Morgunblaðið - 07.12.1994, Side 49

Morgunblaðið - 07.12.1994, Side 49
MORGuNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 49 FÓLK í FRÉTTUM ÖRN Ingi Björgvinsson og Karen Björgvinsdóttir frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru sýndu listir sínar. Stórkaffi Hringsins ►■MIKIÐ var um dýrðir á stór- kaffi Kvenfélagsins Hringsins á sunnudaginn var. Jónas Dag- bjarts og Jónas Þórir hafa spil- að af því tilefni í áraraðir og síðastliðinn sunnudagur var engin undantekning þar á. Þá söng Barnakór Grensáskirkju undir stjórn Margrétar Pálma- dóttur. Vel var mætt á stórkaff- ið og virtust gestir skemmta sér hið besta. JÓNAS Dagbjarts og Jónas Þórir skemmtu gestum. ÞAU gæddu sér á réttum hlaðborðsins, frá vinstri: Sigríður Dís Guðjónsdóttir, Þóra Margrét Jónsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir. ÁSTA Pétursdóttir vann pönnukökupönnu í happdrættinu, en við hlið hennar stendur Margrét Símonardóttir. Beatty ekkert unglamb DAVID Caruso er hættur að leika í sjónvarpsþáttunum „NYPD Blue“ og hjartaknús- arinn Jimmy Smits tekinn við hlutverki hans. Caruso hefur snúið sér að kvikmynda- leik enda miklir pen- ingar i boði. Hann fékk eina milljón fyrir leik sinn í „Kiss of De- ath“ og tvær milljónir bættust inn á bankabókina þegar honum var boðið aðalhlutverk myndarinnar „Jade“. Áður hafði þó Warren Beatty verið boðið hlutverkið en hafnað því. „Enga vitleysu,“ sagði Beatty þegar hann var spurður af hverju. „Handritið sem ég fékk upp í hendurnar var um þijár manneskjur á þrít- ugsaldri sem hafa nýútskrifast úr lagaskóla. Ég get svo sem verið upp með mér, en þetta kemur mér ekkert við.“ David Caruso. SN.IW’A.kNAR • v-.U’ ivi i fié k* fsKfcWVGAUAR t CRAFT skíðagallarnir, s nú með meiri vatnsvörn. St. 80-110 cm. 5.900,- 120-130 7.900 140-150 8.900 160-170 9.800 Eldri gerðir kr.6.900 st. 140-170 K2-KttíNÖtAnJ k Ski&tQatkir t viljniij r Rntn vnvaf % ^LEIGAN | ÚTIVISrABÚOIN VIO UMFERDARMIDSTÖÐINA SlMt: 13072, 19800 11 AN vikisV Al n\,.\ v< h.AavKnS <51 -'t Á B.4N J 4r •í ■ 1 5. Órib í rö&l / Óðinsvéum við Óðinstorg ríkir alltaj sérstakur andi þeqar n veitinqastaðarins sviqnar jólanlaðborðið undan dansk- aðventan ndlgast. í lilýjum stofum veitinqastadanns sviqnar jólahladbordid undan c œttuðum krdsum, sem jyrir qestina eru bornar. Ótal kejðbundnir oq qómsœtir réttir sem tilfieyra jólanaldinu oq aðventunni svo sem: Jólaskinka, fiambonjarlœn, saitaðfíesk, qrísatœr, sykursaltað cjrísalœri, qrísasulta, svínasíða, funnborqarfiryijaur, inarinerað flesk, qrajlax, freindýraterrine, dansk leverpostej, QÍassmaester síla, vínsud, steikt síld, karrísíld, marineruð síld, Jörgens kfipfisk, saitað uxabrjóst, qrísasteik, epiajlesk, steiktflesk, danske jrigadeller, medisterppiser, ris a l'ailemande, jóiakaka, brúnkái, rauðkál, karlöflusaiat, sinnep, rauðbeður, stciktur íaukur, síldarbrauð, rúgbrauð, grísafita, agúrkusalat, fiindberjasajt, rauð epli, grísasósa, kartöjiur, eplasalat, laukur, fhntkálsjajningur. Samafólkið kemur dr eftir dr og 'er jafnan (>étt setið oq (>ví vissara að fiaja jyriivara á með borðapantanir. Verð: í fiádegi i.Sqo kr. á kvöldin 2/590 kr. ÓÐINSVÉ BorSapantanir í símum 25090 og 28470

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.