Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 41

Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 41 FRÉTTIR Landkönnuð- ir heimsins Á JÓLAFAGNAÐI Heimsklúbbs- ins, „heimsjólunum", sem fram fór í Súlnasal Hótels Sögu sunnu- daginn 18. desember, fengu þátt- takendur í hnattreisu afhent heiðursskjöl til staðfestingar á þátttöku sinni, ásamt titlinum „Landkönnuður heimsins í lofti, láði og Iegi“, undirritað af for- stjóra Heimsklúbbsins, Ingólfi Guðbrandssyni. Viðkomustaðir í ferðinni, sem stóð yfir í 33 daga, voru Bang- kok, Balij Melbourne, Sydney og Cairns í Ástralíu, Auckland og Rotorua á Nýja Sjálandi, Fijieyj- ar, Hawaii og Los Angeles. Ljósm. Magnús Hjörleifsson ÞÁTTTAKENDUR voru 62 talsins og sjást hér eftirtaldir þeirra, frá vinstri: Walter og Ragnheið- ur Lentz, Ragnar Bernhöft, Jón Þórarinsson, Guðlaug Ólafsdóttir, Daníel Emilssoiij Erna Þórarins- dóttir, Árni Gíslason, Guðrún Steingrímsdóttir, Ingólfur Guðbrandsson forstjóri, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Einar Örn Stefánsson fararstjórar, Lilja Guðmundsdóttir, Ástríður Jónsdóttir, Hulda Jónsdóttir, Garðar Hinriksson, Sigrún Halldórsdóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Þorbergur Frið- riksson, Sigrún Sigurðardóttir. Abendingar f rá iögreglunni Varúð í með- ferð flugelda LÖGREGLAN vill vekja athygli fólks á að fara varlega í meðferð flugelda og blysa um áramótin. Skotelda má ekki selja yngri en 16 ára. Fullorðið fólk þarf að hafa vit fyrir börnunum og gæta þess að þeim stafi ekki hætta af blysum og flugeldum. Börnin eru stundum áköf og vilja gleyma sér við spenn- andi aðstæður og ganga þá stund- um lengra en æskilegt getur tal- ist. Lesið leiðbeiningar sem fylgja flugeldum og blysum og farið eft- ir þeim. En umfram allt: Farið varlega! D JiH A / /P/ VQ/K/r'AP FJÖLBRAUTflSKÚUNN BREIDHOLTI Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf- virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, rafiðnadeild, í janúar 1995. Námskeiðið hefst 9. janúar nk. kl. 18.00. Innritun hefst 4. janúar nk. á skrifstofutíma í síma 5575600. Rafiðnadeild FB. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 2.-6. janúar kl. 12.00-18.00 á skrifstofu skólans. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: 1. Almennt nám: Bókfærsla Danska Enska Éðlisfræði Efnafræði Félagsfræði BOK102/173 DAN102/202 ENS101/202/212/303 EÐL103 EFN103 FÉL102 Grunnteikning GRT103/203 íslenska ÍSL102/202-212/313 Ritvinnsla VÉL102 Stærðfræði STÆ102/112/122/202/323 Tölvufræði TÖL103 Þýska ÞÝS103 2. Rekstrar og stjórnunargreinar: Fjármál. Markaðsfræði. Rekstrarhagfræði. Skattaskil. Tölvubókhald. Ópus Alt. Lögfræði. Verslunarréttur. Verkstjórn. Stjórnun. 3. Rafeindavirkjun 4. og 6. önn. 4. Tækniteiknun. 5. Tölvufræðibraut. Innritun er gegn gjaldi sem er kr. 2.500,00 á hverja námseiningu, þó aldrei hærri upp- hæð en kr. 19.600,-. