Morgunblaðið - 20.12.1994, Page 53

Morgunblaðið - 20.12.1994, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 53- I DAG p'rtÁRA afmæli. í dag, Ovf20. desember, er fimmtugur Guðmundur Magnússon, Heinabergi 12, Þorlákshöfn. Eigin- kona hans er Jóna Sigur- steinsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Skíða- skáianum í Hveradölum milli kl. 20 og 22, í dag, afmælisdaginn. £/\ÁRA afmæli. í dag, OÍJ20. desember, er fimmtugur Högni Einars- son, rannsóknarlögreglu- maður, Lundarbrekku 10, Kópavogi. Eiginkona hans er Guðbjörg Ester Einars- dóttir. Fjölskyldan dvelur þessa dagana í Orlando, Flórída. LEIÐRÉTT Internet- tenging Tenging við Internet hjá Miðheimum kostar 3.900 krónur, en ekki 4.400 eins og sagði í greininni Alfræði og af- þreying á sunnudag. í þessu gjaldi er innifalin mánaðaráskrift og fimm tíma notkun. í viðtali við Svövu Jak- obsdóttur í menningar- og listablaði Morgun- blaðsins síðastliðinn laug- ardag, féll niður ein lína í lokakafla undir fyrir- sögninni Listir og lýð- veldi. Þar átti að standa: „Ég held að Nóbelsverð- launaveitingin til Halldórs Laxness hafi raunar líka orðið til þess að það gleymdist á tímabili að þjóðin átti fleiri skáld.“ Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Belgískur dans í Reykjavík í grein Péturs Péturs- sonar í sunnudagsblað- inu, er bar yfirskriftina Belgískur dans í Reykja- vík-íslenskar kartöflur í Brussel, ruglaðist síðasta setningin í 4. dálki en hún á að vera svohljóðandi: „Hún er eins eftirsótt og gullið í Kaliforníu". Pennavinir TVÍTUG slóvensk stúlka, sálfræðistúdent, sem safnar póstkoitum og hcfur áhuga á badminton, hjólreiðum, teikningu o.fl.: Jozica Lopatic, Dol. Pirosica 13, 68263 Cerklje Ob Krki, Slovenia. Með morgunkaffinu Ást er... ... never having to worry obout jacing a new day alone. ÉG geng ekki með byssu á mér, félagi. COSPER Hann er svolítið kvefaður. Gefðu honum bara 7.000 nefdropa tvisvar á dag í viku. HOGNIIIREKKVISI SKAK Um.sjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á Olympíumótinu í viður- eign Frakka og Hollend- Wiel (2.555) var með svart og átti leik. inga í þriðju umferð. Franski alþjóðameistar- inn Santo Roman (2.420) var með hvítt en stór- meistarinn John Van der STJÖRNUSPA BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Framagirniþín kemur ekki í veg fyrir aðþú rétt- ir öðrum hjálparhönd. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Óvænt þróun mála í vinnunni valda breytingum á fyrirætl- unum þínum. Að loknum starfsdegi gefst tækifæri til að njóta lífsins. Naut (20. apríl - 20. maí) Gagnkvæmur skilningur rík- ir hjá ástvinum, en einhver ágreiningur getur komið upp í vinnunni. Ánægjulegar fréttir berast í kvöld. Tvíburar (21. mai - 20.júní) Félagar taka mikilvæga ákvörðun sem kemur báðum til góða. Þú kemur miklu í verk, en ættir að varast óþarfa eyðslu. Krabbi (21. júnt — 22. júll) Þú færð ánægjulegar fréttir í dag varðandi framtíð þína í starfi, og horfur í fjármál- um fara batnandi. Njóttu kvöldsins heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú afkastar miklu í vinnunni og rökrétt hugsun færir þér réttu svörin. Skemmtilegur mannfagnaður bíður þín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Að loknum ánægjulegum vinafundi í dag gefst þér góður tími til að sinna einka- málunum. Góðar fréttir ber- ast seint í kvöld. sjá stöðumynd 25. - Bxb2!, 26. Be2 (Eftir 26. Kxb2 - Hc3, 27. Df2 - Da3+ fellur hvíti biskupinn á f3) 26. - Bc3, 27. g5 - d4, 28. Dcl - Bc6 og hvítur gafst upp. Holland vann Frakkland 4-0 og komst í efsta sætið á mótinu. Þeir gerðu síðan_ jafn- tefli við ísland, 2-2, í fjórðu um- ferð. Frakkar náðu sér ekki fyllilega á strik eftir þetta mikla áfall. Hol- land hafnaði að lokum í 5.-7. sæti, sem er frábær árangur, en Frakkar aðeins í 25. sæti, sem var töluverður hnekkir. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver misskilningur kem- ur upp í vinnunni árdegis, en úr rætist og þú kemur miklu í verk. Þér verður boð- ið í jólafagnað. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Breytingar geta orðið á ferðaáætlun. Láttu óskir þín- ar í ljós hispurslaust til að koma í veg fyrir að þær verði misskildar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Dagurinn hentar þér ekki til innkaupa og fyrirhuguð fjár- festing þarfnast nánari íhug- unar. Góðar fréttir berast í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur gert það sem þú ætlar þér í dag án þess að það bitni á áformum vinar. Með góðri samvinnu næst tilætlaður árangur. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú verður fyrir truflunum í vinnunni árdegis, en allt gengur að óskum þegar á daginn líður. Sinntu ástvini í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst í dag tækifærið sem þú hefur beðið eftir. Einhver í vinahópnum veldur vonbrigðum. Kvöldið verður skemmtilegt. Stjörnusþöna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra staðreynda. Amerískir svefnsófar Glæsilegir sófar sem breytast meö einu hand- taki í hjónarúm. 12cm þykk springdýna frá Sealy. Grind hátt frá gólfi. Geföu gestum þínum góöan jVISPCO húsgagnaverslun, svefn. Langholtsvegi 111, sími 91-680 690. Hvíldar- og skrifborðsstólar Mikið úrval - margir litir ARI stóll kr. 15.900 stgr. Teg: TILLY kr. 25.000 stgr. Teg. Rodi kr. 2.980 stgr. kr. 7.300 stgr. Teg. Parma kr. 11.300 stgr. □□□□□□ yrsA HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.