Morgunblaðið - 20.12.1994, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 61
Geislar sólarinnar
UNGLINGAR
minnar, slíkt er skapferli hennar.
Við notum því mest af tímanum
okkar uppi til fjalla til að liggja í
leti og ergja hver annan. Hurða-
skellir bróðir er sérstaklega dug-
legur í að gera at í okkur hinum
strákunum, hann er svo
líflegur, miklu líflegri en
við hinir. Svo förum við í
leiki, fallin spýta, króna og
gijótkast. Ég vinn hina jóla-
sveinana alltaf í gijótkasti
en er frekar lélegur í hinu,
það gerir fótafúinn.
Ástæðan fyrir því að við
erum kallaðir jólasveinar en
ekki önnur er sú að við kjós-
um helst að koma til
byggða á þessum tíma,
og það vill bara þann-
ig til að þá eru jól-
in. Ég veit ekki
hver kom þeirri sögu af stað að
við gæfum gjafír, Bjúgnakrækir
bróðir minn hefur ekki alveg náð
sér eftir að sagan sú fór af stað.
Hann sem hlakkaði alltaf svo mik-
ið til að koma til byggða og stela
sér einhveiju í svanginn, núna
þarf hann oft að ganga í gegnum
þá niðurlægingu að honum er
beinlínis gefíð að borða. Þetta
hefur líka haft það í för með sér
að við þurfum að burðast með
einhveija poka fulla af eplum,
sælgæti og gjöfum, og færa þetta
litlum bömum. Það er alls ekki í
eðli okkar, við viljum ekki láta
neitt rosalega gott af okkur leiða,
það er ein ástæðan fyrir því að
við kjósum að lifa þessu æsilega
piparsveinalífí. Er ég kannski bú-
inn að segja of mikið, ég vil alls
ekki að fólk fái ranga mynd af
okkur bræðrunum, í raun og veru
erum við allir mjög ljúfír og góðir
og megum ekkert aumt sjá. Eins
og þegar jólakötturinn festi sig í
gaddavírsflækju þá grétum við
allir og Stúfur og Kertasníkir
fengu meira að segja ekka
náðu sér ekki fyrr en
Leppalúði var búinn að leysa
köttinn. Sem betur fer endaði
pað allt saman vel.
Ég veit auðvitað hvernig ung-
lingur lítur út, hann er einhvers
staðar á milli þess að vera barn
og fullorðinn og ferðast gjarnan
um í hópum í stórum bílum sem
era kallaðir strætisvagnar.
Mér skilst að einn svona -
unglingur getir verið á við
marga fullorðna og
morg börn þegar það kemur að
því að fæða þetta og klæða. Ég
skil bara ekki hvemig þið mann-
fólkið nennið að skipta ykkur
svona niður. Böm, unglingar, full-
orðnir, gamalmenni, sjómenn,
húsmæður og bændur. Heima hjá
okkur jólasveinunum er ekki verið
að draga fólk í dilka, við eram
allir jafnir fyrir augliti Grýlu og
enginn er meiri unglingur en hinn.’
Hananú og svo óska ég ykkur
öllum gleðilegra jóla og farsældar
á komandi ári.
við erum jólasveinar, það er í eðli
okkar að hrekkja og valda usla,
en ekki ganga á milli barna bros-
andi og gefa gjafir
Jólasveinatísk- an hefur
heldur ekkert breyst í
fleiri hundrað A ár, ég
persónu- / \ lega hef
þen-
Coca
sveina
hefur
rei viljað nota
nan eldrauða
cola-gervijóla-
búning, og rautt
aldrei farið mér neitt
sérstaklega vel, ég er betri í
sauðalitunum. En ég fæ bara engu
um þetta ráðið, við bræðurnir
eram bara krafðir um að vera í
þessum rauðu göllum, og jafnvel
sýna hegðun sem er okkur ekki
eiginleg, eins og að faðma og
kyssa lítil böm. Okkur er ekkert
sérstaklega vel við börn í návígi,
Tinna 13 ára
Bíl
Stína 13 ára
Skútu
Milla 13 ára
Geisladiska
„Ljós
v Birta, \
bjart yfir öllum
Vala
^venþaðekki
kannsfc-í
veit
Berglind
LO
fB JQ
Gnmur
o
(O c
Finnst gaman í
skólanum, en leið-
ist heimanámið
Nafn: Bjöm Zakarías Guðbjarg-
arson.
Heima: Reykjavík.
Aldur: 15 ára.
Skóli: Hlíðaskóli.
Getur skólinn verið betri en
hann er?
Já, ef við hefðum meiri peninga
gætum við gert meira en við ger-
um t.d. haldið fleiri böll og
svoleiðis, svo sitjum við líka
á gólfínu í Hlíðaskóla en við
eigum vist að fá bekki í jóla-
gjöf. Mér fínnst námsefnið
og kennslan vera góð eins
og hún er.
Hveiju vilt þú breyta
í þjóðfélaginu?.
Engu sérstöku,
nema mér finnst mik-
ið rugl með úti-
vistartíma unglinga.
Er til unglingavandamál?
Já það held ég, drykkja ungl-
inga og svoleiðis. Við verðum
vandamál þegar við förum niður
í bæ og drekkum, annars fer ekk-
ert fyrir okkur.
Er til foreldravandamál?
Já það er örugglega til á sumum
heimilum, þar sem foreldrar
drekka og svoleiðis. Hvemig er
fyrirmyndarunglingur?
Það er unglingur sem lærir á
hveijum degi og er ekki í neinu
rugli, kemur snemma heim og er
bara góður krakki.
Hvernig eru fyrirmyndarfor-
eldrar?
Það eru skilningsríkir foreldrar
sem eru ekki bara foreldrar heldur
líka vinir manns, virða mann og
þá virðir maður þá til baka, það
sama gildir um kennara. Hugsa
vel um mann og hafa tíma fyrir
mann.
Hvað vilt þú ráðleggja þeim sem
umgangast unglinga?
Að virða þá og hugsa ekki bara
um þá sem unglinga heldur
sem fólk.
Hvað finnst
þér skemmti-
legast að gera?
Fara í partí og
spila körfubolta.
Hvað fínnst þér
leiðinlegast að gera?
Læra heima.
Hvað ætlar þú að
verða þegar þú verður
stór?
Ég byija á því að fara í
me-nntaskóla og svo sé ég til í
framhaldi af því.
Hver myndir þú vilja vera ef
þú værir ekki þú?
Shaquille O’Neal körfubolta-
maður, en ég vil helst vera ég sjálf-
ur.
Hveijar eru draumaaðstæður
unglinga?
Skemmtun um hveija einustu
helgi og minna að læra.
Hver er munurinn á púða og
pastarétti?
Pastarétturinn er sennilega
betri á bragðið.