Morgunblaðið - 14.01.1995, Side 51

Morgunblaðið - 14.01.1995, Side 51
• MORGÚNBLAÐIÐ DAGBÓK VEÐUR 14. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.03 3,6 11.23 1.1 17.23 3.4 23.29 0,9 10.55 13.35 16.15 0.05 ÍSAFJÖRÐUR 0.44 0,7 6.55 2£ 13.25 0,7 19.15 1,8 11.30 13.41 15.53 0.11 SIGLUFJÖRÐUR 2.42 0£ 9.00 AA 15.31 0,3 21.41 b' 11.12 13.23 15.35 23.52 DJÚPIVOGUR 2.13 1,8 8.32 0,6 14.25 1,6 20.30 0,5 10.30 13.06 15.42 23.34 Sjávarhæð miðast við meöalstórstreumsfjöru (Morflunblaðið/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað • * • * Ri9ning \ *Slydda Alskýjað Snjókoma El ^7 Skúrir y- Slydduél Sunnan, 2 vindstig. -J0° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður « 4 er 2 vindstig. • Þoka Súld H 1042 H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er 968 mb lægð sem hreyfist norðaustur. í nótt myndast lægð á Grænlandshafi. Spá: Suðvestankaldi sunnanlands en breytileg eða norðlæg átt, gola eða kaldi norðanlands. Allra austast á landinu verður léttskýjað en él annars staðar, einkum þó vestanlands. Frost verður á bilinu 3 til 10 stig. Yfirlit á hádegi í gær: VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudagur: Norðan- og norðaustanátt, él um landið norðanvert en úrkomulítið sunnan til. Frost 5-16 stig. Mánudagur: Hvöss norðaustanátt. Snjókoma Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á - austanlands og éljagangur norðanlands en að Grænlandssundi hreyfist til norðausturs. mestu þurrt suðvestantil. Frost 1-10 stig. Þriðjudagur: Austlæg átt. Snjókoma eða él sunnan- og austanlands en úrkomulítið norð- an- og vestanlands. Frost 0-8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Blaðinu barst ekki færðin frá Veðurstofunni fyrir daginn í dag. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annar staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri • +2 úrkoma í gr. Glasgow 10 rigning og súld Reykjavík +3 haglél Hamborg 1 skýjað Bergen 3 súld London 6 skýjað Helsinki -8 skýjað Los Angeles 13 alskýjað Kaupmannahöfn 0 skýjað Lúxemborg 2 léttskýjað Narssarssuaq -20 léttskýjað Madríd vantar Nuuk -12 snjóél Malaga 15 iéttskýjað Ósló vantar Mallorca 10 léttskýjað Stokkhólmur -6 skýjað Montreal +5 alskýjað Þórshöfn 10 rigning NewYork 9 þokumóða Algarve 14 heiðskírt Orlando 18 skýjað Amsterdam 6 alskýjað París 5 skýjað Barcelona 11 léttskýjað Madeira 18 skýjað Berlín 0 léttskýjað Róm 8 skýjað Chicago 1 alskýjað Vín 1 skýjað Feneyjar 8 heiðskírt Washington 10 þokumóða Frankfurt 2 léttskýjað Winnipeg -12 snjókoma ó sfð. kls Spá kl. 12.00 í Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 injög' lítill, 8 skinnkápu, 9 inegnar, 10 nóa, 11 gyðja, 13 dýr, 15 örgrunnur hell- ir, 18 ausa, 21 fugl, 22 sori, 23 mannsnafn, 24 flekkaðir. 2 borguðu, 3 kvenfugl- inn, 4 rúmbrík, 5 mannsnafn, 6 styrki, 7 hafa fyrir satt, 12 hef not af, 14 bókstafur, 15 frásögn, 16 óhreinka, 17 ekki góður, 18 sýkja, 19 guðlegri veru, 20 spikuð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 lögur, 4 fipar, 7 vitur, 8 rosti, 9 tek, 11 synd, 13 urga, 14 íslam, 15 bull, 17 ljón, 20 und, 22 kopar, 23 rósin, 24 raupa, 25 plata. Lóðrétt: - 1 lævís, 2 gætin, 3 rýrt, 4 fork, 5 posar, 6 reiða, 10 ellin, 12 díl, 13 uml, 15 búkur, 16 loppu, 18 jaska, 19 nenna, 20 urta, 21 dráp. LAUG ARDAGUR 14. JANÚAR 1995 51 í dag er laugardagur 14. janúar, 14. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúk. 6,44.