Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 53 FOLKI FRETTUM Mannfagnadur Upprifjanir í léttum dúr GIJNNAR Bjamason, fyrrver- andi hrossaræktarráðunautur, og Jón M. Guðmundsson, bóndi á Reykjum, skemmtu hesta- mönnum í Harðabóli í Mos- fellsbæ nýlega þegar þeir rifjuðu upp ýmsa viðburði á sviði hesta- mennskunnar. Voru undirtektir fundarmanna góðar enda alltaf legið vel fyrir þeim að fá fólk til að brosa. Jón sagði meðal annars frá viðskiptum sínum við stóðhest- inn Nökkva frá Hólmi sem Gunnar hafði alltaf sérstakt dá- læti á og Gunnar ræddi um brautryðjendastarf sitt í Skot- landi og Póllandi. Þá voru skoð- aðar myndir frá landsmótinu á Þveráreyrum 1954 og landsmót- inu sem haldið var í sumar. Voru þeir Gunnar og Jón sam- mála um að miklar framfarir hefðu átt sér stað á þessum tíma bæði í ræktun hrossanna og ekki síður í reiðmennskunni. Michael Caine heiðraður ►BRESKI leikarinn Michael Caine var sæmdur heiðursdokt- orsnafnbót við Southwark Cat- hedral-háskólann í London síð- astliðinn miðvikudag. Astæðan fyrir valinu voru „hæfileikar hans og kunnátta sem hafa fyr- ir löngu skipað honum í hóp virtustu leikara Bretlands og einnig hans góða viðskiptavit“. Á meðfylgjandi mynd sést Michael Caine með eiginkonu sinni Shakiru eftir að þau höfðu tekið við verðlaununum. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Jón á Reykjum sagði frá því þegar hann smíðaði skeiðið í Nökkva í bolabás 1958 og taldi Gunnar það hafa bjargað honum frá frekari hrakförum á keppnisbrautinni. Vel var mætt á fundinn með Gunnari og Jóni enda báðir landskunnir gleðimenn sem kunna þá list að kitla hláturtaug- ar mannaog þá sérstaklega hestamanna. NONAME COSMETICS — Snyrtivörukynning Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari leiðbeinir og kynnir í dag fy j milli kl. 12-17. 'CUllÁS Austurstrœti 3. Smiijuvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99 IMft Anna Vilhjálms og Garbar Karhson lialda uppi GALASTUÐl - í kvöld og annab kvöld STÓRT BARDANSGÓLF! MONGOLIAN BARBECUE I ■ DANSBARINfsl Orensósngi 7. S. 33311 — «83311. Ekta danskt jólahlaðborð með (íslensku ívafi) frá kl. 18.00. Aðeins kr. 1.400,- Guðmundur Haukur skemmtir gestum til kl. 03.00. Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsv. Hjördisar Geirs og félagar skemmta Mætum hress - dansstuðið er í Ártúni Ath. Lokað'laugardagskvöld Miðaverð kr. 800 m Miða-og borðapantanir Ly. _ í símum 875090 og 670051. ☆ * - *-$rv í kvöld: > ® . Stebbi í Lúdó ásamt Danssveltíilm d?,Wi ekki að taka lífið iétt Fyrir alla sem mæta fyrlr kj. 24.00. Staður hiiHia dansglöðu ik Blab allra landsmanna! - kjami málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.