Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið [ Stöð tvö 16.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 ►'Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (35) 17.50 ►Táknmálsfréttir Sjónvarpsins. Smáenglunum Pú og Pa hefnist fyrir sælgætisátið en eygja undankomuleið þegar Mikael erki- engill heldur út á hinn himneska flug- völl með jólin í kistli sínum. (2:24) 18.05 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísiadóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (15:26) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Hestar (Eye- witness) Breskur heimildarmyndar- flokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (9:26) 19.45 ►Jól á leið til jarðar Annar þáttur endursýndur. (2:24) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um líffæraflutninga í umsjón Sigrúnar Stefánsdóttur. 21.10 ► Derrick (Derrick) Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlög- reglumann í Míinchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (13:15) 22.15 tflf|V|jyyn ►Þagnarsamsæri RVllVmTRU (Conspiracy of Sil- ence) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1991 byggð á raunverulegum atburð- um. f nóvember 1971 myrtu fjórir piltar indíánastúlku í smábæ í Kanada. Fljótt kvisaðist um bæinn hveijir morðingjarnir væru en bæj- arbúar sýndu lögreglunni enga hjálp- semi við rannsókn málsins. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Francis Mankiewicz. Aðalhlutverk: Michael Mahonen, Jonathan Potts, Ian Tracey og Diego Chambers. Þýðandi: Reynir Harðarson. (1:2) 23.50 ►Ofvitarnir (Kids in the Haíl) Kanadískir spaugarar bregða hér á leik. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►HLÉ 16.00 ►Popp og kók 17.05 ►Nágrannar 17.30 BARNAEFNI ► Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Jón spæjó 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ÞJETTIR *• Eiríkur 20.55 ►Imbakassinn 21.35 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (17:23) 22.30 |rif||r||Y|m|D ► Bleiki pard- HI lllnl I RUIH usinn birtist á ný (The Pink Panther Strikes Again) Leynilögreglumaðurinn Clouseau hefur klúðrað bókstaflega öllu sem hann kemur nálægt. Fyrrverandi yf- irmaður hans hjá lögreglunni, Dreyf- us, þoldi ekki meira og fékk loks harkalegt taugaáfall. Hann sér að þetta getur ekki gengið lengur, safn- ar um sig hópi harðsnúinna glæpa- manna og fær þeim það verkefni að gera út um vin okkar Clouseau. í aðalhlutverkum eru Peter Sellers, Herbert Lom, Colin Blakely og Les- ley-Ann Downe. Leikstjóri er sem fyrr Blake Edwards. 1976. 0.15 ►Að duga eða drepast (A Midn- ight Clear) Seiðmögnuð stríðsádeilu- mynd um sex unga Bandaríkjamenn sem eru sendir til Evrópu í síðari heimsstyrjöldinni til að fýlgjast með ferðum Þjóðveija nærri víglínunni. Maltin gefur myndinni þijár og háifa stjörnu. í aðalhlutverkum eru Ethan Hawke, Kevin DiIIon, Gary Sinise, Peter Berg, Arye Gross og Frank Whaley. Leikstjóri er Keith Gordon. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 ►Eftirleikur (Aftermath) Sannsögu- leg og áhrifamikil kvikmynd um sam- henta fjölskyldu sem þarf að horfast í augu við hrikalega atburði. Eigin- konan og sonurinn verða fyrir hrotta- legri líkamsárás og hún deyr. Aðal- hlutverk: Richard Chamberlain, Michael Leamed og Dough Savant. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1991. Bönnuð börnum. 3.30 ►Skálmöld (Crash and Burn) Spennumynd sem gerist árið 2030 þegar verstu framtíðarspár hafa ræst. Ósonlagið er við það að hverfa og Stóri bróðir hefur tekið völdin eftir allsheijarefnahagshrun í heim- inum. Aðalhlutverk: Paul Ganus, Megan Wood og BiII Moseley. Leik- stjóri: Charles Band. 1990. Strang- lega bönnuð börnum. 4.55 ►Dagskrárlok Sannleikurinn kemur í Ijós 16árum Þagað yfir morði SJÓNVARPIÐ kl. 22.15. Kana- díska sjónvarpsmyndin Þagnarsam- særi sem gerð var árið 1991 er byggð á raunverulegum atburðum. í nóvember 1971 gerðist það í smábæ í Kanadaað flórir ungir menn myrtu á hrottafenginn hátt indíánastúlku sem þeim þótti ekki nógu eftirlát. Fljótt kvisaðist um bæinn hveijir morðingjarnir væru en bæjarbúar sneru bökum saman og þögðu þunnu hljóði þegar lög- reglan hóf að rannsaka málið. Það var ekki fyrr en 16 árum seinna sem sannleikurinn kom í ljós. