Morgunblaðið - 11.02.1995, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 11.02.1995, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 67 DAGBÓK i i i VEÐUR Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * 4 é Ri9nin9 * ^ « S|ydda %%%% Snjókoma 'ý Él Vi ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin jesss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Þoka Súld Spá Spá: Austan- og norðaustanátt, hvassviðri syðst á landinu en annars víða stinningskaldi eða all- hvasst. Slydda eða rigning allra syðst, él austan- og noröaustanlands, einkum á annesjum, en að mestu þurrt norðvestan- og vestanlands. Hiti + 4 til + 10 stig, hlýjast sunnanlands en kaldast norð- austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag: Austanátt, víöa allhvöss. Rigning eða slydda og 2-5 stiga hiti um sunnan- og austan- vert landið, en vægt frost og úrkomulítiö norðan- lands. Mánudag: Hægari austlæg átt. Dálítil él með austurströndinni og skúrir sunnanlands en léttir heldur til í innsveitum á Norður- og Vesturlandi. Áfram fremur milt. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandi minnkar og skil lægðarinnar suður af Hvarfí nálgast landið. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ofært um Kerlingarskarð, en víða er mikill skaf- renningur og búist við að færð spillist með kvöld- inu á Holtavörðuheiði og á Bröttubrekku og að ófært verði í Gilsfirði. Á sunnanverðum Vestfjörð- um eru heiðar í nágrenni Patreksfjarðar færar, en þar er einnig skafrenningur og búist við að færð spillist með kvöldinu, en á norðanverðum fjörðunum er fært milli Þingeyrar og Flateyrar, en talið að Breiðadalsheiði verði ófær í kvöld. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri +12 háifskýjað Glasgow 3 rigning Reyk|avik +2 ský|að Hamborg 3 skýjað Bergen +2 léttskýjað London 12 skýjað Helsinki 1 skýjað LosAngeles 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 lóttskýjað Lúxemborg 2 þokumóða Narssarssuaq +3 hálfskýjað Madríd 9 alskýjað Nuuk +3 léttskýjað Malaga 15 alskýjað Ósló +1 heiðskírt Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur +2 heiðskírt Montreal +15 heiðskírt Þórshðfn +3 skýjað NewYork +1 skýjað Algarve 14 skýjað Orlando 4 lágþokublettir Amsterdam 2 rignlng París 9 rigning Barcelona 14 þokumóða Madeira 17 léttskýjað Berlin 2 akýjað Róm 15 léttskýjað Chicago 0 aiskýjað Vín 2 skýjað Feneyiar vantar Washington +3 skýjað Frankfurt 2 alskýjað Winnipeg +23 alskýjað 11. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVlK 3.50 3,2 10.19 1,5 16.19 3,1 22.27 1,3 9.30 13.40 17.46 22.46 fSAFJÖRÐUR 5.40 1.7 12.17 0,8 18.11 1,6 9.54 13.46V 17.40 22.52 SIGLUFJÖRÐUR 1.19 0.6 7.42 1 r 1 14.23 AS 20.32 1,1 9.36 13.28 17.22 22.33 DJÚPIVOGUR 0.53 L5 7.18 0,7 13.12 11.4 19.19 0,6 9.08 13.11 17.15 22.15 Sjóvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Moraunh laöið/Sjó mælingar (slands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir norðaustur-Grænlandi er minnkandi 1.020 mb hæð en um 500 km suðsuðaustur af Hvarfi er nærri kyrrstæð 948 mb djúp og víðáttu- mikil lægö. Yfirlit pprjgaroMðftift Krossgátan LÁRÉTT: 1 harðsviraður, 8 hárknippis, 9 spil, 10 smábýli, 11 mjórri götu, 13 kjánar, 15 höfuðfats, 18 eru gjaldgeng, 21 spil, 22 höfðu upp á, 23 ákveðin, 24 rétta. LÓÐRÉTT: 2 veðurofsi, 3 illþýði, 4 svíkja, 5 mergð, 6 vefn- aður með ioðnu yfir- borði, 7 skordýr, 12 munir, 14 klaufdýr, 15 fjötur, 16 kaggi, 17 tími, 18 þarma, 19 óbundin, 20 korna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 horsk, 4 hæfur, 7 sólar, 8 lærði, 9 tel, 11 rauf, 13 kalt, 14 ólmur, 15 karl, 17 álum, 20 arg, 22 tækið, 23 örðug, 24 remma, 25 tugur. Lóðrétt: - 1 hosur, 2 rollu, 3 kurt, 4 höll, 5 forna, 6 reist, 10 eimur, 12 fól, 13 krá, 15 kútur, 16 ríkum, 18 liðug, 19 mágur, 20 aðra, 21 gölt. í dag er laugardagur, 11. febr- úar, 42. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Enginn á meiri kær- leik en þann að leggja líf sitt í sölumar fyrir vini sína. