Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 23

Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 23 TSJETSJENAR í STRÍÐI LÍK annars tveggja flug- manna, sem Iétust þegar Tsjetsjenar skutu niður rúss- neska þyrlu yfir Tsjetsj níju 14. desember. Hafa Rússar haldið uppi miklu loftárásum á Grosní, höfuðborg landsins, og er búist við, að þeir taki hana bráðlega. Reuter STORSLYSA EYSTRASALTI MEIRA en 900 manns fórust þegar ferj- an Estonia sökk suðvestur af Finnlandi 28. september sl. Var skipið á leið frá Tallinn í Eistlandi til Stokkhólms en meðal hinna látnu voru Svíar og Eistar flestir. 137 manns komust lífs af. Hér sveimar þyrla yfir björgunarbát frá Es- toniu. KOMIOOG PM læstu námskeið um næstu erðu helgi LÉTTA DANSSVEIFLU ÁTVEIM DÖGUMi Áhugahópur um almenna dansþáttlöku á íslandi hringdu núna Viðskiptavinir íslandsbanka athugið: Breytt tékkaábyrgð um áramót Frá og með áramótum verður tékkaábyrgð Islandsbanka skilyrt framvísun debetkorts. Frá þeim tíma ábyrgist Islandsbanki einungis tékka sem eru með tékkaábyrgðar- númeri skráðu á tékkann.Tékkaábyrgðin gildir um tékka að fjárhæð kr. 10.000 eða lægri. Markmiðið með tengingu tékkaábyrgðar við debetkortið er að auka öryggi tékkaviðskipta, en bæði mynd af tékkareikningseiganda og undirskrift hans eru á debet- kortinu. Þetta ætti að miklu eða öllu leyti að koma í veg fyrir falsanir á tékkum. ÍSLANDSBANKI * <& HYUnDFII ILADA *A * # * * ^ Óskum landsmönnum * * árs og friðar, *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.