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri mynd- arinnar er Francis Mankiewicz og aðalhlutverk leika Michael Mahon- en, Jonathan Potts, Ian Tracey og Diego Chambers. Fljótt kvisaðist hverjir morðingjarnir væru en bæjarbúar sneru bökum saman og þögðu þunnu hljóði Bleiki pardusinn Dreyfus yfirmaður Clouseaus fær taugaáfall og ákveður að koma honum fyrir kattarnef STÖÐ 2 kl. 22.30. Peter Sellers hefur verið leikari mánaðarins á Stöð 2 og í kvöld sjáum við síðustu myndina með honum að sinni. Hér er hann enn á ný í hlutverki leyni- lögreglumannsins Clouseaus sem hefur bókstaflega klúðrað öllu sem hann kemur nálægt. Fyrrverandi yfírmaður hans hjá lögreglunni, Dreyfus, þoldi ekki meira og fékk loks taugaáfall. Hann sá að þetta gæti ekki gengið lengur, safnaði um sig hópi hættulegra glæpa- manna og fékk þeim það verkefni að gera út um vin okkar Clouseau. Maltin gefur henni þijár og hálfa stjörnu. í aðalhlutverkum eru Peter Sellers, Herbert Lom, Colin Blakely og Lesley-Ann Down. Leikstjóri er sem fyrr Blake Edwards. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörö 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Bush- fire Moon, 1987 12.00 Cold Turkey, 1971, G, Dick Van Dyke 14.00 Nurs- es on the Line T 1993 16.00 Thicker Than Blood F 1993, Peter Strauss 18.00 Bushfire Moon, 1987, Dee Wallace Stone, John Waters 20.00 The Super G 1991, Joe Pesci 21.30 Unforgiven, 1991, Clint Eastwood 23.40 Brúce and Shaolin Kung Fu, 0.10 The Super, 1991 2.35 The Inn- er Circle T SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Monte Carlo 15.00 The Trials of Rosie O’Neill 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Changes 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Siglingar 9.00 Eurofun 10.00 Ténnis 10.30 Tennis, bein útsending 17.00 Superbike 18.00Alpagreinar, bein útsending 19.30 Eurosport-fréttir 20.00 Bíla- íþróttir 21 .OOTennis 22.00 Fjöl- bragðaglíma 23.00 Golf 24.00 Euro- sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni 8.10 Pólitíska hornið, Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur ( næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dðru Björnsdóttur. 10.10 Norrænar smásögur: „Ast- arguðinn mikli" eftir Knut Hauge. Dofri Hermannsson les þýðingu Sigurðar Gunnarsson- ar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ásýnd ófreskjunnar eftir Edoardo Anton. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Lokaþáttur. Leikendur: Helga Bachmann, Jón Sigurbjörnsson, Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson og Helga Valtýsdóttir. (Áður á dag- skrá 1967) 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra, Lindargötu 59, og Fé- lags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra, Bólstaðahlíð 43, keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dóm- ari: Barði Friðriksson. Dag- skrárgerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (6:15) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjöifræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti annað kvöld.) 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. (Einnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 04.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og Veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. þáttur fyrir unglinga Tónlist, áhugamái, við- töl og fréttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 tíu mínútur eftir mið- nætti á sunnudagskvöld) 20.00 Söngvaþing. - Sönglög eftir Sigurð Þórðarson, Guðmundur Guðjónsson syngur; Skúli Halldórsson leikur á píanó. - Sönglög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Stefán Ólafsson og Jón Ásgeirsson. Karlakór Reykjavíkur syngur, Guðmund- ur Guðjónsson syngur einsöng, Ásgeir Beinteinsson leikur á píanó; Jón S. Jónsson stjórnar. 20.30 Á ferðalagi um tilveruna. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá f gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni. Gagn- rýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. - Sönglög eftir Johannes Brahms. Jessye Norman syngur, Daniel Barenboim leikur á pfanð. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt f dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt f vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bubba Morthens. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19,00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó hrilo limanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréHofróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 fþrótta- fréttir. 12.10 Vftt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bftið. Axel og Björn Þór.9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringur- inn. 23.00 Næturvakt FM 957. FróHir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tðnlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarfjöriur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður f helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.