Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjónvarpið
900 BARHAEFHI
varp barnanna
10.50 ►Hlé
13.00 kKTTID ►Á tali hjá Hemma
r H. I 1111 Qunn Endursýndur
þáttur frá miðvikudegi.
14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.25 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá
fimmtudegi.
14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Blackburn og Nottingham
Forest í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arn-
ar Björnsson.
16.50 ►Ólympíuhreyfingin í 100 ár í
þessum þáttum er fjaliað um sögu
Ólympíuhreyfingarinnar síðustu 100
árin og litið til þeirra verkefna sem
blasa við næstu áratugina. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Þulur: Ingólfur
Hannesson. (2:3)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Einu sinni var... Saga frum-
kvöðla (II était une fois... Les dec-
ouvreurs) Franskur teiknimynda-
flokkur. (13:26)
18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir (Super-
Cities) Myndaflokkur um mannlíf,
byggingarlist og sögu nokkurra stór-
borga. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son. (1:13)
19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV)
(7:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire) Bandarískur gamanmynda-
flokkur. (18:22) OO
21.10 ►Skin og skúrir (Shadows of the
Heart) Áströlsk sjónvarpsmynd um
ævintýri ungs kvenlæknis á af-
skekktri eyju í Kyrrahafi. Leikstjóri
er Rod Hardy og aðalhlutverk leika
Jason Donovan, Josephine Bymes og
Jerome Ehlers. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (2:2) CO
22.50
IfVllfUVUil ►Tortímandinn II
IWIIVItI I nll (Terminator II: Jud-
gement Day) Bandarísk spennumynd
frá 1991. Hinn 29. ágúst 1997 deyja
þrír miljarðar manna í kjarnorku-
stríði en eftirlifendanna bíður annað
stríð og engu betra. Leikstjóri: James
Cameron. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Linda Hamilton og
Edward Furlong. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir. Kvikmyndaeftirlit rík-
isins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára. Malt-
in gefur ★ ★ 'h
1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ tvö
9.00 ►Með Afa
10.15 ►Benjamín
10.45 ►Ævintýri úr ýmsum áttum
11.10 ►Svalur og Valur
11.35 ►Smælingjarnir
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 ►Lífið er list Viðtalsþáttur með
Bjarna Hafþóri Helgasyni endur-
sýndur.
12.50 tflf||ri|YUn ►Aftur t!l Bláa
nVlnlTl I HU lónsins (Return to
the Blue Lagoon) Rómantísk ævin-
týramynd um tvö böm sem alast ein
upp á eyðieyju í paradís. 1991. Loka-
sýning.
14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
15.00
KVIKMYHDIR
► 3-BÍÓ Blett-
etah) Systkinin Ted og Susan taka
í fóstur ungan blettatígur og nefna
hann Duma. Þegar honum er stolið
frá þeim, hefja þau eftirför ásamt
ieiðsögumanninum Morogo. Aðal-
hlutverk: Keith Coogan, Lucy Deak-
ins og Collin Mothupi. Leikstjóri:
Jeff Blyth. 1988. Lokasýning.
16.20 ►ískaldur (Cool as Ice) Mótorhjóla-
hetjan og söngvarinn Johnny verður
strandaglópur í smábæ nokkrum. Þar
hittir hann Kathy, afburðanemanda
sem hann verður strax yfír sig hrif-
inn af. Aðalhlutverk: VaniIIa Ice og
Kristin Minter. Leikstjóri: David Kel-
logg.
17.45 ►Popp og kók
18.40 ►NBA molar
19.19 ►19:19
20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos)
20.30 ►Bingó lottó
21.40
KVIKMYNDIR
the Bride) ★ ★ 'h
► Faðir brúðar-
innar (Father of
23.25 ►Saklaus maöur (An Innocent
Man) Spennumynd um flugvirkjann
Jimmie Rainwood sem verður fyrir
barðinu á tveimur mútuþægum þijót-
um frá fíkniefnalögreglunni. Aðal-
hlutverk: Tom Selleck, F. Murray
Abraham, Laila Robins og David
Rasche. Leikstjóri: Peter Yates.
1989. Stranglega bönnuð börnum.
1.15 ►Ástarbraut (Love Street) (2:26).
1.40 ►Kvalarinn (Dead Bolt) Alec Danz
þarf að fínna meðleigjanda og henni
líst piýðilega á Marty Hiller sem er
bæði blíður og sætur. 1992. Strang-
lega bönnuð börnum.
