Morgunblaðið - 25.02.1995, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 25.02.1995, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Ó.H.T. Rás 2. Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á piz- zum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. AÐEINS ÞÚ Sýnd kl. 7.10. 16500 FRANKENSTEIN ROBERT DE NIRO ★ ★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sigildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans tk að taka að sér hlutverk skaparans." KENNETH BRANAGH MARY SHELLEY’S T FrankensteiN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verö kr. 39,90 mín. Locklear enn í tæfu- hlutverkinu ► HEATHER Locklear virðist hafa fest í tæfuhlutverkinu eftir hina vinsælu sjónvarpsþætti Dynasty og Melrose Place. Hún hefur fengið annað af aðalhlut- verkum kvikmyndarinnar Óbærileg grimmd eða Intol- erable Cruelty, en handritið er eftir Joel og Ethan Coen. Mynd- in fjallar um ágjörn hjón sem standa í skilnaði og Variety spá- ir því að ef góður leikstjóri tek- ur verkefnið að sér verði um sumarsmell að ræða. HEATHER Locklear virðist hafa lúmskt gaman af þessu. Abatasamt áhugamál ► ÞAÐ ÞARF ekki endilega að búa söfnunarárátta eða sérviska að baki því að sækj- ast eftir eiginhandaráritunum fræga fólksins í Bandaríkjun- um, heldur getur verið um að ræða fjárfestingu fyrir fram- tíðina. Það er ekki aðeins að hinir heppnu komist í snert- ingu við frægðina heldur ganga áritanirnar kaupum og sölum og margar hverjar fyrir fúlgur fjár. Eiginhandaráritun James Dean fer á tvö til fimm hund- ruð þúsund krónur, á meðan áritun Sharon Stone fer að- eins á um fimm þúsund krón- ur. Eins og Ben Geoffrey, framkvæmdastjóri Book City Collectables, segir: „Þegar einhver deyr hefur það óðar áhrif á verðið. Hversu mikið fer síðan eftir því um hvern var að ræða og hversu langan tíma hann Iifði.“ SHARON Stone annar varla eftirspum. HILLARY Clinton er alltaf til fyrirmyndar. GAMLI töffarinn Keith Ric- hards hefur gefið ófáar árit- anir um ævina. Tilbrigði við reiði LJOSMYNDASYNING Kristjáns Logasonar var opnuð síðastliðinn laugardag á Kaffi sautján og stendur hún til fjórtánda mars. Annarsvegar er um að ræða tölvu- verk sem voru unnin í fyrra út frá stuttljóðum sem skaut upp í koll Kristjáns vornótt eina á Akureyri. Það eru svarthvítar myndir og lit- myndir sem settar hafa verið sam- an í tölvu og litaðar. Verkin eru prentuð á tölvupappír. Hinsvegar er um að ræða myndir sem nefn- ast Tilbrigði við reiði. Þær eru unnar á þessu ári og eru litaðar silfurgelatín-myndir. Morgunblaðið/Halldór KRISTJÁN Logason stendur við eitt af verkum sínum. ÓLÖF Þorvaldsdóttir og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. FOLK L SRKLEYSI GLflTflP Bikut Mh. Stjörnusaga manaðarms d d t u ejcki a f feb ruarbókunum! KONflWRöKmtim P ^51 1 /T/ Œp ásútgáfan Gjerárgötu 28 - Akureyri Askriflarsími 96-24966

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.