Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 13 AKUREYRI Barnabóka- sýning- í Deiglunni BARNABÓKASÝNING verður opnuð í Deiglunni á morgun, laug- ardaginn 3. desember kl. 14. Hún verður opin daglega frá kl. 14 til 18. Á sýningunni eru lögð áhersla á myndskreytingar í barnabókum og mikilvægi þess að hinn sjónræni þáttur barnabókmennta sé vandað- ur. Sýndar verða barnabækur og frumteikningar nokkurra lista- manna og reynt að bregða ljósi á ferlið frá teikniborði listamannsins að fullbúinni bók. Sýndar verða m.a. frummyndir eftir myndlistar- mennina Olgu Bergmann og Hall- dór Baldursson. Bækurnar eru fengnar frá all- mörgum bókaforlögum í landinu en Amtsbókasafnið á Akureyri hefur lánað þær sýningarbækur sem ófá- anlegar eru hjá forlögunum en auk þess nýtur sýningin stuðnings bóka- verslunarinnar Bókvals. Þegar líða tekur á desember mun Café Karólína bjóða upp á upplestur fyrir unga sýningargesti. Morgunblaðið/Hermína Ný nuddstofa ARNA Jóhannsdóttir nuddari hefur opnað nuddstofu í nýju sundlaugarbyggingunni og býð- ur upp á allt almennt nudd. Hún vinnur með þýsku heilsuvörurn- ar Weleda og íslenskar lækninga- jurtir frá Vallanesi á Fljótsdals- héraði. Nuddstofan er opin á opnunartíma sundlaugarinnar alla daga nema sunnudag. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastruptlugvclli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Sjábu hlutina fiPrS í víbara samhengi! SIGRÍÐUR Sigurþórsdóttir, Rósa Júlíusdóttir, Aðalheiður Eysteinsdóttir og Ólöf Sigurðardóttir undirbúa barnabókasýninguna í Deiglunni. Indversk matar- gerð hjá Indls SUREKHA Datye hefur stofnað fyr- irtækið Indís sem framleiðir ind- verska rétti. Hún er indversk að uppruna, kemur frá Nýju Delhi á Indlandi en hefur búið á Akureyri í fjórtán ár. Hún hefur haldið nám- skeið í indverskri matargerð nokkur síðustu ár við góðar undirtektir og aðsókn. Síðastliðið vor sótti hún nám- skeið í stofnun og rekstri smáfyrir- tækja hjá Iðnþróunarfélagi Eyja- fjarðar með það í huga að vinna að uppbyggingu eigin fyrirtækis. Indls býður upp á fjölbreytta þjón- ustu við einstaklinga og smærri fyrir- tæki. Markmiðið er að mæta fjöl- breyttum kröfum neytenda með því að bjóða upp á, auk fisk- og kjöt- rétta, grænmetis- og baunarétti. Þá er áformað að bjóða minni fyrirtækj- um þjónustu með hádegisverðartil- boðum fyrir starfsfólk og verður hægt að velja á milli þriggja rétta í senn sem sendir verða á staðinn. Einnig er boðið upp á veisluþjónustu fyrir minni veislur. Þá gefst fólki sem vill prófa eitthvað nýtt tækifæri til að kitla bragðlaukana með framandi réttum. bbEvtt og endurbætt ver slun HREYSTI LlKAMSRÆKTARVORUR SKEIFUNNI 19 - S: 68 17 17 - FAX: 81 30 64 r TILBOÐ ŒSEMBI ER L Kr. 3.500 IÁ HJA OKKUR NÆR FÓLK ÁRANGRI ■ FRÁBÆRIR KENNARAR FYLGJA ÞÉR ALLA LEIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.