Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 54

Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 54
54 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ GAMLÁRSDAGUR Sjónvarpið | STÖÐ tvö 9.00 DJ|P||J|CCyi ►Morgunsjón- Dnillincrivi varp barnanna. 11.00 ►Hlé 12.50 ►Táknmálsfréttir 13.00 ►Fréttir og veður 13.25 ►Jólastundin okkar Endursýndur þáttur frá jóladegi. 13.45 ►Úrval úr Stundinni okkar 14.25 hJCTTip ►Fytur í laufi - ára- r ICI I ln mótaþáttur (Wind in the Willows: Auld Lang Syne) Bresk- ur brúðumyndaflokkur eftir ævintýri Kenneths Grahames. 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Leeds og Liverpool. 17.00 ►Áramótasyrpan í þættinum er brugðið upp svipmyndum af ýmsum eftirminnilegum atburðum liðins árs. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 ►Hlé 20.00 ►Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar, Textað fyrir heyrnar- skerta á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 ►Svipmyndir af innlendum vett- vangi Umsjón: Kristín Þorsteinsdótt- ir. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 ►Svipmyndir af erlendum vett- vangi Umsjón: Jón Óskar Sólnes. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 22.05 ►( fjölleikahúsi 22.35 ►Áramótaskaup Sjónvarpsins Leikarar eru Bessi Bjamason, Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Gísli Rúnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Helga Braga Jónsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Magnús Ólafs- son, Margrét Helga Jóhannsdóttir ogRandver Þorláksson. Textað fyrir heymarskerta á síðu 888 í Texta- varpi. 23.35 ►Ávarp útvarpsstjóra, Heimis Steinssonar, Á undan ávarpinu leik- ur Hörður Áskelsson á orgel Hall- grímskirkju í Reykjavík Toccötu og fúgu í D-moll eftir Jóhann Sebastian Bach. 0.10 ►Silkisokkar (Silk Stockings) Söng- leikur frá 1957 með lögum eftir Cole Porter. Leikstjóri er Reuben Mamoul- ian og aðalhlutverk leika Fred Ast- aire, Cyd Charisse, Janis Paige og Peter Lorre. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 2.05 ►Dagskrárlok 9.00 ►Með Afa '°,5BARNAEFHI ► Benjamín sirkusljónin og Teiknimynd með íslensku tali um fíl- inn Benjamín og vin hans Ottó. 11.00 ►Ævintýri Vífils 11.30 ►Eyjaklíkan 12.00 ►Burknagil (Femgully) 13.30 ►Fréttir Stutt ar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.45 ►Kryddsíld Elín Hirst og Sigmundur Ernir Rúnarsson fá til sín góða gesti og ræða þau um atburði ársins sem er að líða. Stöð 2 1994. 15.00 ►Sá stóri (Big) Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins og John Heard. Leikstjóri: Penny Marshall. 1988. Lokasýning. 16.40 ►Listaspegill (Opening Shot) Þátt- urinn var áður á dagskrá í október 1993. 17.05 ►HLÉ 20.00 ►Ávarp forsætisráðherra íslands 20.30 ►Imbakassinn Þeir félagar í Gys- bræðrum kveðja árið eins og þeim einum er lagið með fulit af góðu gríni. Stöð 2 1994. 21.20 ►Konungleg skemmtun (The Roy- aI Variety Performance 1994) Fjöldi þekktra listamanna kemur fram og má þar m.a. nefna hljómsveitina Take That, Shirley Bassey, atriði úr söngleiknum Oliver, bandaríska söngvarann Tony Bennett og fleiri og fleiri. 0.00 ►Nú árið er liðið... 0.05 ►Nýársrokk 0 30 líUIVilYUIllD ►Óskar Sylv- II1 inm I nIIIII esier Stallone leikur sprúttsalann Angelo „Snaps“ Provolone í þessari farsakenndu gamanmynd. Hann er kallaður að dánarbeði föður síns og á von á hinu versta. Maltin gefur ★★ Vi. Leik- stjóri er John Landis. 1991. 2.15 ►Löggan og hundurinn (Turner and Hooch) Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham og Craig T. Nelson. Leikstjóri: Roger Spott- iswoode. