Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 53
MAIMUDAGUR 2/1
SJÓNVARPIÐ
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (54)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Þytur í taufi (Wind in the Willows)
Breskur brúðumyndaflokkur eftir
frægu ævintýri Kenneths Grahames
um greiflngjann, rottuna, Móla mold-
vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí-
asson og Þorsteinn Backman. (14:65)
18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur
ævintýramyndaflokkur fýrir böm og
unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson.(6:13)
19.00 TnUI IPT ►Flauel í þættinum
I UnLlw I eru sýnd ný tónlistar-
myndbönd. Dagskrárgerð: Stein-
grímur Dúi Másson. CO
STÖÐ tvö
► Ævintýraheim-
ur NINTENDO
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Vesalingarnir
1750 BARHAEFNI
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
18.45 ►NBA tilþrif
19.19 ►19:19
20.15 ►Eiríkur
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hlCTT|P ►Þorpið (Landsbyen)
rfLI IIII Danskur framhalds-
myndaflokkur um gleði og sorgir,
leyndarmál og drauma fólks í dönsk-
um smábæ. Leikstjóri: Tom Hedega-
ard. Aðalhlutverk: Niels Skousen,
Chili Turell, Seren Ostergaard og
Lena Falck. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. (6:12) OO
21.05 ►Kóngur í uppnámi (To Play the
King) Sjálfstætt framhald breska
myndaflokksins Spilaborgar sem
sýndur var haustið 1991. Nú er
klækjarefurinn Francis Urquhart
orðinn forsætisráðherra Bretlands en
sjálfur konungurinn er andvígur
stefnu hans í mörgum málum. Og
þá er bara að bola honum frá með
einhveijum ráðum. Aðalhlutverk: Ian
Richardson, Michael Kitchen, Kitty
Aldridge og Rowena King. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson. (1:4)
22.00 ►Auðvaldið rauða (Red Capitalism)
Kanadísk heimildarmynd um þróun
kapítalismans í borginni Shenzhen í
Suður-Kína, þar sem reglufargan
kommúnismans hefur verið lagt fyrir
róða. Nú ríkir þar frelsi á öllum svið-
um og íbúum borgarinnar hefur ijölg-
að úr 20 þúsundum í þijár milljónir
á aðeins rúmum áratug. Þýðandi og
þulur: Gylfl Pálsson.
| 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
20.35 ►Matreiðslumeistarinn Þórunn
Sveinsdóttir er gestur Sigurðar í
kvöld og ætlar hún að matreiða
makróbíótískt fæði. Meðal rétta eru
rótarhnyðjusúpa, sódabrauð og bök-
uð epli. Umsjón: Sigurður L. Hall.
Dagskrárgerð: María Maríusdóttir.
211° hlFTTIQ ^ Vegir ástarinnar
rlLl IIH (Love Hurts III) (6:10)
22.00 ►Ellen (10:13)
22.25 ►Lína Wertmiiller - mannlíf í
Moskvu (Momentous Events - Russ-
ia in the 90’s) Miklar breytingar
hafa orðið á högum Rússa frá því
að Sovétríkin liðu undir lok og á
næstu vikum sýnir Stöð 2 heimildar-
myndir þekktra leikstjóra um samfé-
lag fólks þar eystra. í kvöld verður
mannlífið í Moskvu skoðað með aug-
um ítalska leikstjórans Linu Wert-
muller. Verk hennar hafa hlotið
óskipta athygli en hún skipaði sér á
stall með færustu leikstjórum Evrópu
með kvikmyndinni The Seduction of
Mimi sem færði henni verðlaun fyrir
leikstjóm á kvikmyndahátíðinni í
Cannes 1972. Auk hennar eiga
myndir í myndaflokknum Ken Russ-
el, Jean- Luc Goddard og Werner
Herzog.
23.10 Stefnumót við Venus (Meeting
Venus) Zoltan Szanto er nánast
óþekktur ungverskur hljómsveitar-
stjóri sem fær gullið tækifæri til að
öðlast heimsfrægð í einni svipan þeg-
ar honum er boðið að stjórna upp-
færslu Evrópuóperunnar í París á
meistaraverkinu Tannhauser eftir
Wagner. Aðalhlutverk: Glenn Close,
Niels Arestrup og Marian Labuda.
Leikstjóri: Istvan Szabo. 1992. Loka-
sýning.
1.05 ►Dagskrárlok
Francis er jafnan með eitthvað í pokahorninu.
