Morgunblaðið - 14.01.1995, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 14.01.1995, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 -__^ > ■ ' f_ lyiORGUNRLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 GLÆSTIR TÍMAR Óskarsverðlaun; 1994 Besta erlenda myndin „Stórfyndin og vel krydduð" ★★★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Á. Þ. Dagsljós Jl DROTTNING EYÐIMERKURINNAR MIÐNÆTURSYNING í kvöld kl. 11.45. Bestu dragdrottningar íslands bjóða Priscillu drottn- ingunum birginn. Forsala í bíóinu, Plexiglas, Skaparanum og Spútnik, á þessa stórkostlegu sýningu. Allir sem koma í dragi fá ókeypis inn. Heppnir gestir fá frítt inn í TUNGLIÐ eftir sýningu. tét og skemmtileg mynd. Þriggja stjörnu voffi!" ,.**★ Á.Þ. Dagsljós. *** oht.ríu FRUMSYNING: Ógnarfljótið MERYL STREEP KEVIN BACON DAVID STRATHAIRN PRISCILLA Drottning eyðimerkurinnar Loksins, gamanmynd sem mun breyta því hvernig þú hugsar, talar, syngur og síðast en ekki síst... ...klæðir þig! KvenhetjanIVJeryyrtreep tilnefnd |Rammgert, I framúr- ikarandi og I timabært lístaverk." ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 Þetta er hrein snill averk." a „Ein sprækasta bíómynd síðari tíma, veisla fyrlfe augu qj ey£u, flot meis- ★★■★W Áfþ. Dagsljó: ,Rauður er snilldarver ★★★★★ E.H. Morgunpósturinn stórskemrmiíecjAog skrautleg." Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp og verður hver að bjarga sjálfum sér. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. Aðalhlutverk: Meryl Streep (Death Becomes her), Kevin Bacon (Flatliners, JFK) og Joseph Mazzello (Jurassic Park). Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Ungur liðhlaupi verður bitbein - og leiksoppur - fjögurra gullfallegra og ákafra systra og á erfitt með að gera upp á milli þeirra. Sýnd kl. 4.50 og 11.15. Heilsuvika í Háskólabíói 10.-15. janúar. Uppákomur á undan öllum bíósýningum. kl. 6.45: Baðhús Lindu kl. 8.30: Líkamsræktin Hress kl. 8.45: Stúdíó Ágústu og Aerobic Sport. kl. 9.00: íslandsmótið í þolfimi. FORSALA í BÍÓINU. KONUNGUR í ÁLÖGUM I MÆTURVÖRÐURINN Life minnist Presleys ►í NÝJASTA hefti Life bregður nýrra við, því það er helgað minn- ingu Elvis Presleys og kemur út á sextugsafmæli hans. Life var mjög seint til að taka „kónginn" í sátt. Hann féll aldrei í kram- ið hjá ritstjórn blaðsins og skemmst er frá því að segja að hann birt- ist í fyrsta skipti á forsíðu þess í desem- ber árið 1988, ellefu árum eftir að hann lést. Það var mynd af honum með Priseillu og Lisu Marie. Það tölublað náði einna bestri sölu í sögu Life og því var ráðist í útgáfu á minningarblaði um Presley. Blaðið prýða margar myndir af „kóng- inum“ sem á sér fjölmarga aðdáendur um allan heim og leyfum við nokkrum þeirra að fylgja hér með. PRISCILLA Presley og Elvis á brúðkaupsdeginum. Eftir brúðkaupið fóru þau á búgarð hans í Mississippi þar sem þau eyddu hveitibrauðsdögunum í þjólhýsi. Níu mánuðum síðar, upp á dag, fæddist þeim lijón- um lítil stúlka sem þau nefndu Lisu Marie. ELVIS Aron var annar tví- burabræðra sem fæddist 8. janúar 1935. Bróðir hans Jesse Garon fæddist andvana. Faðir hans kom honum fyrir í skókassa og jarðaði hann í ómerktri gröf. Móðir Presleys sagði siðar við hann: „Þegar einn tvíburi deyr, fær sá sem lifír styrk þeirra beggja." „KÓNGURINN" hafði mikið aðdráttarafl. Þegar Sophia Loren sá hann árið 1958 í fyrsta skipti réðist hún á hann og faðmaði hann að sér. Drottning- ar keppa UM þessar mundir er verið að sýna áströlsku kvikmyndina „Pricilla - drottning eyðimerkurinnar" í Há- skólabíói, en söguhetjurnar eru drag-drottningar með meiru. Bíó- stjórar Háskólabíós hafa tekið upp á því að boða til sérstakrar miðnæt- ursýningar á myndinni í kvöld klukk- an 23.45 og hefur helstu drag- drottningum landsins verið boðið að spóka sig samkvæmisklædda á staðnum. Umræddar drottningar eru Páll Ósk- ar, Joe og Coco sem hafa troðið upp við ýmis tækifæri og jafnan vakið athygli. Síðast liðu þær um sviðið á tískusýningu Alonzo um síðustu helgi og er nú talað um það innan- búðar í Háskólabíói að þeir ætli að bjóða eyðimerkurdrottningum ástr- ölsku birginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.