Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 45
Árnað heilla
STJÖRNUSPA
Q/\ÁRA afmæli. f dag,
O Vrgamlársdag, er átt-
ræður Gils Guðmundsson,
rithöfundur, fyrrverandi
alþingismaður. Hann tek-
ur á móti gestum á heimili
sínu, Laufásvegi 64, á
milli kl. 15 og 18 í dag.
Q /\ÁRA afmæli. Áttræð
Ov/verður á morgun, ný-
ársdag, Hildur Halldórs-
dóttir, Sléttuvegi 15,
Reykjavík. Hún verður að
heiman á afmælisdaginn.
/\ÁRA afmæli. Sex-
Ö\/tugur verður á morg-
un, nýársdag, ívar Júlíus-
son, netagerðarmaður og
fyrrverandi útgerðar-
maður, Höfðavegi 10,
Húsavík. Hann verður
heima á afmælisdaginn.
fT/VÁRA afmæli. í dag,
ÖUgamlársdag, er
fímmtugur Þórður Kjart-
ansson, Torfufelli 9,
Reylgavík. Eiginkona hans
er Regina Aðalsteinsdótt-
ir. Hjónin dvelja á Manor
House á Englandi um ára-
mótin.
/»/\ÁRA afmæli. í dag,
Ov/31. desember, ersex-
tug Auður Jónasdóttir,
bóndi, Eiði, Grundarfirði.
fT /\ÁRA afmæli. Fimm-
Ö V/tug er á morgun,
nýársdag, Guðrún Jóa-
kims Karlsdóttir, þroska-
þjálfi, Lindarholti 10,
Olafsvík. _ Eiginmaður
hennar er Úlfar Víglunds-
son, vörubílsstjóri. Þau
taka á móti gestum á heim-
ili sínu eftir kl. 20 á afmæl-
isdaginn.
SKAK
Umsjón Margcir
Pctursson
ÞESSI staða kom upp á
fyrsta borði í viðureign Dana
og Hollendinga á Olympíu-
skákmótinu í Moskvu. Lars
Bo Hansen (2.580) hafði
hvítt og átti leik gegn Jan
Timman (2.635). Hollend-
ingurinn lék síðast 33. —
Kg8-f8?? og gaf kost á máti
í fjórða leik:
34. He8+!+ og Timman
gafst upp er hann sá fram á
34. - Hxe8, 35. Dd6+ -
He7, 36. Dd8+ - He8, 37.
Dxe8 mát. Þessi viðureign
var háð í næstsíðustu umferð
mótsins og lauk með jafn-
tefli 2-2, sem verður að telj-
ast mjög góð niðurstaða fyr-
ir Dani. En í síðustu umferð
biðu þeir afhroð gegn Kín-
verjum, '/2—3‘/2 og enduðu
aðeins í 28.-32. sæti með
31 v., einum vinningi á eftir
íslendingum. .
p' /\ÁRA afmæli. í dag,
OUðl. desember, gaml-
ársdag, verður fimmtug
Halla Kjartansdóttir,
Heinabergi 16, Þorláks-
höfn. Eiginmaður hennar
er Erlendur Jónsson. Þau
dvelja erlendis um þessar
mundir.
BRIDS
Umsjón Guðm, Páll
Arnarson
DÓMNEFNDIR í brids koma
oft fram í gervi Salómóns
konungs. Á HM í tvímenn-
ingi í Albuquerque biðu
menn spenntir eftir úrskurði
dómnefndar í eftirfarandi
deilumáli:
Norður gefur; allir á
hættu. Norður ♦ Á753 f 75 ♦ GIO ♦ ÁD973
Vestur Austur
♦ 1064 llllll ♦ D2
f 2 f K843
♦ ÁK752 ♦ D983
♦ K865 Suður ♦ KG98 ♦ 1042
f ÁDG1096 ♦ 64 ♦ G
Vestur Norður Austur Suður
- Pass Pass 1 hjarta
Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu
Pass 2 spaðar1 Pass 3 hjörtu2
Pass 3 grönd3 pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
■Gervisögn, skiptingu. spuming um
2Sýnir fjórlit í spaða.
