Morgunblaðið - 20.12.1994, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 20.12.1994, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 53- I DAG p'rtÁRA afmæli. í dag, Ovf20. desember, er fimmtugur Guðmundur Magnússon, Heinabergi 12, Þorlákshöfn. Eigin- kona hans er Jóna Sigur- steinsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Skíða- skáianum í Hveradölum milli kl. 20 og 22, í dag, afmælisdaginn. £/\ÁRA afmæli. í dag, OÍJ20. desember, er fimmtugur Högni Einars- son, rannsóknarlögreglu- maður, Lundarbrekku 10, Kópavogi. Eiginkona hans er Guðbjörg Ester Einars- dóttir. Fjölskyldan dvelur þessa dagana í Orlando, Flórída. LEIÐRÉTT Internet- tenging Tenging við Internet hjá Miðheimum kostar 3.900 krónur, en ekki 4.400 eins og sagði í greininni Alfræði og af- þreying á sunnudag. í þessu gjaldi er innifalin mánaðaráskrift og fimm tíma notkun. í viðtali við Svövu Jak- obsdóttur í menningar- og listablaði Morgun- blaðsins síðastliðinn laug- ardag, féll niður ein lína í lokakafla undir fyrir- sögninni Listir og lýð- veldi. Þar átti að standa: „Ég held að Nóbelsverð- launaveitingin til Halldórs Laxness hafi raunar líka orðið til þess að það gleymdist á tímabili að þjóðin átti fleiri skáld.“ Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Belgískur dans í Reykjavík í grein Péturs Péturs- sonar í sunnudagsblað- inu, er bar yfirskriftina Belgískur dans í Reykja- vík-íslenskar kartöflur í Brussel, ruglaðist síðasta setningin í 4. dálki en hún á að vera svohljóðandi: „Hún er eins eftirsótt og gullið í Kaliforníu". Pennavinir TVÍTUG slóvensk stúlka, sálfræðistúdent, sem safnar póstkoitum og hcfur áhuga á badminton, hjólreiðum, teikningu o.fl.: Jozica Lopatic, Dol. Pirosica 13, 68263 Cerklje Ob Krki, Slovenia. Með morgunkaffinu Ást er... ... never having to worry obout jacing a new day alone. ÉG geng ekki með byssu á mér, félagi. COSPER Hann er svolítið kvefaður. Gefðu honum bara 7.000 nefdropa tvisvar á dag í viku. HOGNIIIREKKVISI SKAK Um.sjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á Olympíumótinu í viður- eign Frakka og Hollend- Wiel (2.555) var með svart og átti leik. inga í þriðju umferð. Franski alþjóðameistar- inn Santo Roman (2.420) var með hvítt en stór- meistarinn John Van der STJÖRNUSPA BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Framagirniþín kemur ekki í veg fyrir aðþú rétt- ir öðrum hjálparhönd. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Óvænt þróun mála í vinnunni valda breytingum á fyrirætl- unum þínum. Að loknum starfsdegi gefst tækifæri til að njóta lífsins. Naut (20. apríl - 20. maí) Gagnkvæmur skilningur rík- ir hjá ástvinum, en einhver ágreiningur getur komið upp í vinnunni. Ánægjulegar fréttir berast í kvöld. Tvíburar (21. mai - 20.júní) Félagar taka mikilvæga ákvörðun sem kemur báðum til góða. Þú kemur miklu í verk, en ættir að varast óþarfa eyðslu. Krabbi (21. júnt — 22. júll) Þú færð ánægjulegar fréttir í dag varðandi framtíð þína í starfi, og horfur í fjármál- um fara batnandi. Njóttu kvöldsins heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú afkastar miklu í vinnunni og rökrétt hugsun færir þér réttu svörin. Skemmtilegur mannfagnaður bíður þín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Að loknum ánægjulegum vinafundi í dag gefst þér góður tími til að sinna einka- málunum. Góðar fréttir ber- ast seint í kvöld. sjá stöðumynd 25. - Bxb2!, 26. Be2 (Eftir 26. Kxb2 - Hc3, 27. Df2 - Da3+ fellur hvíti biskupinn á f3) 26. - Bc3, 27. g5 - d4, 28. Dcl - Bc6 og hvítur gafst upp. Holland vann Frakkland 4-0 og komst í efsta sætið á mótinu. Þeir gerðu síðan_ jafn- tefli við ísland, 2-2, í fjórðu um- ferð. Frakkar náðu sér ekki fyllilega á strik eftir þetta mikla áfall. Hol- land hafnaði að lokum í 5.-7. sæti, sem er frábær árangur, en Frakkar aðeins í 25. sæti, sem var töluverður hnekkir. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver misskilningur kem- ur upp í vinnunni árdegis, en úr rætist og þú kemur miklu í verk. Þér verður boð- ið í jólafagnað. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Breytingar geta orðið á ferðaáætlun. Láttu óskir þín- ar í ljós hispurslaust til að koma í veg fyrir að þær verði misskildar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Dagurinn hentar þér ekki til innkaupa og fyrirhuguð fjár- festing þarfnast nánari íhug- unar. Góðar fréttir berast í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur gert það sem þú ætlar þér í dag án þess að það bitni á áformum vinar. Með góðri samvinnu næst tilætlaður árangur. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú verður fyrir truflunum í vinnunni árdegis, en allt gengur að óskum þegar á daginn líður. Sinntu ástvini í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst í dag tækifærið sem þú hefur beðið eftir. Einhver í vinahópnum veldur vonbrigðum. Kvöldið verður skemmtilegt. Stjörnusþöna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra staðreynda. Amerískir svefnsófar Glæsilegir sófar sem breytast meö einu hand- taki í hjónarúm. 12cm þykk springdýna frá Sealy. Grind hátt frá gólfi. Geföu gestum þínum góöan jVISPCO húsgagnaverslun, svefn. Langholtsvegi 111, sími 91-680 690. Hvíldar- og skrifborðsstólar Mikið úrval - margir litir ARI stóll kr. 15.900 stgr. Teg: TILLY kr. 25.000 stgr. Teg. Rodi kr. 2.980 stgr. kr. 7.300 stgr. Teg. Parma kr. 11.300 stgr. □□□□□□ yrsA HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.