Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Seinheppinn umbótamaður BOKMENNTIR Barnabók LITLI MAÐURINN TEKUR í TAUMANA eftir Christine Nöstlinger. Mál og menning 1994.171 blaðsíða. Jórunn Sigurðardóttir þýddi. LITLI maðurinn, Stóra konan, feita stúlkubarnið Rósa, Haraldur sterki, Freddi-Frissi og Hinrik furðuhundur eru skemmtilegir ferðafé- lagar. Saga þeirra kom fyrst út á frum- málinu árið 1971 og fæst nú á íslensku í útgáfu Máls og menn- ingar. Kápa bókarinn- ar er litrík með fallegu letri og hana prýðir fjöldi sniðugra teikn- inga eftir Rolf nokk- urn Rettich. Frásögn- in er vel þýdd og rit- og skiptingarvillur eru fáar. Eitthvað skortir þó á sam- ræmi við frágang ef farið er út í örgustu smáatriði því lagaheiti, sem orðum er vikið að í textanum, eru einungis skáletruð á fyrstu síð- unum, hverju sem það kann að sæta. Svo vikið sé að sögunni greinir hún í stuttu máli frá útreið Litla mannsins, sjóndapurs bókara á eftirlaunum. Hann er ekki á eitt sáttur um muninn á veröld barna- bókabarna sem geta lyft hestum og raunveruleikabarna sem ekki fá vasapeninga í heila viku ef þau gleyma að taka til í herberginu sínu. „Litli maðurinn yfirgaf almenn- ingsgarðinn og gekk eftir götun- um. Hann dundaði sér við að lesa skilti sem urðu á vegi hans. Þegar hann kom heim var hann búinn að lesa ÖLL HÁREYSTI BÖNNUÐ tíu sinnum, BARNALEIKIR BANNAÐIR tvisvar sinnum, HUNDUM OG BÖRNUM bannað- ur aðgangur tíu sinnum ... BÖRN- UM BANNAÐUR AÐGANGUR sex sinnum, HJÓLREIÐAR BANNAÐAR fimm sinnum, BANNAÐ AÐ RENNA SÉR Á SLEÐUM þrisvar sinnum, LEIKIR í STIGAGÖNGUM BANNAÐIR sjö sinnum og LEIKIR Á GRAS- FLÖTUM HÚ SEIGNARINNAR BANNAÐIR sjö sinnum.“ (19). Afræður Litli maðurinn að gerast umboðsmaður barna; barnabóka- barnamaður sem lætur drauma þeirra rætast, tekur út legsteins- trygginguna, kaupir sér hund og ferðast um heimaborgina endilanga á hjóla- skautum, með ljósa- húfu og •þyrluvængi knúna rafhlöðum til að sinna þörfum þeirra. En Litli maðurinn verður seinheppninni að bráð. Ekki líður á löngu þar til æsiblöðin gera út á barnabóka- barnamanninn. Hann er kærður fyrir barnsrán og áður en sagan er úti tekur Stóra konan í taumana og fær hann til að selja hugmyndina. Litli maðurinn kemur fyrir sjónir sem óttalega ósjálf- bjarga og hálfgerður leiksoppur Stóru konunnar sem á köflum er heldur nöldurgjörn. Hún skarkar með pottum og pönnum í eldhúsinu þegar hún er reið en á stórkostlega spretti á sveitahótelinu Bláu sólinni sem málstola fyrirkona frá Pensylváníu. En þrátt fyrir álykt- anir sem draga mætti um lífsskoð- un höfundar af geðslagi Stóru kon- unnar, raunum Rósu og örlögum hugmyndarinnar um barnabóka- barnamanninn er bókin skemmtun líka og endar á'bjartsýnistóni. Litli maðurinn hefur ekki gleymt börn- unum þótt hann,' Stóra konan, Rósa, Freddi-Frissi og Haraldur drekki saman besta hindbeijasafa í heimi á sunnudögum og bindist ævarandi tryggðarböndum. Helga Kr. Einarsdóttir Christine Nöstlinger KAFFI MARINO góöa kaffiö í rauðu dósunum frá MEXICQ Skútuvogi 10a - Sími 5686700 ' ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 25 _ SIEMENS Það er gaman að gefa vandaða gjöf -þú getur alltaf treyst á Siemens gœði. ■rt' ^Matvinnsluvél Matvinnsluvél sem fékk hæstu einkunn í þýska neytendablaðinu Test. Handa öllum mathákum. Verð kr. 13.900.- Brauðrist Brauðrist með hitahlíf, uppsmellanlegri smábrauðagrind og útdraganlegri mylsnuskúffu. Verð kr. 4.300.- ^Djúpsteikingar- pottur Djúpsteikingarpottur fyrir mest 2,3 1. Fyrir hvers kyns mat. Franskar á færibandi! Verð kr. 10.900.- ~HS3 ^Handryksuga Handryksuga í vegghöldu. Þráolaus og þægileg. Helsti óvinur smákusksins. Verð kr. 3.750.- ^Símtæki Símtæki í miklu úrvali. Þýsk völundarsmíð. Ýmsar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 5.600.- Umboðsmenn okkar á landsbyggðinni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir ■ Borgarfjörður Rafstofan Hvltárskála • Hellissandun Blómsturvellir - Grundarfjörður Guðni Hallgrfmsson ■ Stykkishólmun Skipavik Búðardalun Ásubúð isafjörðun Póllinn Hvammstangi: Skjanni ■ Sauðárkrókur. Rafsjá • Siglufjörður. Torgiö • Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: öryggi ■ Þórshöfn: Noröurraf ■ Neskaupstaðun Rafalda • Reyðarfjörðun Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir. Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjan Tréverk Hvolsvöllun Kaupfélag Rangæinga ■ Selfoss: Árvirkinn Garðun Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörðun Rafbúð Skúla, Álfaskeiði Blástursofn Blástursoín - góðvinur í vetrarkuldum. Tvær hitastillingar, 1000 og 2000 W. Verð kr. 4.800,- SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 Þýsk gæðavara - fallegir spariskor og þægilegir götuskór í mismunandi breiddum, mikið úrval! \ Hj 6.890 kr. St. 36Vz - 41 8.490 kr. St. 41 - 44 41861 7.950 ler. St. 37 - 41 8.990 kr. St. 36V2-41V2 11688 OPIÐ þriðjudag - fimmtudag 9-22 föstudag (Þorláksmessu) 9-23 /k 9*540 kr. SKÓVERSLUN GlSLA FERDINANDSSONAR St. 40 - 44 Kaupib skóna hjá' fagmönn u ni! w LÆKJABGÖTU 6A REYKJAVÍK SlMI 91 14711 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.