laugardagskvöld
Miðaverð kr. 800
m Miða-og borðapantanir Ly. _
í símum 875090 og 670051.
☆
* - *-$rv
í kvöld: > ® .
Stebbi í Lúdó ásamt Danssveltíilm
d?,Wi ekki að taka lífið iétt
Fyrir alla
sem mæta fyrlr kj. 24.00.
Staður hiiHia dansglöðu ik
Blab allra landsmanna!
- kjami málsins!