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. YMISLEGT Innflutningsfyrirtæki Óskum eftir að kaupa eða gerast meðeigend- ur í innflutningsfyrirtæki. Allar upplýsingar, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „I - 10799“. ísverksmiðja fiskvinnsluvélar 24 tn ísverksmiðja (blautís) með öllum bún- aði, s.s. 24 tn geymslusíló með dælubúnaði og sjálfvirku flutningskerfi. Allt sambyggt. Allt ryðfrítt stál. SABROE frystikerfi (ammon- íak). Hentugt til uppsetningar á bryggjunni. Mjög hagstætt verð. Blásturshraðfrystir, færanlegur einingaklefi, með rekkum. Afköst ca 8 tn á sólarhring. Meðfylgjandi sambyggður frystibúnaður og rekkar. Hagstætt verð. • Plötufrystiskápar, ýmsar gerðir 8, 11 og 16 stöðva. • BAADER 189 V bolfiskflökunarvél. Endur- byggð frá grunni. Toppeintak. • BAADER 51 roðflettivél árg. 86. Góð vél. • BAADER 99, 187, 188 og fleiri gerðir flök- unarvéla. • CRETEL roðflettivélar, nýjar, allar gerðir. • Artic Temp, nýjar amerískar hágæðaís- vélar 0,6 til 6 tn. Erum miðstöð viðskipta með notaðar og nýjar fiskvinnsluvélar. Verið velkomin í sýn- ingarsalinn eða hafið samband við sölumenn. Faxaskála 2, v/Reykjavíkurhöfn sími 5623518, fax 5527218. Jólatrésskemmtun Verzlunamannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 8. janúar nk. kl. 16.00 á Hótel íslandi. Miðaverð er kr. 600 fyrir börn og kr. 200 fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Nánari upplýsingar í síma félagsins 568-7100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti félagsins 24. des. 1994: 1. vinningur Mazda 323-1300 LXi, ár- gerð 1995, kr. 1.200.000, nr. 15173 2.-5. vinningur bifreið að eigin vali á kr. 450.000 nr. 89, 8058, 14192, 21631. Þökkum stuðninginn. Gleðilegt nýár. Styrktarfélag vangefinna. auglýsingar Hörgshlíð 12 Bænastund á nýársdag kl. 16.00. Áramótasamkoma í kvöld kl. 23.00. Sven Fosse talar. Jóla- og nýársfagnaður fyrir alla fjöl- skylduna á nýársdag kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalstöðvar KFUMog KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum við Háaleitisbraut 58, nýársdag kl. 20.30. Ræðumað- ur: Benedikt Arnkelsson. Athug- ið breyttan samkomustað. Allir velkomnir. Nýársmót ’94-'95 í Menntaskólanum v/Sund í kvöld kl. 20.00 Hátíðarmatur. I nótt kl. 01.00 Nýársvaka. 1. jan. kl. 20.30 Lokasamkoma. Gestir mótsins: Richard Perinc- hief og Stig Petrone. Allir hjartanlega velkomnir! Allt ókeypis! Orð Lffsins. AuAxr/íL’u 2 . Kóp<iCoi?ur Gamlársdagur: Brauðsbrotning kl. 14.00. Nýársnótt: Áramóta- gleði kl. 01.00. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.00. Guði sé lof fyrir gleðilegt ár. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá yfir áramótin: Gamlársdagur: Vitnisburðasamkoma kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Guð gefi okkur öllum blessun- arrfkt komandi ár. Hallveigarstíg 1 "simi 614330 Sunnudaginn 8. janúar Kl. 10.30. Nýárs- og kirkjuferð; Hafnarfjarðarkirkjur. Ath. Skrifstofa Útivistar verður lokuð mánudaginn 2. janúar. Útivist óskar farþegum sinum og féiagsmönnum gieöiiegs árs og farsældar á nýju ferðaári! Útivist. i' 4= Nýia postulakirkjan, j/ íslandi, " Ármúla 23, 108 Reykjavík Guðsþjónusta gamlársdag kl. 18.00og nýársdag kl. 11.00. Peter Tege safnaðarprestur þjónar. Allir hjartanlega velkomnir. fomhjólp Hátfðarsamkoma f Þrfbúðum, félagsmiðstöð Samhjálar, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill almennur söngur. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur 8. janúar: Fyrsta samkoma ársins í Þríbúðum kl. 16.00. Samhjálp óskar Samhjálparvin- um og öðrum gleðilegs árs! Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.