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fóru Arina Artica og Dettifoss. Kyndill fór á ströndina, Úranus fór til útlanda. Olíuskipið Fjodshell losaði olíu í fyrradag og Helga II. fór á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Romo Mærs, Lagarfoss, Snarfari og Auðunn. Mannamót Katthoit verður með flóamarkað á morgun í Stangarhyi 2, Reykja- vík, sunnudag, frá kl. 14-17. Margt góðra muna. SÁÁ. félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20 í Úlfaldanum og mýflug- unni. Allir velkomnir. Bólstaðahlið 43. bók- band hefst að nýju á morgun, mánudag, kl. 13. Leiðbeinandi verður Haildór Helgason. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist, parakeppni, verður spiluð á morgun, sunnudag, kl. 14 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Neskirkja. Félagsstarf aidra.ðra í dag kl. 15 í safnaðarheimilinu. Myndasýning. Sýnt úr „Stiklum" Ómars Ragn- arssonar. Ömmukórinn syngur nokkur lög. Kaffiveitingar. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Kanaríeyjar Á ÞESSUM árstíma dvelur fjöldi íslendinga á Kanarieyjum og margir fara þangað aftur og aftur, ekki síst á veturna. Kanaríeyjar er eyja- klasi undan ströndum Norður Afríku. Stærð eyjanna er alls um 7.273 ferkílómetrar og þar ,búa um 1,4 milljónir manns. Helstu atvinnuveg- ir eru ferðaþjónusta, landbúnaður og olíuhreins- un. Stærstu eyjarnar í klasanum eru Tenerife, Gran Canaria, Fuerteventura og Lanzarote. Kanaríeyjar eru á mörkum hitabeltisins og tempraða beltis og loftslag því milt árið um kring. Kanaríeyjar voru þekktar á timum Fön- ikiumanna og eiga því langa sögu. Þær komust undir yfirráð Spánveija á 15. öld og þar hefur verið fríhöfn síðan 1852. Kanarífuglinn fannst á eyjunum og portúgöisku eynni Madeira í lok 15. aldar og hann verpir einnig á Azoreyjum. Fuglinn er af finkuætt. Afbrigði af kanarifuglinum er algengur búrfugl og talinn hvað harð- gerðastur slíkra fugla. Talið er að eyjarnar hafi verið upptövaðar í kringum 40 f.Kr. þeg- ar Júba konungur í Máritaníu sendi menn i Iandaleit. Þeir höfðu með sér hunda og er nafnið dregið af orðinu canis í latinu sem þýðir hund- ur. Arabiskir sæfarar komu til eyjanna á 11. öld og það eru svo Frakk- ar sem finna þær á ný á miðri 14. öld. Eyjarnar voru um hríð undir yfirráðum Portúgala. Eyjarskeggjar teljast vera Spánverjar en hafa blandast mjög öðrum þjóðum gegnum aldirnar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fróttir 691181, (þróttir 691166, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL(@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. SPÁDÓMAR BIBLÍUNNAR OPINBERUNARBÓKIN Nýtt námskeið um hrífandi efrii Opinberunarbókarinnar hefst 16. janúar í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, Reykjavík, og verður næstu vikurnar á mánudögum og fimmtudögum kl. 20.00. Leiðbeinandi verður Dr. Steinþór Þórðarson.Þátttaka og litprentuð námsgögn eru ókeypis. Væntanlegir þátttakendur þurfa að innrita sig í síma 88 92 70 á skrifstofutíma og í síma 4 68 50 eða 65 66 09 áöðrumtíma. AlUr velkomnir. Norður-Noregur Beint flug frá Keflavík Komið og heimsækið okkur. Harstad - Narvik - Vestkálen vorið 1995. Flug frá Keflavík 27. apríl kl. 15.45. Gisting á hótelinu Arcticus, Harstad í tveggja manna herbergi, ef óskað er. Flogið til baka frá Evenes 1. maí. Flug fram og til baka 2.000 Nok. Flug og hótel 3.480 Nok. Ferðin hentar bæði fyrir hópa og einstaklinga. Skrásetning fyrir 20. janúar. 4/wswy ÆrjFfXJFásnrfrÁ MEOLEM AV BEHG-HANSEN-KJEDEN Boks 99, N-8480 Andenes, Noregi. Sími 00 47 761 42022, fax. 00 47 761 42067.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.