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Kyndill á strönd og frystitogarinn Sigurbjörg kom til að ná í umbúðir. Þá var Árni Friðriksson vænt: anlegur í gærkvöldi. í dag eru Ottó N. Þor- láksson og Snorri Sturluson væntanlegir af veiðum og Arina Artica og Tinka Artica. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu af veiðum Freyr, Snarfari og Al- bert Ólafsson. Romo Mærsk fór út. Strong Icelander fer út í dag. (Jóh. 15, 13.) Kvenfélag Grindavík- ur er með fund í verka- lýðshúsinu Víkurbraut 46 mánudaginn 13. febr. kl. 20.30. Guð- mundur Baldursson frá fíkniefnalögreglu mætir á fundinn. Gestir eru velkomnir. SÁÁ, félagsvist. Spil- uð verður félagsvist í Úlfaldanum og Mý- flugunni, Ármúla 17A, í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Bahá’íar eru með opið hús í Álfabakka 12, kl. 20.30. Almenn kynning og öllum opið. Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna halda aðalfund í dag kl. 14 á Vatnsstíg 10. Kaffiveitingar. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Mál- þing kl. 10 um umhverfí og listbúnað Hallgríms- kirkju á vegum Listvina- félags kirkjunnar, Bandalags ísl. lista- manna og sóknamefnd- ar. Laugameskirkja. Guðsþjónusta i Hátúni lOb í dag kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Samverustund í dag kl. 15-17. Þorra- fagnaður, þorramatur og skemmtiatriði. Munið kirkjubílinn. Allir vel- komnir. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Örn Leó Guðmundsson prédikar. Fréttir Höfðaborgarklikan er hópur fólks sem ólst upp í Höfðaborginni á árun- um 1955-65. Mikil sam- heldni myndaðist meðal þeirra og var talað um „litlu krakkana" og „stóru krakkana". Nú langar þessu fólki að hittast og leggja á ráðin um að gera eitthvað skemmtilegt. Til þess að af því geti orðið þarf fólk sem bjó í Höfða- borginni á þessum árum að hafa samband við Gunnu í s. 642206, Bagga í s. 23202 eða Villu í s. 21776. Happdrætti. Dráttur í Landshappdrætti HSÍ 1995 fór fram 16. jan- úar. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. 31439, 2. 19625, 3. 88235, 4. 1696, 5. 69401, 6. 22837, 7.-15. 758, 5373, 22915, 28787, 38072, 41108, 45476, 47638, 83549. Mannamót Félag eldri borgara, Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 i fyrramál- ið. Barðstrendingafélag- ið og Djúpmannaf é- lagið spila félagsvist á Hallveigarstöðum kl. 14 í dag. Fríkirkjan í Reykjavik • er með þorraskemmtun í safnaðarheimilinu í dag kl. 19. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðssam- koma í kvöld kl. 20.30, Hverfisgötu 15. Susie Bachmann flytur kristniboðsþátt. Páll Friðriksson flytur hug- vekju og Halldóra L. Ásgeirsdóttir syngur einsöng. i Kvennaskólinn RÍKISSTJÓRNIN hefur gert þjónustusamn- ing við m.a. Kvennaskólann í Reykjavík sem er í samræmi við markmið þeirrar mennta- stefnu sem mótuð hefir verið um aukið sjálf- stæði skóla. Með þessu er áhersla lögð á fag- legt og fjárhagslegt sjálfstæði stofnana. Kvennaskólinn i Reykjavík var stofnaður árið 1874 af Þóru og Páli Melsteð. Hann átti að veita stúlkum bæði bóklega menntun ogf Félag eldri borgara í Kópavogi heldur fé- lagsfund í dag kl. 14 í Fannborg 8. Gestur: Laufey Steingrimsson, matvælafrasðingur. Öll- um opið. kennslu í handavinnu. Skólinn var einkaskóli til 1946, að hann varð almennur gagnfræða- skóli fyrir stúlkur og almennur framhalds- skóli fyrir bæði kynin varð hann 1979. Fyrsti strákurinn, sem í skólann gekk, heitir Jón, að þjóðlegum sið en nú eru karlar um þriclj- ungur 460 nemenda. Skólastjóri Kvennaskól- ans er Aðalsteinn Eiriksson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 669 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Bæjarhrauni 16, 220 Hafnarfirði. Námskeið fyrir matreiðslumenn 20.-21. feb. Eftirréttir 30 tímar 1 .-2. mars Baldur Ö. Halldórsson, matreiðslumeistari, kl. 13.30-21.00. 22. feb. Vakúm eldun „sous vide“ 6 tímar Örn Garðarsson, matreiðslumeistari, kl. 10.00-16.00. 27.-28. feb. Heilsu- og sérfæði 30 tímar Leiðbeinendur: Baldur öxdal Halldórsson, Anna E. Ólafsdóttir og Borghildur Sigurbergsdóttir, kl. 13.30-21.00. Upplýsingar og skráning í síma 65 38 50 eða 65 38 54. MATREIÐSLUSKÓUNN KKAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.