Morgunblaðið - 31.12.1994, Síða 7

Morgunblaðið - 31.12.1994, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 7 Alltaf í fararbroddi þegar ævmtýrin gerast erlendis 1001 NOTT A NÝJU ÁRII Vyrsta bviu-, f ,,i. — fráUW'iLd/ ,n Jwriuq Farklúbbur VISA og Úrval-Útsýn bjóða Guil- og Farkortliöfum tvær einstakar draumaferðir með austurlenskum munaði til vinsælustu baðstrandarborgar Marokkó. 0* 29. janúar - 4. februar 0 5. -11. febrúar 6 nælíir á fimm stjömu hóteli fyrir aðeins 46.940 kr. á manninn. Innifalið: Beint leiguflug til Agadir, gisting á 5 stjörnu hóteli með morgunverði, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjóm og flugvallarskattar. v" AGADH :: krnaííV " f.4ma fp» vV j j Við Agadir leikur svalandi hafgola um sólheita 10 km langa tandurhreina sandströnd. Sjóböð, sólböð, tennis, golf, siglingar, rciðtúrar, sjóskíði og köfun em aðeins brot af því sem hægt er að stunda sér til hressingar og upplyftingar á þessum besta árstíma í Marokkó. " Spennandi skoðunarferðir í boði: Agadir - höfnin, merkar byggingar, skrúðgarðar og austurlenskur markaður. Atlasfjöll - lítið þorp í 3.500 m hæð, Tiznit, frægt fyrir silfurvömr. Taroudant - ferð á markað innfæddra Marrakesh - spennandi menningarborg, hallir, garðar, fomminjar, kvöldveröur með þjóðdansasýningu. Berba-kvöld - einstök upplifun i fomu berba-virki í fallegum dal íýrir utan Agadir, þjóðlegur inatur, þjóðdansar. Gist er á Europa Safir, 5 stjömu hóteli með ölluin nútíma- þægindum, réttvið ströndina. 4 veitingastaðir, píanóhar. Listasafn, verslanir, spilasalir, bókaherbergi, 3 tennisvellir, borðtennis, veggjatennis, skokkbraut, bílaleiga, hárgreiðslu- og snyrtistofa, þvottahús og þurrhremsun. Aðeins 300 metrarí miðbæinn. Fjöldi vcitingastaða og verslana í nágrenninu. Einstök golfparadís meö frábærum golfvöllum. V/SA fU 1ÍRVAL-ÚTSÝN / v/\ /\/\ ^ \ / Lágmúla 4 sími 569 9300. í Hafnarfirði sírni 565 2366. í Keflarík sími 1 13 53■ á Akureyri sími 2 50 00. ú Selfossi s(mi 21 666 ■ og hjá umboðsmönnum um land alll. / \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.