Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 30
, MORGUNBLAÐIÐ
30 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995
r' . .
SÓLEY
GUNNLA UGSDÓTTIR
+ Sóley Gunn-
laugsdóttir
fæddist á Klaufa-
brekkum í Svarfað-
ardalshreppi 19. ág-
úst 1908. Hún lést á
Sjúkrahúsi Siglu-
fjarðar 31. desem-
ber síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
Steinunn Sigtryggs-
dóttir, f. 2. ágúst
1881 á Klaufabrekk-
um, d. 30. janúar
1923, og Gunnlaug-
ur Daníelsson, f. 20.
júlí 1868 í Tjarnar-
garðshorni í Svarf-
aðardal, d. 12. júlí 1952 á Siglu-
firði. Þau bjuggu síðast á Upsum
í Svarfaðardal. Sóley var elst
barna þeirra hjóna en önnur börn
þeirra eru: Anna Laufey, f. 12.
ágúst 1910, búsett í Reykjavík,
Guðmar, f. 9. september 1913,
búsettur á Akureyri, Jóhanna
Kristin, f. 3. mars 1915, búsett á
Akureyri, Guðjón, f. 18. maí 1917,
Áfram þjóta árin
sem óðfluga ský.
Og tíðin verður tvenn og þrenn,
og tíðin verður ný.
En það kemur ekki mál við mig ,
ég man þig fyrir þvi...
(Jóhann Jónsson)
Árin hverfa eitt af öðru í aldanna
skaut og skilja eftir sig minningar,
sumar svo skýrar að tíminn vinnur
ekki á þeim. Það er frekar að hann
skerpi þær Þegar aðeins lifðu fáir
tímar af árinu 1994 kvaddi gömul
vinkona norður á Siglufírði þetta líf
og minningar tengdar henni eru
skýrar, bæði margar og góðar. Gam-
all málsháttur segir að hollur granni
sé gulli betri. Varla hefur sá máls-
háttur sannast betur á nokkrum öðr-
um en'þeim heiðurshjónum Leó Jóns-
syni og Sóleyju Gunnlaugsdóttur
konu hans sem kvödd er í dag.
Minningar bera mig nokkra ára-
tugi aftur í tímann. Sviðið er Siglu-
fjörður og í húsinu að Hverfisgötu
11, tveggja hæða húsi uppi á brekku,
bjuggu þijár kynslóðir á hvorri hæð.
Á efri hæðinni Leó, Sóley, Minny
dóttir þeirra og Gunnlaugur faðir
Sóleyjar. Á neðri hæðinni bjuggu
d. 20. ágúst 1994, og
Liþ'a Emelía, f. 9.
október 1921, búsett
í Kópavogi. Frá fyrra
hjónabandi átti
Gunnlaugur dóttur-
ina Guðrúnu og son-
inn Gunnar BQddal
sem bæði eru látin.
Eftirlifandi eiginmað-
ur Sóleyjar er Leó
Jónsson, trésmiður, f.
7. september 1909 á
Höfðaströnd,
Grunnavíkurhreppi.
Dóttir þeirra er
Minny, f. 24. júlf 1934,
hjúkrunarfræðingur
á Sauðárkróki. Eiginmaður
Minnyjar var Haukur Stefánsson,
málarameistari, f. 24. ágúst 1933,
d. 17. júlí 1992. Minny á tvö böm,
Leó Reyni Ólason, f. 9. nóvember
1955, og Sæunni Öladóttur, f. 13.
desember 1958. Leó Reynir ólst
upp hjá móðurforeldrum sinum.
Útför Sóleyjar fer fram frá Siglu-
fjarðarkirkju í dag.
foreldrar mínir, Jóhann og Helena,
ásamt okkur systkinunum, sem þá
vorum orðin fimm, og móðurömmu
minni Ingibjörgu.
