Morgunblaðið - 14.01.1995, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 14.01.1995, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 43 I DAG BRIDS Umsjön Guðmundur Páll Arnarson VERKEFNI sagnhafa í 6 hjörtum er þríþætt: Hann þarf að henda spaðatapslag niður í laufás, fríspila tígul- inn og taka trompin af mótheijunum. En það er ekki sama í hvaða röð hann vinnur verkin: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 62 4 G752 ♦ 6 4 ÁG10643 Suður 4 Á9 * ÁKD6 . ♦ ÁG9752 4 K Vestur Norður Austur Suður 1 lauf* Pass 1 tígull** Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 5 hjörtu! Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass *sterkt lauf •♦afmelding Útspil: spaðakóngur. Hvemig á suður að spila? Það er freistandi að byija á því að losa um lauflitinn með því að leggja niður kónginn. En það er ekki skynsamlegt, því suður þarf á innkomunni á laufkóng að halda. Best er að spila strax tígulás og trompa tígul. Fara svo heim á laufkóng og spila enn tígli. Ef vestur fylgir lit, er trompað hátt í borði, spaða hent í laufás og trompi spilað. Þá þarf annar rauði liturinn að falla. En ef vestur á aðeins tvo tígla er hugsan- legt að fara út í víxltrompun: Norður 4 62 ♦ G752 ♦ g 4 AG10643 Austur ♦ 108743 llllll ¥8 111111 ♦ D1083 4 975 Suður 4 Á9 V ÁKD6 ♦ ÁG9752 4 K Eftir að hafa stungið þriðja tígulinn, kastar sagn- hafi spaða í laufásinn og trompar spaða með sexunni. Spilar svo enn tígli og tromp- ar lágt í borði. Þá er gosinn í hjarta einn eftir í borðinu og sagnhafi notar hann til að stinga tígul. Fær þá í allt átta slagi á tromp og tólf samtals. Vestur ♦ KDG5 ♦ 10943 ♦ K4 4 D82 LEIÐRÉTT Reglurfrá 1989 í FRÉTT í blaðinu í gær um verkfallssjóð Hins ís- lenska kennarafélags sagði að allir félagsmenn ættu rétt á greiðslu úr sjóðnum en sækja þyrfti sérstaklega um. Vegna þessa hafði Elna Jónsdóttir formaður HÍK samband við blaðið og sagði að þetta fyrirkomu- lag hefði gilt í verkfalli fé- lagsins 1989 en ekki væri búið að taka ákvörðun um framkvæmd verkfatls nú, ef til þess kæmi. Pennavinir SAUTJÁN ára japönsk stúlka sem lengi hefur dreymt að eignast íslenska pennavini eða vinkonur: Kaoru Sumiyoshi, 483-4 Kamikawara- ya, Izumisano-city, Osaka, 598 Japan. Árnað heilla ÁRA afmæli. Fimm- tug er á morgun, sunnudag, Valgerður Hrólfsdóttir. Hún og eig- inmaður hennar, Kristinn Eyjólfsson, taka á móti gestum í safnaðarheimili Akureyrarkirkju í kvöld, laúgardagskvöld, frá kl. 20. Ljósmyndastofan. Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefm voru saman í Dómkirkjunni 17. desember sl. af sr. Áma Bergi Sigurbergssyni Lauf- ey Guðjónsdóttir og Matthías E. Matthíasson. Þau em til heimilis á Háa- leitisbraut 37. A /\ARA afmæli. Fertugar em í dag, laugardaginn 14. 41 vf janúar, Hafdís og Heiðdís Sigursteinsdætur. Þær taka á móti gestum eftir kl. 20 á afmælisdaginn í sal Haukahússins við Flatahraun í Hafnarfirði. Með morgunkaffinu * Ast er ... Stundum erfið TM Itoð- U.S. P*L Oft. — aN nghtt mm (c) 1094U»AnoMMTlmM9yndM* HAFÐU ekki áhyggjur af okkur pabba. Við flutt- um á hótel eftir að mein- dýraeyðirinn kom og inn- siglaði húsið. NÚ er komið upp vanda- mál, sem ég hef aldrei lent í áður hér á sjúkrahúsinu. Hann skrifaði gúmmí- tékka. HÖGNIHREKKVÍSI „ HÓUUM TÓKSTAÐ KOMAST MlÐUl? tÍRTRénU af sjAlpsoNðum eftii? að stigihh fslli - STJÖRNUSPÁ ettir Franccs llrakc STEINGEÍT Afmælisbam dagsins: Þú vilt kanna nýjar leiðir og lætur ekki gamlar hefðir villaþérsýn. