Morgunblaðið - 31.12.1994, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 31.12.1994, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Vinátta varir ab éilífu JÓLAMYND 1994: JUNIOR Ungur liðhlaupi verður bitbein - og leiksoppur - fjögurra gullfallegra og ákafra systra og á erfitt méö að gera upp á milli þeirra. Glæstir tímar er sannarlega sólargeisli í skammdeginu. Sýndkl. 4.50,7, 9 og 11.15. JÓLAMYND 1994: LASSIE Skrautlegt og spennandi ævin I ***Ó.H.T. Rás2 Falleg og skemmtileg ævintýramynd um konung sem er fastur í líkama hvítabjörns. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 6.40 og 9.15. NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND UM UNDRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM í MEIRA EN HÁLFA ÖLD. Sýnd kl. 5. HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ■ Lokað gamlársdag Oplð nýársdag Sýningartímar fyrir 1. og 2. janúar. * oýtt ón! J JÓLAMYND 1994: RAUÐUR RAUÐUR Tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda myndin. Rammgert, framúr- karandi og tímabært listaverk." ★★★★ ),H.T. Rás 2 W efdd Rauður er lokapunkturinn í þríleik mesta núlifandi kvikmyndagerðarmanns Evrópu og besta mynd Kieslowskis að margra mati. Aðalhlutverk: Irene Jacob (Tvöfalt líf Veróníku). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. DTS Hinir frábæru leikarar Arnold Schwarzeriegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma hér i frábærri nýrri grinmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Junior" er ný grínmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman sem gert hefur myndir eins og Ghostbusters", Twins" og Dave". Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London, Berlin... og, og... Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á ÞESSI JÓL!! Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.10. MÆTURVORÐURINN wm \i \ ^^átíilega ógeðs- Heg hrollvekja og á skjön við huggu- lega skóiann í danskri kvik- j myndagerð" Egill Helgason WAorgunpósturinn. [ ★** A.l. MBL kTÍ ★★* Ó.H.T. Rás2 Ievagten Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 Kynningarþáttur um kvikmyndir ársins 1995 verður í Sjónvarpinu á gamlársdag kl. 16.50. Glæsilegt nýtt bíóár framundan. Næstu frumsýningar: PRISCILLA: DROTTNING EYÐIMERKURINNAR 6. janúar RfVER WILD 13. janúar, SHADOWLANDS 20. janúar FORREST GUNP 140 mín. Tom Hdffi<S'Og FoÍTeStutJmp«TLrtJáðir tilnefndir til Golden Globe verðlauna! ÓSKARSVERÐLAUN: Besta erlenda myndin í ár! „Stórfyndin og vel krydduð" c . ★★★ ó.H.T. Rás 2 ' Vil iS&m JOLAMYND KONUNGUR „Sæt og skemmtileg mynd. Þriggja stjörnu voffijjj ★★★.Á.Þ. Dagsljós. j **★ Ó.H.T. Rás 2 Sá eini rétti FAITH þvælist um þvera og endilanga Ítalíu í fylgd vinkonu sinnar í leit að draumaprinsinum. JÓLAMYND Stjörnubíós er róm- antíska gamanmyndin Only You með þeim Marisu Tomei og Robert Downey Jr. í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um unga konu sem slær gift- ingu sinni á frest og heldur til Ítalíu í leit að þeim eina rétta fyrir sig. Leikstjóri myndarinar er Norman Jewison sem meðal annars á að baki Óskarsverðlaunamyndina In the Heat of the Night, Fiddler on the Roof, A Soldier’s Story og Moonstruck. Þegar Faith Corvatch (Marisa To- mei) var ellefu ára gömul birtist henni nafnið Damon Bradley í andaglasi og það birtist henni aftur þremur árum síðar hjá spákonu nokkurri. Þegar hún er að því komin að gifta sig er eini gallinn sá að tilvonandi eiginmaðurinn heitir ekki Damon Bradley. Gamall skólafélagi unnustans hringir til að óska þeim skötuhjúun- um til hamingju með brúðkaupið fyr- irfram þar sem hann er á leiðinni til Ítalíu og kynnir hann sig fyrir Faith sem Damon Bradley. Hún er fljót að sjá að þarna hlýtur að vera kominn draumaprinsinn sem hún hefur alla tíð beðið eftir, og ákveður hún hið snarasta að elta hann til Italíu. Með bestu vinkonu sinni og mág- konu í för með sér heldur hún af stað, en þegar þangað er komið rekst hún fljótlega á skósölumann sem virð- ist vera sá eini rétti, en hann heitir hins vegar ekki Damon Bradley, held- ur Peter Wright (Robert Downey Jr.) Á fieygiferð um Ítalíu í leit að draumaprinsinum iendir Faith svo í rómatísku ævintýri á ókortlögðum slóðum sem er hin eina sanna ást. Marisa Tomei segist strax hafa fundið sig í hlutverki Faith þar sem sjálf sé hún örlagatrúar á sama hátt og Faith. „Þetta eigum við sameigin- legt. Eg trúi í einu og öllu á forlögin og ég hef trú á því að hætta öllu til þegar sálin innra með þér segir þér að komast að því hvar þú átt að vera og með hveijum.” Tomei kom fyrst fram á leiksviði á off-Broadway árið 1986 í leikritinu Daughters og fékk hún þá Theater Worid verðlaunin sem besti nýliðinn á sviði. Fleiri verðiaun fýrir sviðsleik hafa fallið henni í skaut síðan og eftir að hún hóf að leika í kvikmynd- um leið ekki á löngu þar til hún ynni til verðlauna á þeim vettvangi. Það var árið 1993 fyrir hlutverk í kvik- myndinni My Cousin Vinny, en þá fékk hún Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki. Meðal annarra mynda sem hún hefur leikið í eru Untamed Heart, en fyrir hlutverk sitt í henni hlaut hún mikið iof gagnrýnenda, farsinn Oscar með Sylvester Stallone og nú síðast The Paper. Hún hefur áður leikið á móti Robert Downey Jr., en það var í Chaplin þar sem hún fór með hlut- verk kvikmyndastjörnunnar Mabel Normand. Nýlega lauk Marisa Tomei við að leika á móti Anjelicu Huston og Alfred Moiina í kvikmyndinni The Perez Family, en í henni leikur hún kúbanskan innflytjanda sem er ákveðinn í að gera hvað sem þarf til þess að komast áfram í Ameríku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.