Á nútímamælikvarða hefði verið
talið þröngt búið á neðri hæðinni en
ekki minnist ég þess að það hafi
verið okkur til mikillar hindrunar á
einn eða annan hátt því stiginn sem
lá á milli hæðanna var æði oft í notk-
un og við vorum ekki há í loftinu,
systkinin, þegar við höfðum náð ótrú-
legri fæmi í honum og efri hæðin
var eiginlega tekin eignamámi. Allt-
af var okkur tekið með kostum og
kynjum og eins og við væmm aufúsu-
gestir Sóleyjar og hennar fólks en
ekki að þvælast fýrir. Þetta sambýli
stóð yfir í nær 20 ár í sátt og sam-
lyndi og þessi átroðningur, sem ein-
hver hefði getað kallað svo, virtist
ekkert tmfla Sóleyju við dagleg störf
sem öll vom unnin fumlaust og af
glaðværð og kostgæfni. Snyrti-
mennska var í hávegum höfð. Hver
hlutur hafði sitt hlutverk á sínum
stað. Á sumrin var alltaf sól, minnir
mig, og garðurinn sem var að mestu
leyti verk Sóleyjar og Leós skartaði
sínu fegursta. Þar vora blómabeð og
há reynitré sem hægt var að klifra
MINNINGAR
í og það var ekki bannað. Á veturna
var alltaf tunglskin og glampandi
norðurljós í minningunni en einhvem
tímann hefur þó snjóað því stundum
var svo mikið fannfergi að við íbúarn-
ir á neðri hæðinni sáum ekki skímu
að utan og komumst ekki út nema
með því að fara út á efri hæðinni.
Sóley tók þessu öllu með jafnaðar-
geði, virtist jafnvel hafa gaman af.
Geðlaus var hún þó ekki og eitt af
mörgum atvikum sem stimplað er í
minni mitt frá þessum ámm er að
ég var ráðin í vist hjá henni við að
passa dóttursoninn Leó Reyni. Kaup-
ið var gott, héti líklega yfirborgun í
dag, en einn morguninn mætti ég
ekki, var að leika mér í grenndinni.
Hún sagði fátt en þó það, að allir
ættu að passa það sem þeim hefði
verið trúað fyrir. Það dugði.
Þessum minningum mínum er
ætlað að gefa mynd af heilsteyptri
kbnu sem vandaði verk sín og líf sitt.
Hún hafði ekki hátt og sat ekki í
neinum nefndum né var á þeysingi
um borg og bý. Hún var umtalsgóð
og bar hag ættingja og vina fyrir
bijósti. Æðrulaus til hinsta dags og
einstök í huga okkar.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
(V. Briem.)
Hafi Sóley þökk fyrir gengin spor
og hlutverk hennar í góðum bemsku-
minningum. Leó, Minny, Leó Reyni,
Sæunni og öðmm ættingjum sendum
+ Þórhildur Björg Jóhannes-
dóttir fæddist á Víkinga-
vatni í Kelduhverfi hinn 20. jan-
úar 1899. Hún lést á heimili sínu,
Hátúni 2 í Reykjavík, 31. desem-
ber sl. Eiginmaður hennar var
Ásmundur Eiríksson frá Reykj-
arhóli í Fljótum, forstöðumaður
Betelsafnaðarins í Vestmanna-
eyjum og síðar FQadelfíusafnað-
arins í Reykjavík. Útför Þórhild-
ar fór fram mánudaginn 9. jan-
úar 1995 frá Fíladelfíu.
í DAG kveð ég mjög merka konu,
konu sem var mér afar kær, hana
Þórhildi mína. Hún var okkur börn-
um safnaðarmeðlima í Hvítasunnu-
við systkinin og foreldrar okkar sam-
úðarkveðjur.
Jóna Möller.
Þegar árið 1994 var að kveðja
fékk ég þær fréttir að Sóley amma
hefði látist fyrr um kvöldið, það gat
þá ekki endað öðmvísi þetta ár. Fyrst
lést minn elskulegi faðir 27. mars,
þá móðurafi minn 15. júní og nú
amma. Þetta nýliðna ár rennur víst
seint úr minni. Ég kallaði Sóleyju
alltaf ömmu þar sem hún var eigin-
kona afa míns Leós sem var faðir
föður mín Gunnars. Þegar ég hugsa
til baka kemur fyrsta ferðin mín til
Siglufjarðar ásamt fjölskyldu minni
upp í hugann, ég var þá 11 ára. Við
fóram í fyrsta skiptið í Iangt ferðalag
í bfl. Þetta var eins og ævintýri og
fengum við alveg yndislegar móttök-
ur. Amma vildi allt fyrir okkur gera
og dáðist maður að því hvað hún var
þolinmóð við okkur fjögur systkinin,
sem þurftum mikið að spyrja og
margt að sjá. Eftir það fór ég nokkr-
ar ferðir í heimsóknir til þeirra og
áttum við mjög notalegar stundir
saman, en þær hefðu mátt vera miklu
fleiri, þar sem ég bý í Bolungarvík
er ekki svo gott að skreppa í heim-
sókn. Amma kom einu sinni vestur
til okkar með afa og fór með okkur
í Flæðareyri (átthaga afa) á átthaga-
mót, það var ekki verra að geta stát-
að af afa og ömmu í næsta tjaldi,
skemmtum við okkur öll konunglega.
