Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ætæ Bua am ■ ■ a / \r~^\ v<?//v A P Siglufjörður Umboðmaður óskast til þess að sjá um dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 691113. Barnafataverslun -1/2 starf Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í barnafataverslun. Æskilegur aldur 35-55 ára. Lögð er áhersla á þjónustulipurð og sjálf- stæði í starfi. Góð framkoma ásamt snyrtimennsku nauð- synleg. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum, er þar liggja frammi, merkt- ar: „Barnafataverslun", fyrir 11. mars nk. RÁÐGARÐUR hf. STfÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 HEILSUSTOFNUN NLFÍ Hjúkrunarfræðingar Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar frá 1. maí næstkomandi í Heilsustofnun NLFÍ. Æskileg er þekking og reynsla í endur- hæfingarhjúkrun og áhugi fyrir þátttöku í faglegri uppbyggingu hjúkrunar. Megináhersla er á verndun heilbrigðis og fræðslu um heilbrigði og heilbrigðan lífsstíl. Umsóknarfresturertil 20. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um stöðurnar gefur Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri, í síma 98-30300. Laus staða Staða skrifstofustjóra á Skattstofu Reykjavíkur er laus til umsóknar og veitist frá 1. apríl 1995. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafa aflað sér víðtækrar sérmenntunar eða sér- þekkingar um skattalöggjöf og framkvæmd hennar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 20. mars nk. Fjármálaráðuneytið, 3. mars 1995. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA, REYKJAVÍK Þroskaþjálfar Staða deildarstjóra við nýja dagvist fyrir fatl- aða í Reykjavík er laus til umsóknar. Staðan verður veitt í maí nk. Æskilegt er að viðkomandi geti tekið þátt í undirbúningi og mótun starfseminnar fyrr eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á skrifstofutíma í síma 621388. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Vesturbyggð Starf hafnarstjóra í Vesturbyggð er auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 14. mars nk. Upplýsingar úm starfið eru veittar hjá Gísla Ólafssyni, bæjarstjóra, í símum 94-1221 og 94-2165. Bæjarstjóri. WtÆKWÞAUGL YSINGAR Togveiðibátur óskast Óskum eftir hentugu togveiðiskipi til kaups eða leigu, með eða án kvóta. Allt kemur til greina. Upplýsingar gefur: Báta- og kvótasalan, sími 91-14499. Styrkveiting JBg úr Þróunarsjóði leikskóla Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunar- verkefnum í leikskólum. Með þróunarverkefnum er átt við nýjungar, tilraunir og nýbreytni í uppeldisstarfi. Um styrk geta sótt sveitarstjórnir/leikskóla- stjórar/leikskólakennarar. Sækja má um styrk til nýrra verkefna og verkefna sem þegar eru hafin. Umsókn skal fylgja umsögn viðkomandi rekstraraðila leikskóla. Styrkumsóknir skulu berast menntamála- ráðuneytinu fyrir 1. apríl næstkomandi á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík. KENNSLA 9 VIRKA Tvö bútasaumsnámskeið hefjast þriðjudaginn 14. mars og fimmtudag- inn 16. mars í Virku, Mörkinni 3. Kennt er einu sinni í viku kl. 19-22 í 4 vikur. Upplýsingar í Virku, sími 687477. . Kantpressa - beygjuvél Óskum eftir að kaupa öfluga kantpressu eða beygjuvél. Upplýsingar í síma 565-1200. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn á Hótel Loftleiðum laugardaginn 25. mars nk. kl. 15.00 Dagskrá í samræmi við 18. gr. samþykkta sparisjóðsins. Stjórnin. Vélsleðamenn Miðvikudaginn 8. mars kl. 20.00 halda LÍV og Björgunarskóli Landsbjargar og Slysa- varnafélags íslands fræðslufund í sal kvenna- deildar SVFÍ, Sigtúni 9. Á fundinum fjallar Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, um veðurfræði. Allir vélsleðamenn eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis, en kaffi og námsgögn verða seld á fundinum. íbúð íEdinborg Glæsileg íbúð, 2 svefnherbergi, stofa, borð- stofa, eldhús og bað í hjarta Edinborgar er til leigu í maí og júní. Er með öllum húsbún- aði. Leigist út í viku í einu eða lengur. Upplýsingar í síma 621492 eftir kl. 18.00. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstaaðisfé- laganna í Reykjavík miðvikudaginn 8. mars nk. kl. 20.30 f Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Tillaga um breytingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins við alþingiskosn- ingarnar 8. apríl nk. 2. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra flytur ræðu: Kosningastefna Sjálf- stæðisflokksins. Stjórnin. □ Hamar 5995030719-lAtkv. □ HL(N 5995030719IVA/ 2 FRL. □ EDDA 5995030719 III 1 □ FJÖLNIR 599503071911 FRL. Holtavegi Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Hvernig talar Guð við mig? - hlýöni. Jóhannes Ingi- bjartsson fjallar um efnið. Allar konur velkomnar. LIFSSÝN Samtök tll sjálfsþekklngar Félagsfundur Lífssýnar verður haldinn í Bolholti 4 í dag, þriðjudaginn 7. mars, kl. 20.30. Á fundinum heldur Einar Þor- steinn, hönnuður og lífslista- maður, erindi um vistvænar byggingar. Á undan verður bænahringur kl. 18.50 og hug- leiðsla kl. 19.45. Stjórnin. I.O.O.F. Rb.4 = 144378 - 8'A.O.* FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Arshátíð Hornstrandafara F.í. Árleg árshátfð Hornstrandafara Ferðafélagsins verður núna á laugardagskvöldiö 11. mars á Hótel Selfossi. Allir velkomnir, einnig þeir sem ekki enn hafa fariö á Hornstrandir. Hátíðin er þegar oröin þekkt fyrir óvenju fjölbreytt skemmtiatriði. For- drykkur, borðhald, hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Rútu- ferö frá Mörkinni 6 kl. 18.00. Upplýsingar og miðar á skrifstof- unni. Helgarferð 10.-12. mars Úthlfð-Biskupstungur, skfða- og gönguferðir. Gist í sumar- húsi. Brottför kl. 18.00. Fleiri góðar helgarferðir ( mars. Við sendum okkar fjölbreyttu ferðaáætlun 1995 hvert sem er. Hafið samband. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.