3.10^Siðasti dansinn (Salome’s Last
Dance) Glenda Jackson og Stratford
Johns fara með aðalhlutverk þessarar
gamansömu og ljúfsáru bresku kvik-
myndar sem Ken Russel gerði um líf
og verk Oscars Wilde. Kvikmynda-
handbók Maltins gefur tvær og hálfa
stjömu. 1988. Stranglega bönnuð
börnum.
4.35 ►Dagskrárlok
Steve Martin leikur fööurinn örvæntingarfulla
Föðurieg ofurást
George Banks
neitar að
horfast í augu
við að dóttir
hans sé vaxin
úr grasi og
muni brátt
flögra úr
hreiðrinu
STÖÐ 2 kl. 21.40 Steve Martin
leikur á als oddi í mynd mánaðarins
á Stöð 2 sem er að þessu sinni
Faðir brúðarinnar frá 1991. Hann
er í hlutverki fjölskylduföðurins
Georges Banks sem neitar að horf-
ast í augu við að 22 ára dóttir hans
sé vaxin úr grasi og muni brátt
flögra úr hreiðrinu. Það verður því
heldur betur handagangur í öskj-
unni þegar hann reynir að afstýra
hinu óumflýjanlega, nefnilega að
lífið hafi sinn gang og litla elskan
hans verði stóra ástin í lífi annars
manns. Þótt allir sem til þekki álíti
tengdasoninn tilvonandi vera hinn
mesta efnispilt, á George Banks
erfitt með að koma auga á kosti
hans og telur drenginn alls ekki
samboðinn elskulegri dóttur sinni.
Logi Bergmann
í vikulok
í þættinum eru
fréttir og
dægurmál
vikunnar rædd
og skýrð í
víðara
samhengi
RÁS 1 kl. 11.00 Á laugardags-
morgnum kl. 11.00 mæta gestir í
þáttinn I vikulokin á Rás 1 og ræða
þar og skýra fréttir og umræðu lið-
innar viku. Þar eru dægurmál vik-
unnar rædd og skýrð í víðu sam-
hengi og fréttirnar útskýrðar í
lengra máli. Það sem máli skiptir
í fréttum vikunnar er brotið til
mergjar í þættinum í vikulokin. Um
áramótin hætti Páll Heiðar Jónsson
umsjón með þættinum eftir margra
ára starf en í hans stað mun Logi
Bergmann Eiðsson sitja við stjórn-
völinn á laugardagsmorgnum.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30
Kenneth Copeland, fræðsla 16.00
Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðd.
16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo
Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð
á síðd. E 18.00 Studio 7 tónlist 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel
tónlist
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Ag-
ony and the Ecstasy F 1965, Charlton
Heston, Rex Harrison 10.00 Murder
So Sweet T 1993 12.00 Lionheart:
The Children’s Crusade Æ 1987
14.00 Meteor, 1979 16.00 Crooks
Anonymous Á,G 1962, Leslie Philips
18.00 Radio Flyer, 1992 20.00 Cliff-
hanger, 1993 22.00 In the Company
of Darkness T 1992, Helen Hunt
23.35 Body of Influence E,F 1992
1.20 Shadows and Fog G 1992 2.45
Midnight Ride T 1992, Savina Gersak,
Michael Dudikoff 4.15 Meteor, 1979
SKY OIME
6.00 The Three Stooges 6.30 The
Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV
12.00 WW Fed. Mania 13.00 Para-
dise Beach 13.30 Totally Hidden
Video 14.00 Knights and Warriors
15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk
16.00 Wonder Woman 17.00 Parker
Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers
18.00 WW Feder. Superstars 19.00
MASH 20.00 The Extraordinary
21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00
Comedy Rules 22.30 Seinfeld 23.30
Raven 0.30 Monsters 1.00 Married
People 1.30 Rifleman 2.00 Hitmix
Long Play
EUROSPORT
7.30 Rally 8.00 Knattspyma 9.30
Rally 10.00 Skíðastökk, bein útsend-
ing 11.00 Alpagreinar, bein útsending
13.00 Skíðastökk, bein útsending
14.30 Alpagreinar 15.30 Aipagreinar
16.00 Skíðastökk 17.00 Víðavangs-
ganga á skíðum 18.00 Bardagalist
19.00 Knattspyma 20.30 Rally
21.00 Hnefaleikar 23.00 Glíma
24.00 Alþjóðlegur fréttaskýringar-
þáttur 1.00^ Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = visindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
ÚTVARP
Sviðsmynd úr Orfeifi, áperu Claudios Monleverdi.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sig-
urbjörnsson flytur. Snemma á
laugardagsmorgni Þulur velur
og kynnir tónlist. 7.30 Veður-
fregnir
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Með morgunkaffinu. Létt
lög á laugardagsmorgni.