Klekkt á kóngi
Sjálfstætt
framhald
sögunnaraf
klækjarefnum
Francis
Urquhart sem
svífst einskis
sem fyrr
SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Glöggir
sjónvarpsáhorfendur muna kannski
eftir breskum myndaflokki sem
sýndur var haustið 1991 og nefnd-
ist Spilaborg. Þar sagði frá klækja-
refnum Francis Urquhart sem
sveifst einskis til þess að ná því
takmarki sínu að verða formaður
íhaldsflokksins. Hann kom meðal
annars ungri blaðakonu fyrir katt-
arnef og hélt að þá gæti ekkert
lengur hindrað að hann yrði einráð-
ur í landinu. Syrpan er í fjórum
þáttum og nefnist Kóngur í upp-
námi. Nú er kominn til valda kon-
ungur í ríkinu og hann er ekki al-
veg sammála Francis karlinum um
hvernig hagsmunum þjóðarinnar
verði best þjónað. Sá síðarnefndi
lætur þó ekki vaða yfir sig.
Makróbíótík
hjá Sigurði Hall
Af hollustu
réttum má
nefna
rótarhnyðju-
súpuy
sódabrauð og
bökuð epli
STÖÐ 2 kl. 20.35 Gestur Sigurðar
L. Hall í Matreiðslumeistaranum í
kvöld er lífskúnsterinn og búninga-
hönnuðurinn Þórunn Sveinsdóttir.
Þórunn ruddi brautina fyrir makró-
bíótíska hugmyndafræði í matar-
gerð hér á landi og hefur lagt mik-
ið af mörkum á því sviði. Af þeim
hollusturéttum sem Þórunn mat-
reiðir i kvöld má nefna rótarhnyðju-
súpu, sódabrauð og bökuð epli. Að
sögn Sigurðar býður þessi þáttur
af sér góðan þokka og er tilvalinn
fyrir þá sem vilja hugsa um holl-
ustuna eftir allar stórsteikurnar og
smákökuátið um jól og áramót.
María Maríusdóttir sér um dag-
skrárgerð og sþjóm upptöku.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00
Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00
Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síð-
degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00
Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45
Orð á sfðdegi E 18.00 Studio 7 tónlist-
arþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur
19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the
Lord 23.30 Gospel tónlist
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Give
My Regards to Broad Street, 1984,
12.00 A Walton Thanksgiving Reuni-
on, 1994 14.00Radio Flyer, 1992
16.00 Oetopussy T 1983, Roger
Moore 18.10 Thunderball T 1965,
Sean Connery 20.15 It’s Nothing
Personal, 1992 22.00 Kickboxer T
1989, Jean-Claude Van Damme 23.45
1492: Conquest of Paradise, 1992,
Gerard Depardieu 2.20 Noises Offi G
1992, Michael Caine 4.00 Donato and
Daugther T 1993, Charles Bronson,
Dana Delany
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30
Card Sharks 10.00 Concentration
10.30 Candid Camera 11.00 Sally
Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas-
ant 12.30 E Street 13.00 St. Else-
where 14.00 Lace 115.00 The Oprah
Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The
DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00
Gamesworld 18.30 Blockbusters
19.00 E Street 19.30 MASH 20.00
Adventures of Brisco Country, Jr
21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek:
The Next Generation 23.00 Late
Show with David Letterman 23.45
Chances 0.45 Bamey Miller 1.15
Night Court 1.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Rally 8.00 Hestaíþróttir 9.00
Skíðastökk 10.00 Lyftingar, bein út-
sending 11.00 Ratly 11.30 Formúla
eitt 13.30 Kappakstur 14.30 Super-
bike 15.30 Nascar 16.30 Indycar
18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speed-
world 21.00 Knattspyma 22.00
Hnefaleikar 23.00 Golf 0.30 Euro-
sport-fréttir 1.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn 'E = erótík F = dramatík G=
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = striðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vfsinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
í
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörns-
son flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir
7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar.
8.10 Að utan 8.31 Tíðindi úr
menningarlífinu 8.40 Gagnrýni
9.03 Laufskálinn Afþreying og
tónlist. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu: „Leður-
jakkar og spariskór“ Hrafnhild-
ur Valgarðsdóttir byijar lestur
sögu sinnar.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
• Píanókonsert nr 20 í d-moll eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Fri-
edrich Gulda leikur með Ffl-
harmóniusveit Vínarborgar;
Claudio Abbado stjórnar.
10.45 Veðurfregnir
11.03 Samfélagið f nærmynd Um-
sjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.01 Að utan
'2.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
'3.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Hrafnar herra Walsers
eftir Wolfgang Hildesheimer.
