Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Ein stelpa, tveir strákar, þrír möguleikar ]|í;u , Ml!M BuBH CBIflHJUlði IUKKA ncn lounniiRiKgiiiiijiiiiiinw mniirí iwiaiH»jBBiii WavnKtBmHcBnHiMllaMnMIIMIII similll umn raoMIII <aiHHIs»BUI nuwaaUl Tr Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalh- lutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy er ekki með kynhvatir sínar á alveg á hreinu. „Galsafengin og lostafull, með kynlifá heilanum. Andrew Fleming lætur allar óskir unga fólksins um kynlif rætast á hvíta tjaldinu og hrifur okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær." David Ansen, NEWSWEEK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBlÓLÍNAN SlMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói og 67 17." pizzur m/þremur áleggjum á . Verð kr. 39,90 mín. SÍKU 671515 PAÐ GÆTI HENT ÞIG Sýnd kl. 7 og 9. Kr. 800 fyrir fullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. FLÓTTINN FRÁ ABSALON ___________ffZTmiðfö.__— Sýnd kl. 11. B. i.16 Beatty í pólitík? ►ORÐRÓMUR hefur verið í gangi um að Warren Beatty bjóði sig fram fyrir demókrata í Bandaríkjunum. Eiginkona hans, leikkonan Annette Ben- ing, var spurð að því í viðtali hvort hún myndi standa við hlið hans ef að framboði kæmi. „Eg veit ekki hvort af því verður,“ sagði Bening. „En ef hann kýs að bjóða sig fram mun ég styðja hann af öllum mætti. Hann ber mjög gott skynbragð á stjórn- mál. Hann er mjög fróður og hefur sjálfstæðar skoðanir. Ef hann kysi að fara í framboð myndi ég með ánægju styðja við bakið á honum.“ HJÓNAKORNIN Annette Bening og Warren Beatty. j “‘ILUf'JSíilí: illtJÍLliiU í úhJLlíiiulUfr, u ri'Miaýií’J í íAj’jI-jIÖLIi'I'J .TTENBOROUGH, ELIZABETH PERKINS, ARA WILSON OG JAMES REMAR. M / BORGARBÍÓ AEY. Á MORGUN SAMMÍÚ) Athugið að SAMBÍÓLÍNAN hefur fengið nýtt símanúmer 99-19-99. Takið þátt í fjölskylduleik á Sambíólínunni 99-19-99 þar sem 10 heppnum fjölskyldum verður boðið út að borða af stórglæsilegu jólahlaðborði hjá POTTINUM OG PÖNNUNNI, QO 1QQQ veitingahúsi fjölskyldunnar, Brautarholti 22. \s\S~ I\SXS\S Kr. 39.90 mín. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll FOLK Varð fyrir skotárás ► RAPPARINN Tupac Shakur var skotinn og særður þegar hann var rændur fyrir utan hljóðver í Manhattan snemma á miðvikudag. Árásin kemur upp á sama tíma og Shakur þarf að verja hendur sínar fyrir rétti, en hann og umboðs- maður hans eru ákærðir fyrir að hafa nauðgað 21 árs stúlku á hótelherbergi á Manhattan í nóvember. Shakur er vel þekktur rapptónlistarmaður og hefur auk þess unnið sér það til frægð- ar að leika í kvikmyndunum „Poetic Justice“ og „Above the Rim“. I skotárásinni hlaut hann skrámu á höfuðið og skotsár í nára, læri og handlegg. Hann er ekki talinn vera í lífshættu. Skilnaður í vændum? ►SKILNAÐUR Lisu Marie Presley og Michaels Jacksons er á næsta íeiti samkvæmt fréttum fjölmiðla í New York og London í gær. Jack- son er fluttur aftur til New York frá heimili þeirra „Neverlands” í Kaliforníu og hafa ýmsir ónafngreindir heim- ildarmenn verið ötulir við að gefa fjölmiðl- um safaríkar yfirlýsingar um hvers vegna hjónabandið sé úti. Breska dagblaðið „Daily Mirror" greindi frá því að Jackson hefði fyrirskipað lögfræðingum sínum að útfylla skilnaðarpappíra vegna þess að hann fengi ekkert næði fyrir Lisu Marie. Ef fréttirnar hafa við rök að styðjast stóð hjónaband þeirra aðeins í sex mánuði, en þau giftu sig með leynd í Dóminíska Iýðveld- inu í sumar. I frétt Dnily Mirror er enn- fremur haft eftir heimildarmanni að Jackson hafi kvartað undan því að hann fengi sig hvergi að hræra án hennar. í dagblaðinu „New York Daily News" sagði á hinn bóginn að ástæða skilnaðar- ins væri sú að Lisa Marie vildi ekki flytja aftur til New York með Jackson. Þar er haft eftir heimildarmanni að Jackson vilji ómögulega búa í Los Angeles því hann óttist óeirðir og jarðskjálfta. Einnig finnist hon- um lögreglan þar hafa brugðist sér með ákæru á hend- ur honum um kyn- ferðislega mis- notkun á barni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.