Amma var mjög heilsutæp síðari
árin og dvaldi því á sjúkrahúsi Siglu-
fjarðar, það fór ekki mikið fyrir því
að hún kvartaði heldur bar hún sig
alltaf svo vel. Hún var alveg yndisleg
söfnuðinum mikill styrkur í nývak-
inni trú okkar. Hún bað okkur að
halda fast í trúna. Hún bað okkur
að halda fast í trúna einnig þegar
við yxum úr grasi, því að þroskast
í trúnni væri okkur afar mikilvægt,
samfara vaxandi þroska til sálar og
líkama. Hún varaði okkur tíðum við
öllum þeim freistingum sem jafnan
mæta ungu fólki. Já elskulega Þór-
hildur var okkur sem önnur móðir,
orð hennar voru mér sannur og mik-
ill fjársjóður. Leiðir okkar skildu um
nokkurt árabil, þegar ég flutti af
landi brott með foreldrum mínum.
Síðan liðu árin eitt af öðru og komu
orð og ráðleggingar Þórhildar
minnar oftlega upp í huga minn á
manneskja, var alltaf tilbúin að
hjálpa öllum ef hún gat. Það streymdi
frá henni svo mikil birta og hlýja,
manni leið alltaf vel í návist hennar.
Amma og pabbi höfðu frá fyrstu
kynnum verið perluvinir, hafa því
vafalaust verið fagnaðarfundir þegar
þau hittust hinum megin. Það er
gott að eiga góðar minningar til að
ylja sér við þegar fram líða stundir.
Hafðu bestu þakkir fyrir allt sem
þú hefur gert fyrir okkar fjölskyldu
pabba, sem þú varst sem besta móðir.
Guð geymi þig, elsku amma, og
styrki afa, Minny, Leó, Sæju og íjöl-
skyldur þeirra.
Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir,
Bolungarvík.
Hjá þér hlaut hinn snauði
huggun marga stund;
hærra heimsins auði
hófst þú sál og mund.
Þeir, sem þerra tárin;
þjáðum létta raun;
fá við farin árin
fógur sigurlaun.
Böm og frændur falla
fram í þakkargjörð
fyrir ástúð alla
árin þín á jörð;
fyrir andans auðinn,
arf, sem vísar leið,
þegar dapur dauðinn
dagsins endar skeið.
(M. Markússon)
Löngu og fögru lífshlaupi þínu er
lokið. Hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gréta Jónsdóttir.
þessum árum. Síðan lá leiðin aftur
heim til íslands, og þá var eitt af
mínum fyrstu verkum að fara í heim-
sókn til Þórhildar. Ég kom nú sem
gift móðir tveggja indælla barna sem
Drottinn hafði i náð sinni gefíð mér.
Þessi endurfundur líður mér seint
úr minni og orðum hennar þessu
sinni gleymi ég aldrei, hún sagði:
„Já, Inga mín. Drottinn hefír gefið
þér mikið, góðan eiginmann og svo
tvö svona yndisleg börn.“ Hún sagði
einnig í þetta skipti við mig nokkuð
sem mér fínnst að lýsi henni betur
en margt annað: „Inga mín, þegar
ég heyri lítið bam hjala fínnst mér
það vera sem himneskur englasöng-
ur.“
Elsku Þórhildur mín fyrirgef þú
þessi fátæklegu minningarorð, þau
koma frá hjarta mínu. Megi góður
Guð blessa minninguna um góða og
göfuga konu.
Ingibjörg Björnsdóttir.
ÞORHILDUR BJORG
JÓHANNESDÓTTIR
EINAR
SKARPHÉÐINSSON
+ Einar Skarphéðinsson fædd-
ist á Hjarðarbóli í Eyrarsveit
24. ágúst 1927. Hann andaðist í
Landakotsspítala að morgni 3.
janúar síðastliðinn. Foreldrar
hans voru hjónin Skarphéðinn
Sigurðsson og Sigríður Einars-
dóttir. Systir Einars er Ragn-
heiður Skarphéðinsdóttir hús-
freyja í Grundarfirði. Eftirlif-
andi eiginkona Einars er Kristin
Pálsdóttir, fædd 24. júlí 1932
einnig á Hjarðarbóli í Eyrar-
sveit. Henner foreldrar voru
Páll Þorleifsson bóndi á Hjarðar-
bóli og kona hans Jakobína Jóns-
dóttir, Börn Einars og Kristínar
ELSKULEGUR frændi minn, Einar
Skarphéðinsson, er látinn, eftir stutta
ep erfíða sjúkdómslegu. Augljóst var
þeim sem til þekktu að ekki var allt
með felldu varðandi heilsu hans sl.