3Eftir langa umhugsun.
fr/\ARA afmæli. Á
DV/morgun, 1. janúar,
nýársdag, verður fimmtug-
ur Guðmundur Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri
Vogabæjar hf., Voga-
gerði 8, Vogum. Hann og
kona hans taka á móti gest-
um laugardaginn 7. janúar
nk. í safnaðarheimili Innri-
Njarðvíkur frá kl. 17.
í AV voru sigurvegarar
mótsins Pólveijamir Szy-
manowski og Lesnicwski. Þeir
kvöddu keppnisstjóra að borð-
inu strax eftir að suður sagði
fjögur hjörtu. Þeir vildu meina
að hin langa umhugsun norð-
urs við þremur hjörtum hefði
haft áhrif á þá ákvörðun suð-
urs að taka út þremur grönd-
um í fjögur hjörtu. (Norður
hafði reyndar gleymt hvað
svarið á þremur hjörtum þýddi
og upplýsti mótheija sinn
réttilega um það.)
Keppnisstjóri breytti skor-
inni í þijú grönd, einn niður.
NS áfrýjuðu til dómnefndar
og það valt á úrskurði hennar
hvort Pólveijamir eða Banda-
ríkjamehnimir Hamman og
Rosenberg yrðu í fyrsta sæti.
Ef skorinni hefði verið breytt
[ 4 hjörtu, hefðu Pólveijamir
lent broti úr stigi fyrir aftan
Bandaríkjamennina.
En dómnefndin komst að
óvenjulegri niðurstöðu. Hún
mat það svo að það væru jafn-
ar líkur á því að suður hefði
passað þijú grönd eða breytt
í fjögur hjörtu án umhugsunar
norðurs. Því bæri að gefa
skor sem væri mitt á milli
þess að spila 4 hjörtu (+620)
og 3 grönd (+100). Pólver-
jamir lækkuðu við það um 7
stig, en héldu þó fyrsta sæt-
inu.
LEIÐRETT
Skaðar
Reykjavíkurborg
í grein Vilhjálms Jónssonar,
„Gestrisni I Reykjavík",
sem birt var í Morgunblað-
inu í gær, föstudag, er
prentvilla, sem leiðrétta
þarf. Orðrétt átti viðkom-
andi málsgrein að vera svo:
„Olíufélögin hafa á und-
anförnum árum skilað
dijúgum skattpeningum til
ríkis og borgar. Ljóst er að
með því að eyðileggja
rekstrargrundvöll benzín-
stöðva á Reykjavíkursvæð-
inu, með bijálæðislegri yf-
irfjárfestingu, er vegið að
heildar útkomu félaganna.
Ég er alveg viss um að hin
vanhugsaða flaustursaf-
greiðsla þessa máls á eftir
að skaða, (ekki skapa eins
og misritaðist) Reykjavík-
urborg um marga tugi millj-
óna á ári hvetju, varlega
áætlað“.
cftir Franccs Drake
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins: Þér
getur vegnað vel í við-
skiptum ogþú hefurlist-
ræna hæfileika.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) **
Þér gengur svo vel með það
sem þú ert að gera í dag að
þú hefur fulla ástæðu til að
fagna komandi ári þegar
kvöldar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt erfitt með að taka
mikilvæga ákvörðun varð-
andi fjármálin. En þegar
kvöldar skemmtir þú þér
konunglega í vinahópi.
Tvíburar
(21. mai - 20. júní) J»
Hikaðu ekki við að leita að-
stoðar við lausn á erfiðu
verkefni, því betur sjá augu
en auga. Þú nýtur kvöldsins
heima.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) H§8
Þér miðar hægt við lausn á
heimaverkefni árdegis, en
þegar á daginn líður gengur
allt betur, og þú skemmtir
þér í kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú ert á réttri leið í vinnunni
og horfur í fjármálum fara
batnandi. Þú býður heim
gestum til að fagna nýju ári
í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú hefur í mörg hom að líta
heima í dag, en í kvöld ertu
í hátíðarskapi og sækir fagn-
að sem stendur langt fram
á nótt.