10.03 Frá liðnum dögum Tónlist
eftir Skúla Halldórsson.
- Sönglög Svala Nielsen, Jóhann
Konráðsson og fleiri syngja.
Höfundur leikur með á píanó.
- Dimmalimm, ballettsvíta í sjö
þáttum. Skúli Halldórsson leikur
á pianó.
10.45 Veðurfregnir
li.OO í vikulokin Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Hringiðan Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Halidóra
Friðjónsdóttir.
16.05 Islenskt mál Umsjón: Guð-
rún Kvaran. (Endurflutt nk.
miðvikudagskvöid kl. 21.50)
16.15 íslensk sönglög
- Úr lagaflokknum Gunnari á Hlið-
arenda eftir Jón Laxdal við ljóð
Guðmundar Guðmundssonar.
Guðmundur Jónsson, Þorsteinn
Hannesson og Ásgeir Hallsson
syngja; Fritz Weisshappel leikur
með á píanó.
16.30 Veðurfregnir
16.35 Ný tónIistarhIjóðrit Ríkisút-
varpsins Umsjón: Dr. Guðmund-
ur Emilsson.
17.10 Króníka Þáttur úr sögu
mannkyns. (Endurfluttur á mið-
vikudagskvöldum kl. 21.00)
18.00 Djassþáttur Jóns Múla
Ámasonar. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Óperukvöld Utvarpsins Or-
feifur eftir Claudio Monteverdi
Flytjendur: Orfeifur: Anthony
Rolfe Johnson Evridfs: Julianne
Baird Músíka: Lynne Dawson
Sendiboði Anne Sofie von Otter
Nymfa Nancy Argenta Karon:
John Tomlinson Prosperína:
Diana Montague Plútó Willard
White Ekkó: Mark Tucker Ap-
polió: Nigel Robson Mary Nic-
hols, Michael Chance, Simon
Birchali, Howard Milner, Nic-
holas Robertson, John Tomlin-
son, Monteverdikórinn og Ensku
Barrokkeinieikararnir; John Eli-
ot Gardiner stjórnar Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir. Orð
kvöldsins flutt að óperú lokinni:
Karl Benediktsson fiytur.
22.35 íslenskar smásögur: Dag-
bók hringjarans eftir Sindra
Freysson. Lesarar: Jóhann Sig-
urðarson og Þórarinn Eyfjörð.
(Áður á dagskrá í gærmorgun)
23.40 Dustað af dansskónum
0.10 RúRek. Djasshátíð Frá tón-
leikum danska fiðlusnillingsins
Svend Asmussen á RúRek-
hátíðinni í maí 1993. Umsjón:
Vernharður Linnet. (Áður á dag-
skrá í gær)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns
Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 09 24.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.05 Barnatónar. 9.03 Laugar-
dagslff. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls. 16.05 Heims-
endir. Margrét Kristin Blöndal og
Siguijón Kjartansson. 17.00 Með
grátt í vöngum. Gestur Einar Jón-
asson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32
Vinsældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr
hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt Rásar
2. Umsjón: Guðni Már Hennings-
son.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás-
ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með David Byrne. 6.00
Fréttir, veður færð og flugsam-
göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her-
mann Ragnar Stefánsson. (Veður-
fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun-
tónar.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni og Sig-
urði L. Hall. 12.10 Ljómandi laug-
ardagur. Halldór Backman og Sig-
urður Hlöðversson. 16.00 íslenski
listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson.
19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar-
dagskvöid á Bylgjunni. Umsjón:
Halldór Backman. 23.00 Hafþór
Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSIÐ
FM 96,7
10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 BöðvarJóns-
son og Ellert Grétarsson. 17.00
Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt-
. in. 3.00 Næturtónar.
FWI 957
FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 11.00
Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns-
son og Jóhann Jóhannsson. 13.00
Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur
Daði. 17.00 American top 40.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á
Iífinu.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X-
Dómfnóslistinn. l7.00Þossi, 19.00
Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.03.00 Næturdagskrá.