sumar. Augun sem venjulega loguðu
af eldmóði og stríðni vom dauf og
líflaus. Hann sem alla tíð hafði verið
óþreytandi og driffjöður hvað sem
þurfti að gera eða fara, virtist upp-
gefínn og síþreyttur. Það var augjós-
lega eitthvað mikið að. Enda kom á
daginn að hinn þögli óvinur hafði
unnið skaða sem ekki var hægt að
bæta. Skaða sem á örskömmum tíma
lagði þennan eldhuga að velli.
Einar Skarphéðinsson, eða Einsi,
eins og hann var ætíð kallaður hjá
okkur frændfólkinu, var léttur í lund
og léttur á velli, og engan mann man
eru: Pálmar, f. 3.1. 1952, kvænt-
ur Oddrúnu Sverrisdóttur, eiga
þau fjögur börn; Sigríður, f. 5.1.
1954, gift Hallbirni Þorbjörns-
syni, þau eiga tvo syni; Jakob-
ína, f. 2.8. 1955, gift Guðlaugi
Einarssyni, þau eiga 3 syni; Sæ-
dís, f. 12.10. 1956, gift Magnúsi
Jónassyni, þau eiga þrjú böm.
Svandís, f. 12.10. 1956, gift
Krisljáni Kristjánssyni, þeirra
böm em tvö; og Svava, f. 15.8.
1965, gift Sigurði Birgi Sigurðs-
syni og eiga þau tvö böm.
Útför Einars verður gerð frá
Gmndarfjarðarkirkju í dag.
ég fótfrárri, enda ófáar smalamenn-
skumar, sem hann tók þátt í, þar sem
ekki var hægt að koma fyrir hestum
og menn urðu að smala gangandi.
Þær vom ófáar ferðimar sem hann
sótti mig stelpubudduna ósjálfbjarga
einhvers staðar í landareigninni á
Hjarðarbóli, þar sem ég hafði skaðað
mig á ökla. Þá hafði ég hlaupið meira
af kappi en forsjá og komið illa nið-
ur, og komst ekki heim. Einsi var
þá ætíð í hlutverki sjúkrabflsins kom
og sótti mig og bar mig í fanginu
heim. Mér fannst hann ógurlega
sterkur að geta haldið á mér oft lang-
ar vegalengdir ofan úr hæðunum í
kring til að koma mér í meðferð hjá
ömmu sem beið heima.
Mínar fyrstu minningar um þennan
elskulega frænda minn ná að mér
fínnst eins langt aftur og ég man
vera mína á Hjarðarbóli að sumri til,
en þangað fór ég á öðru ári og þar
til ég var 12 ára. Ég minnist hans
þegar hann og Stína frænka voru að
draga sig saman. Eftirvæntingin sem
lá í loftinu, þegar hans var von í
heimsókn fyrstu árin mín þama, var
áþreifanleg. Þá var setið á hólnum
við bæinn og fylgst með veginum
heim og rifist um það hver var fyrst-
ur að sjá bílinn hans koma, en Éinsi
átti bláan lítinn pallbíl, sem er flott-
asti og besti pallbíll sem nokkurn tíma
hefur verið til á íslandi, í minningu
okkar stelpnanna. Þegar hann svo
nálgaðist heimreiðina var hlaupið eins
og fætur leyfðu til að taka á móti
honum. Og þó allur hans hugur hafí
efalítið verið við að hitta kæmstuna
sína sem allra fyrst þá gaf hann sér
tíma til að elta okkur og slást góða
stund áður en hann hvarf inn til henn-
ar.
Einsi var sérstakur að mörgu leyti.
Hjá honum var ekki til neitt sem
heitir kynslóðabil. Faðir minn sem
er 20 áram eldri en Einsi átti í honum
jafn mikinn vin og ég eða minn mað-
ur, þegar hann kom til sögunnar.
Börnin okkar áttu ekki síður auðvelt
með að fá**s'amsvömn hjá Einsa við
sínum áhugamálum eins og þeir eldri.
Hann hafði reynslu af svo mörgu og
áhugasviðin virtust liggja alls staðar.