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 3.50 ►Ungi njósnarinn (Teen Agent: If Looks Could Kill) Gamasöm og spennandi kvikmynd um ósköp venju- legan menntaskólastrák sem fer í lestarferðalag um Frakkland með bekkjarfélögum sínum en fyrir tilvilj- un er njósnari, sem ber sama nafn og hann, staddur í lestinni. Aðalhlut- verk: Richard Grieco, Linda Hunt og Roger Rees. Leikstjóri: William De- ar. 1991. Lokasýning. Bönnuð börn- um. 5.15 ►Dagskrárlok Umsjónarmenn fréttaannáls Ríkisútvarpsins, Frétlaannáll Ríkisútvarpsins Meðal annars verður sagt frá flugi álfta, tónelskum þorskum og ferðaglaðri hænu RÁS 1 kl. 16.10 Annáll frétta árs- ins er á dagskrá rásar 1 á gamlárs- dag. Árið vár viðburðaríkt, lýðveld- ið átti hálfrar aldar afmæli, ráðherr- ar sögðu af sér og nýr meirihluti tók við í Reykjavík. Einnig verður sagt frá flugi álfta, tónelskum þorskum og ferðaglaðri hænu. Af erlendum vettvangi verður sagt frá kosningum í Suður-Afríku, helför í Rúanda, Estóníu-slysinu, þjóðarat- kvæði á Norðurlöndum og átökun- um í Bosníu. Umsjónarmenn eru Guðrún Eyjólfsdóttir, Hjördís Finn- bogadóttir og Jón Guðni Kristjáns- son. Annállinn verður endurtekinn á Rás 2 á nýársdag klukkan fímm. Páll Óskar og milljónamæringarnlr. Hver verður maður ársins? Sá verður kynnturí útsendingu frá Kaffi Reykjavík RÁS 2 kl. 13.00 Það verður mikið um að vera á Rás 2 frá 13.00-16.00 í dag. Áramótaþátturinn Á síðustu stundu verður sendur út frá Kaffi Reykjavík og í kaffið koma lands- feðurnir, jafnt sem aðrir sem settu svip sinn á þjóðlífið á árinu. Páll Óskar og milljónamæringarnir skemmta og ekki má gleyma vali hlustenda Rásar 2 á manni ársins, sem kynntur verður í þættinum. Dýrt klúður ÞAU ERU fjölmörg íslensku leikritin, leikþættirnir og heimildarverkin sem rýnir hef- ur skoðað hér í pistlum á nærri áratugar ferli. Stundum er gaman að skoða og skil- greina þessi verk en ekki allt- af. Gengurþetta? Eg hef séð nokkrar upp- færslur á leikriti Jónasar Árnasonar: Þið munið hann Jörund (bæði í leik og starfi) og ætíð haft nokkurt gaman af. Því var sest með allnokk- urri tilhlökkun við skjáinn að vísu á óhentugum tíma mitt í jólafagnaði en hér kemur myndbandstækið til hjálpar. En hvílíkur grautur valt ekki á skjá ríkissjónvarpsins er Óskar Jónasson hinn annars ágæti kvikmyndaleikstjóri hafði farið höndum um leikrit- ið. Leikarar þvældust þarna hver af öðrum í svo sem oft laglegri sviðsmynd: en annað hvort dauðadrukknir eða með slíkum fettum og brettum að kitlaði ekki brostaugar. En borga ekki skattborgararnir undir vandræðaganginn og eiga á hættu lögtak ef þeir inna ekki skattgreiðslumar af hendi? I jólaönnum Rýnir telur ekki rétt að eyða frekara plássi í að fjalla um hina vandræðalegu sjón- varpssamsuðu um Jörund hundadagakonung. Það vant- aði alla sveiflu í verkið sem var að finna hjá Jónasi og KK heldur óskýrmæltur söngvari þótt hann passaði vel í hlut- verk sjóræningjans. Kannski var ætlun leikstjórans að draga upp mynd af ráðvilltu fólki en fyrr má nú gagn gera en að gera íslendinga að Leppalúðum. Og enn varðandi jólahátíðina. Það er sennilega betra að frumsýna íslenskar myndir á þeim tíma þegár menn em ekki önnum kafnir í jólaboðum. En almenningur ræður litlu um þetta fremur en lögþvingað afnotagjaldið, sem hefði ekki fallið Jörundi vel. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörns- son flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregn- ir 8.07 Snemma á iaugardags- morgni heldur áfram. 9.03 „Nú árið er liðið“ Áramóta- þáttur flölskyldunnar Meðal efn- is: „LitÍa stúlkan með eldspýt- urnar“ eftir H.C.Andersen. Þóra Friðriksdðttir les. Umsjón: El- ísabet Brekkan. 10.03 Árdegistónar — Vetrarvfsur Félagar úr kvæða- mannafélaginu Iðunni kveða. — Áifa- og áramótasöngvar, Þór- arinn Guðmundsson útsetti og leikur með Tryggva Tryggva- syni og félögum. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Páll P. Páls- „son stjórnar. — Sönglög úr Delerium Búbónis eftir Jón Múla og Jónas Árna- syni, Brynjólfur Jóhannesson, Karl Sigurðsson, Steindór Hjör- leifsson, Sigríður Hagalín, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Gísli Halldórsson, Carl Billich og hljómsveit flytja. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Hringiðan. Menningar- annáll. „Horfðu reiður um öxl“ Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir. 14.00 Afhending styrks úr Rithöf- undasjóði Ríkiyútvarpsins. Bein útsending úr Útvarpshúsinu við Efstaleiti. 14.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Guðrún Marfa Finn- bogadóttir, sigurvegari Tón- Vaka-keppninnar 1994 syngur. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 15.03 Nýárskveðjur. 16.10 Hvað gerðist á árinu? Fréttaannáll. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Fréttaannáll heldur áfram. 17.45 Hlé. 18.00 Messa f Akureyrarkirkju. Séra Birgir Snæbjörnsson préd- ikar. 19.05 Þjóðlagakvöld. — íslensk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar, Einsöngv- arakórinn syngur með félögum úr Sinfóníuhljómsveit fslands, Jón Ásgeirsson stjórnar. — Rímnadanslög ópus 11 eftir Jón Leifs, Örn Magnússon leikur á píanó. — Áramótasöngvar og alþýðulög, Kammerkórinn syngur; Rut Magnússon stjómar. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. 20.20 Tenórar syngja. Frá tónleik- um f Kaplakrika þar sem tenór- söngvararnir Kolbeinn Ketils- Rós 1 kl. 0.05. Ári6 dansaö út meö harmónkikkutónum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefónsson. son, Gunnar Guðbjörnsson, Jó- hann Már Jóhannsson, Þorgeir Andrésson, Kári Friðriksson, Guðbjörn Guðbjörnsson, Jón Þorsteinsson, Óskar Pétursson og Ólafur Árni Bjarnason syngja óperuaríur með Sinfóníuhljóm- sveit íslands undir stjórn Páls P. Pálssonar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Hljóðritað f Kapiakrika 11. desember.) 21.10 Draugur upp úr öðrum draug. Samsett dagskrá f umsjá Jóns Halls Stefánssonar. 22.00 „Nú er glatt hjá álfum öll- um“. Einsöngvarar, unglinga- hljómsveit og Kór Bústaðakirkju flytja vinsæl lög undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar. Um- sjón: Jónas Jónasson. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Nýárstónlist að hætti Vfn- arbúa. 23.30 Brennið þið - vitar. Karla- raddir óperukórsins og Karla- kórir.n Fóstbræður syngja; Garðar Cortes stjórnar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Ávarp Heimis Steinssonar út- varpsstjóra. Á undan ávarpinu leikur Hörður Áskelsson á orgel Hasllgrímskirkju f Reykjavík toccötu og fúgu í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. 0.05 Árið dansað út með harmón- kikkutónum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Barnatónar. 9.00 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 13.00 Á sfðustu stundu! Áramótaþáttur frá Kaffi Reykja- vík. 16.10 Heimsendir. Margrét Kristfn Blöndal og Siguijón Kjart- ansson. 17.00 Gamlársdagur með Lísu Pálsdóttur. 18.00 Kampavín. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 20.00 Gamlárskvöld með Lísu Páls- dóttur. 22.00Áramótavakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. Næturútvarp á samtengdu™ rásum til morguns. NÆTURÚTVARPÍD 1.30 Veðurfregnir. Áramótavakt Rásar 2 halda áfram. 3.00 Hljóm- leikar í Royal Albert Hall. (End- urfl. þáttur) 4.00 Nýárstónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Jólatónar halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kiri Te Kanawa. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). 7.00 Nýárstónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. . ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Sigmar Guðmundsson, nýjárskveðjur kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Hátíðardag- skrá. 19.00 Magnús Þórsson. 23.00 Næturvakt. Árið kvatt með stæl. 05.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eirfki Jónssyni. 12.10 í jólaskapi, Valdís Gunnarsdóttir og Jón Axel ólafsson. 16.00 íslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Óiafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar- dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vaktin. Frúttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Sfminn í hljóð- C:' 1 — qi.»ni.ui m ■■luiw.w.u.uriliiui.i stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 BöðvarJóns- son og Ellert Grétarsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt- in. 3.00 Næturtónar. FNI 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 11.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns- son og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 17.00 American top 40. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. OMEGA 8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Hug- leiðing Daníels Óskarssonar. 14.15 Erlingur Níelsson fær til sfn gest. 14.30 Lofgjörðartónlist. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X- Dómfnóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.