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi. Leikstjóri: Ævar
R. Kvaran. 1. þáttur. Leikendur:
Róbert Arnfinnsson, Helga Val-
týsdóttir og Guðbjörg Þorbjarn-
ardóttir. (Áður á dagskrá 1966)
13.20 Stefnumót með Gunnari
Gunnarssyni.
14.03 Útvarpssagan, Töframaður-
inn frá Lúblin eftir Isaac Bashe-
vis Singer. Hjörtur Pálsson les
eigin þýðingu (11:24)
14.30 Aldarlok: Zena snýr aftur
Um skáldsöguna „The Robber
Bride" eftir Margaret Atwood.
Umsjón: Jón Karl Helgason.
(Einnig útvarpað nk. fimmtu-
dagskvöld kl.
15.03 Tónstiginn Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
15.53 Dagbók
16.05 Skfma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Ilarðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
- Lyriske stykker.ljóðræn smáverk
eftir Edvard Grieg. Edda Er-
lendsdóttir leikur á pfanó.
18.03 Þjóðarþel . Odysseifskviða
Hómers Kristján Árnason les
fyrsta lestur. Rýnt er f textann
og forvitnileg atriði skoðuð.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 04.00)
18.30 Kvika Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.35 Um daginn og veginn Svein-
björn Björnsson rektor Háskóla
íslands talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Dótaskúffan Viðtöl og tón-
list fyrir yngstu börnin. Morgun-
sagan endurflutt. Umsjón: Guð-
finna Rúnarsdóttir.
20.00 Mánudagstónleikar f umsjá
Atla Heimis Sveinssonar Frá
tónskáldaþinginu f Parfs 1994.
Landið eftir Sunnleif Rasmussen
frá Færeyjum. Sex smámunir
eftir Barnabás Horváth frá Ung-
verjalandi. Eólus uppvakinn eft-
ir Kent Olafsson frá Svfþjóð.
21.00 Kvöldvaka a. Mannfagnaðir
á Borgarfirði eystra um jól og
áramót eftir Halldór Pétursson.
b. Eftirminnilegur maður, Guð-
mundur Dagsson frá Melrakka-
ne^i, eftir Jórunni Ólafsdóttur.
Lesari með umsjónarmanni:
Baldur Grétarsson. Umsjón:
Arndís Þorvaldsdóttir (Frá Eg-
ilsstöðum.)
22.07 Pólitíska hornið Hér og nú
Gagnrýni
22.27 Orð kvöldsins: Kristfn
Sverrisdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir
22.35 Nýársgleði Útvarpsins
Listamenn á Suðurnesjum, Ein-
ar Örn Einarsson, Kjartan Már
Kjartansson, einsöngvarar,
hljóðfæraleikarar og Kirkjukór
Keflavíkur bjóða upp á fjöl-
breytta skemmtun. Umsjón:
Jónas Jónasson. (Áður á dag-
skrá f gærdag)
0.10 Tónstiginn Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá miðdegi)
Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,7/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristin Ólafsdóttir.
9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein-
arsson. 10.00 Halló Island. Mar-
grét Blöndal. 12.45 Hvftir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Snorri Sturluson.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp.
17.03 Norðurlandamótið f hand-
bolta. ísland — Danmörk. 19.32
Milli steins og sleggju. Magnús R.
Einarsson. 20.30 Blúsþáttur. Um-
sjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt
í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. l.OONæturútvarp
til morguns. Milli steins og sleggju.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags-
morgunn með Svavari Gests. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 5.05 Stund með
Nönu Mouskouri. 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð og flugsamgöngur. 6.0S
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30og 18.35-19.00Ú tvarp
Norðurlands.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Drög að degi. 12.00 íslensk óska-
lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00
Sigmar Guðmundsson. 19.00
Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara-
son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00
Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Hressandi þáttur. 12.15
Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Hall-
grfmur Thorsteinsson. 20.00 Krist-
ófer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir ó hoilo limonum fró kl/7-18
og kl. 19.30, fréttuyfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guð-
mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist.
24.00 Næturtóntist.
FM 957 FM 95,7
6.45 í bítið. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á lieim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
blanda. Bjöm Markússon. 23.00
Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kol-
beinsson.
Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HUÓDBYLGJAN
AkureyrÍFM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
12.45 Sfgild tónlist 17.00 Djass og
fleira 18.00-19.00 l.júfir tónar f lok
vinnudags. 19.-23.45 Sfgild tónlist
og sveifla fyrir svefninn.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM..
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hennf Árnadóttir. 1.00 Næt-
urdagskrá.
Útvorp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.