Hann sá aldrei vandamál, heldur
spennandi úrlausnir. Fyrir hans til-
stilli geta fjölskyldumar sem sterkar
rætur eiga á Hjarðarbóli enn heim-
sótt staðinn og átt þar stefnumót við
minningamar og kynnt yngra fólkinu
í ættinni staðinn þar sem rætur þess
liggja. Fyrst gerði Einsi upp gamla
bæinn og var hann nýttur sem sumar-
hús í mörg ár. En svo fór að tímans
tönn vann á bænum og ekki varð við
gert, tók frændi sig þá til og byggði
nýtt sumarhús svo hægt væri að njóta
staðarins áfram. Þarna hafa þau
hjónin átt margar samvemstundim-
ar, ásamt bömum sínum og þeirra
fjölskyldum. Við ættingjamir í næsta
lið höfum einnig fengið að njóta þess
að dvelja hjá þeim og sækja orku á
þennan stórkostlega stað. Frændfólk-
ið allt hefur metið þetta mikils. Því
alltaf er það eins og koma heim.
Einsi og Stína bjuggu sér fallegt
heimili í Grundarfirði, en þar hafa
þau alltaf búið. Hjá þeim bjuggu for-
eldrar hennar meðan þau lifðu. Fyrst
bjuggu þau á Gmndargötu 15 og er
erfítt að ímynda sér í dag hvemig
hægt var að koma tólf manns í þijú
lítil herbergi og hafa samt alltaf nóg
rými fyrir frændgarðinn til gistingar.
Én þar sem nóg hjartarými er þar
er nóg húsrými. Seinna keyptu þau
svo yndislegt hús á Fagurhólstúni 4
og hefur verið gestkvæmt á heimili
þeirra, því ekki varð komið svo að
Hjarðarbóli að ekki væri farið í veislu
til Einsa og Stínu i Gmndarfirði. Þau
voru sannir höfðingjar heim að sækja.
Maðurinn með ljáinn gerir harða
hríð að fjölskyldu okkar þessa fyrstu
daga ársins. Hann heggur bæði til
að lina, en einnig ótímabært að okk-
ur sem eftir lifum fínnst. Þegar þess-
ar línur em festar á blað er faðir
minn Karl Kristjánsson enn lífs, og
var eitt það síðasta sem hann bað
um með fullri rænu, að Einars yrði
minnst og að hann fengi að senda
honum bestu kveðjur og þakklæti
hans og móður minnar fyrir samvist-
ir á lífsleiðinni, en þeir vom miklir
mátar og hefur aldrei borið skugga
á þeirra vináttu.
Elsku frændi, vertu Guði falinn og
hafðu þakklæti fyrir allt sem þú varst
mér frá því ég á mínar fyrstu
bernskuminningar og til dagsins í
dag. Það er eflaust ekki oft sem
hægt er að líta til baka án þess að
fínna svo mikið sem eina minningu
sem ekki er ljúf. Élsku Stína mín,
Pálmar, Sigga, Lilla, Sædís, Svandís
og Svava, ykkur öllum ásamt mökum
ykkar og bömum sendi ég og fjöl-
skyldan innilegustu samúðarkveðjur.
Það er erfitt að sjá á bak ástvini, en
minningin lifir sterk og tíminn mýkir
sárin. Við biðjum Guð að styrkja
ykkur.
Ragnheiður Karlsdóttir.
Við kveðjum nú hinstu kveðju
móðurbróður okkar, Einar Skarphéð-
insson, sem lést að morgni þriðja jan-
úar. Við minnumst Einars fyrst og
fremst sem glaðlynds manns sem við
heimsóttum í sumarbústaðinn á
Hjarðarbóli, þar sem hann og fjöl-
skylda hans undu jafnan í tómstund-
um sínum. Við bræðurnir þáðum hjá
honum margar bilferðirnar þegar við
voram að labba inn á Grund, því
ávallt gaf hann sér tíma til að stoppa,
taka okkur með og spjalla á leiðinni.
Við systurnar höfðum mest af Einari
að segja í gegnum dætur hans. Þó
samgangur milli heimila okkar hafí
kannski aldrei verið mikill er þó víst
að alltaf ríkti vinskapur, virðing og
einlægni í samskiptum fjölskyldn-
anna.
Eiginkonu Einars, börnum og
barnabörnum sendum við hugheilar
samúðarkveðjur. Þá senda foreldrar
okkar sem nú em stödd erlendis einn-
ig góðar kveðjur.
Börn Ragnheiðar Skarphéðins-
dóttur og Ólafs Gíslasonar.