Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 MORGUNBLA.ÐIÐ hKkölabio SÍMI 552 2140 Háskólabíó Frumsýning: NELL STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SAUR ERU FYRSTA FLOKKS. Forsýnmg: ENGINN ER FULLKOMINN Góðgerðaj Allur aðgangse LIQ í kv<jl<l kl. 20.1)1 W(\t rynnur cil víiiiuv;irí i'h'l 311) MÁjXÓLAOrs ÁANLEG SEM ÚRVALSBÓK Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. HUGO ER LÍKA TIL A£OK FRÁ SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 5. 7/m Paul Newman er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt en hann er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmti- legustu mynd vetrarins frá leikstjóranum Robert Benton sem færði okkur Óskarsverðlaunamyndina Kramer gegn Kramer. Sýnd kl. 8.30. SKUGGALENDUR FORREST GUHP 0 S.V. Mbl ***'/i Á.Þ. Dagsljós Sýnd kl. 9. KLIPPT OG SKORIÐ EKKJUHÆÐ ssr« NÖST AM Dramatísk ástarsaga krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í örlagasögu fjölskyldu sem virðist hafa verið undir álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna. Sýnd kl. 11.15. Sýnd ki. 4.50 og 7 Síðustu sýningar. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. 2 fyrir 1 í bíó á úrvalsmyndir sem margar eru á síðustu sýningum! AFMÆLISTILBOÐ 10-50% afsláttur af Ijósum 10% afsláttur af perum IK RAFSOL Skipholti 33 sími 553 5600 Einnig símar, útvörp, brauðristar, strauboltar kaffivélar í miklu úrvali. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! FYRIRSÆTA í gegnsæjum fatnaði frá ítölsku hönnuðun- um Dolce og Gabbana. ÍTALSKI fatahönnuðurinn Valentino með þremur af sýningarstúlkum sinum, frá vinstri: Shalom Harlow, Kristy Hume og Nadja Auermann. Tekist á um kvenleika ►SÝNINGAR á haust- og vetrar- tískunni voru um helgina í Milano á Ítalíu og margir af fremstu fata- hönnuðum heims sýndu þar flfkur sínar á þar til sköpuðum sýningar- stúlkum. Ekki frekar en fyrri dag- inn voru hönnuðirnir á einu máli um tisku morgundagsins. Sýningu Toms Fords aðalhönn- uðar Gucci einkenndu buxur úr satíni, flaueli og prjónuðu ullar- efni. „Spurningin er ekki um pilsa- lengd að þessu sinni. Hún er um buxur og viðhorf - eindregin við- horf.“ Hönnuðirnir Dolce og Gabbana voru ekki á sama máli og það vottaði ekki fyrir buxum á sýningu þeirra. „Buxur hafa verið gefnar upp á bátinn í nafni kvenleika," var haft eftir þeim. „Okkar hönn- un dregur fram kvenlikamann, með áherslu á bijóstin, mittið og mjaðmirnar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.