V^g
(23. sept. - 22. október)
Þú kemur miklu í verk heima
í dag. í kvöld fagnar þú kom-
andi ári og minnist þeirra
góðu ára sem nú eru liðin í
aldanna skauL
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Gættu þess að glata ekki
einhveiju sem þú hefur
mætur á í dag. Þú verður í
hátíðarskapi í kvöld og
skemmtir þér vel.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) &
Þótt enn sé ekki komið nýtt
ár vinnur þú að því að láta
áramótaheit þín varðandi
vinnuna rætast. Njóttu
kvöldsins.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú gefur vini í vanda góð ráð
í dag, og þú ert að íhuga
ferðalag. í kvöld nýtur þú
ánægjulegra stunda í hópi
góðra vina.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar)
Þú þarft að ljúka gömlu
verkefni áður en þér gefst
tími til að blanda geði við
aðra í dag og eiga ánægju-
legt gamlárskvöld.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú átt erfitt með að gera
upp hug þinn varðandi fyrir-
hugað ferðalag. Láttu það
ekki spilla ánægjulegum ára-
mótafagnaði í kvöld.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staóreynda.
rjflLBRAUTAStóUNN
NÁM XIL
MEISTARAPRÓFS
í IÐNGREINUM
ÍSL. Haustönn Vorönn
5 ein MVE 103 BÓK 103
ENS/DAN 4 ein MLÖ 102 KFR 102
STÆ 2 ein MAR 103 REK203
EÐL103 3 ein STJ103 VRR 102
EFN 103 3 ein VIÐ 203 MTR 101 SKS 172
Innritun fyrir vorönn verður 4., 5 og 7. janúar 1995.
FB þegar þú velur verknám
N°Z
ARAMOTAHEIT
Láttu ekki snobb og fölsk lof-
orö ráöa vali þínu á snyrti-
vörum.
Ekkert krem tekur hrukkurnar
burt en viö getum komiö í
veg fyrir öldrun og minnkað
hrukkudýpt með réttum
kremum.
Hotfaerðu þér þessar ráð-
leggingar frá sérfraeöingum
Boots.
VANDAMÁLIN:
Húðin verndar líkamann
fyrir utanaðkomandi áhrifum,
eins og kulda, þurrki, hita og
sól. Streita, mataræði og svefn
hafa mikil áhrif á húðina.
Álagið er mest á húðina á
veturna, hún verður líflaus,
þurr og flagnar oft.
LAUSNIRNAR:
Gerðu að vana daglega um-
hirðu húðar.
Hreinsaðu að kveldi með
hreinsimjólk og andlitsvatni.
Nuddaðu síðan vel með næt-
urkremi. Á morgnana skaltu
hreinsa með andlitsvatni og
næra vel með No7 dagkremi
sem bæði nærir og ver húðina.
Sértu um og yfir þrítugt er
gott að eiga No7 augnkrem
því öldrun byrjar oft fyrst
kringum augun. No7 býður
einnig uppá frábært Positive
Action krem sem er djúpnær-
andi dag/næturkrem í einu.
Eldri dömur ættu að fá sér
Nurture hrukkukrem sem
minnkar hrukkudýpt og eflir
teygjanleika húðar.
Gefðu þér eitt kvöld annað
slagið til að dekra við sjálfa
þig-
i----------------------------1
Fáðu þér andlitsbað. Þú J
þrífur húðina með hreinsi- J
mjólk og berð síðan á þig !
No7 prótín næringarmaska, i
slappar af í 15 mínútur og J
hreinsar síðan maskann af J
með volgu vatni. Styrkirog j
róar húðina með No7 and- i
litsvatninu, berð á þig j
augnkremið kringum aug- J
un og hrukkukremið á j
hrukkusvæðin, nuddar að I
síðustu vel á þig nætur- i
kreminu og ferð svo j
snemma að sofa. Þú lítur J
örugglega betur út daginn J
eftir!
i----------------------------1
No7 er frá Boots sem er eitt
stærsta lyfjafyrirtæki í heimi.
Þú færð gott verð og frábært
innihald í einföldum pakkn-
ingum No7.
No7 fæst í betri snyrtivöru-
verslunum og apótekum.
VITRAR VELJA No7
Gleðilegt No7 ár.
Barbara Attenborough Acc.
Auglýsing