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Smávegis breytingar verða á fyrirætlunum þínum í dag,- Sumir taka til hendi við verk- efni heima, aðrir em í ferða- hugleiðingum. Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að glata ekki ein- hveiju verðmætu í dag. Aðrir sækjast eftir nærvera þinni, og ástvinir eiga saman gott kvöld. Tvíburar (21. maí-20.júní) 9» Þú blandar geði við einhveija í dag sém þú kynntist í vinn- unni. Þú verður heima í kvöld og mátt eiga von á góðum gestum. Krabbi (21. júní — 22.júll) Þú þarft að takast á við smá vandamál heima í dag og lausnjn finnst ef þú einbeitir þér. Ástvinir eiga saman gott kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kemur miklu í verk á bak við tjöldin í dag og þér tekst að ljúka því sem þú ætlaðir þér. Góð skemmtun bíður þín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Njóttu frístundanna í dag og reyndu að slappa af. Nú er tilvalið að fara að undirbúa samkvæmi eða að bjóða heim gestum í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þú þarft að vinna að verkefni úr vinnunni heima í dag. En í kvöld gefst gott tækifæri til að fara út og skemmta sér með vinum. Sporódreki (28. okt. -21.nóvember) Þú skreppur í innkaupaferð og finnur hlut sem þig hefur lengi langað í. Sumir era að íhuga heimsókn til vina i öðru sveitarfélagi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Aðlaðandi framkoma þín og góðvild greiða götu þína í samkvæmislífinu. Margir sækjast eftir nærveru þinni þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Verkefni sem þú tókst með heim úr vinnunni reynist erf- iðara en þú ætlaðir. En ást- vinir eiga saman góðar slundir í kvöld. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) ðh Þú þarft að Ijúka verkefni úr vinnunni áður en þér gefst tími til að blanda geði við aðra, en kvöldið verður mjög ánægjulegt. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Það stendur ekki vel á heima svo ekki er ráðlegt að bjóða heirn gestum í dag. En ástvin- ir skreppa út og skemmta sér vel. Stj'ómuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- rcynda. HOSTA HOBTfl HÓTEL- OG FERÐAMÁLASKÓLI í SVISS 35 ára reynsla - námskeið kennd á etisku. Viðurkennt í bandarískum og evrópskum háskólum. HÓTELREKSTRARNÁMSKEIÐ M/PRÓFSKÍRTEINI • Almennur rekstur og stjómun - 1 ár. • Framkvæmdastjómun - 2 ár. FERÐAMÁLAFRÆÐIM/PRÓFSKÍRTEINI • Almennt ferðaskrifstofunámskeið - 1 ár. (innif. viðurkennt IATA/UFTAA námsk. m/prófskírteini) • Framkvæmdastjóm - 1 ár. Fáið upplýsingar hjá: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL, 1854 D LEYSIN, SVISS. Sími 00 41-25-342611, fax. 00 41-25-341821. „ Húsgögn, húsbúnaður, harðir og mjúkir nytjahlutir fyrir heimili þar sem umhverfið skiptir máli! Opið alla helgina! í dag laugardag 10.00 -16.00. Á morgun sunnudag 13.00-17.00. 10%-70% afsláttur Glæsilegt vöruúrval. Nýtt kortatímabil. Öll helstu greiðslukjör. Næg bílastæði. Verið velkomin. habitat Laugavegi 13 Sími 562-5870 3 9,9 0 m í n 991895

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.