Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 22
22 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Erlendir
stór
atburðir
Reuter
OSKIN UM FRIÐ
ÍRSKI lýðveldisherinn, IRA, lýsti
yfir vopnahléi 31. ágúst og eru
nú hafnar viðræður milli hans
og breskra stjórnvalda um frið á
Norður-írlandi. Myndin er frá
Belfast en þar og annars staðar
í Iandinu vona menn, að óöld-
inni, sem staðið hefur í 215 ár, sé
Iokið.
Reuter
KOHLHINN
SIGURSÆLI
HELMUT Kohl, kanslari Þýska-
lands og leiðtogi Kristilega demó-
krataflokksins, fagnaði enn ein-
um kosningasigrinum í október.
Raunar tapaði samstarfsflokkur-
inn, Fijálsir demókratar, mikiu
fylgi en sljórnin hélt samt velli.
VALDASKIPTI AHAITI
Reuter
RAOUL Cedras, leiðtogi herforingjastjórnarinnar gekk á land í Haítí í september. Notuðu þá sumir
á Haítí, lét völdin í hendur réttkjörnum forseta, tækifærið til að láta greipar sópa um vöruhús og
Jean-Bertrand Aristide, eftir að bandarískur her verslanir eins og þessi, sem hér bregður hnífi á Ioft.
Reuter
SVARTI DAUÐI A INDLANDI
SVARTI dauði, sjúkdómurinn, sem olli svo miklum hörmungum fyrr
á öldum, kom upp á Indlandi á árinu. Vakti hann mikla skelfingu
meðal fólks í landinu og utan þess en dauðsföll af hans völdum voru
þó tiltölulega fá. Hér bíður fólk, sem telur sig hafa smitast, fyrir
utan sjúkrahús í Nýju Delhi.
NYR LEIÐTOGII N-KOREU
KIM Il-sung, hinn „Mikli leiðtogi" Norður-Kóreu frá því kommúnist-
ar komust þar til valda 1948, lést 8. júlí og hafði þá ríkt sem einræð-
isherra lengur en nokkur annar. Hér er hann ásamt syni sínum og
erfðaprinsinum, „Ástkæra leiðtoganum“ Kim Jong-il.
myndum
SJÁLFSTJÓRN PALESTÍNUMANNA
YASSER Arafat, leiðtogi PLO, Frelsisfylkingar Palestínumanna, kom
til Gazasvæðisins 1. júlí en í maí höfðu Israelar flutt þaðan herlið sitt
í samræmi við friðarsamkomulag þeirra og Palestínumanna. Var
Arafat vel fagnað við komuna en aðsetur hans er í Jeríkó á Vestur-
bakkanum.
Reuter