Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 9 FRÉTTIR Snjóþyngsli í þrálátum norðlæg- umáttum ÁSTÆÐUR snjóþyngsla á norðan- verðu landinu eru að sögn Haraldar Eiríkssonar, veðurfræðings á Veð- urstofu íslands, mjög þrálátar norð- og norðaustlægar áttir í janúar og febrúar. Snjór er því meiri en í meðalári þótt hvergi séu nein met slegin. Haraldur segir að mesta snjódýptin sé á Ásgarði I Dölum, 1,27 metra jafnfallinn snjór, og um metri á Akureyri, á Hólum í Dýrafirði og Hveravöllum. Mesti snjór sem mælst hefur á landinu er yfir tveir metrar. Svipað var ástatt um tíðarfar veturinn 1989 og eftir áramótin 1990. Þá voru einnig mikil snjóþyngsli'sums staðar á Norðausturlandi, ekki ós- ambærilegt við það sem er núna. Orkuvinnsla eystra tæpur þriðjungur Orkuvinnsla helstu virkjana Ra- rik á Austurlandi er nú innan við þriðjungur af því sem gerist í meðal- árferði. Framleiðsla í Lagarfossvirkjun er nú 1,28 Gígawattstundir (Gwh) á móti 4,66 Gwh á sama tíma í fyrra eða 28% en í fyrra var orku- vinnslan líkari því sem gerist í meðalárferði. Framleiðsla í Gríms- árvirkjun er nú 0,58 Gwh á móti 2,01 í fyrra eða 29%. Samkvæmt upplýsingum frá Heimi Sveinssyni hjá Rafmagns- veitum ríkisins, Austurlandsveitu, hefur af þessum sökum skort afl frá þessum virkjunum á topptímum, þ.e. frá því snemma morguns tií síðla kvölds. SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Slmi 91-673718 Fax 673732 Síbustu dagar útsölunnar 15% aukaafsláttur Dagana 11.-16. mars veröur lokað hjá okkur vegna breytinga Opnum aftur föstudaginn 17. mars. Nýjar vörur - nýr listi - stærri og betri búð. Opnunartilbob XB Framsóknarflokkurinn IIIÍBMIIIWWBMSMWBBWwHWWBWHHMWíBhWI Ólafur Örn Haraldsson er lylgjandi að staÖa fjölskyldna og heimilanna sé styrkt í samfélaginu með markvissum aðgerÖum Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga 2. sætið í Reykjavík I Nýtt útbob ríkissjóbs %/SVE^ mibvikudaginn 8. mars ECU-tengd spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 5 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár Gjalddagi: 10. febrúar 2000 Grunngengi ECU: Kr. 83,56 Nafnvextir: 8,00% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Viöskiptavaki: Seðlabanki íslands Verötryggö spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 3396 Nafnvextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands • Viðskiptavaki: Seölabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru hvattir til að hafa samband vib framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 á morgun, mibvikudaginn 8. mars. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Fermingarmömmur og -ömmur! Franskar dragtir og kjólar. mx sími 622230 Opið virka daga ki. 9-18, lougardaga kl. 10-14 ^ /0^ Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð ó, 3. hæð, virka daga kl. 9.30-15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur a& kosningunum 8. apríl. Sjálfstíeðisfólk! HítfÍð sambaud efþið verðið ekki heima á kjördag BÆJARSÓPURINN - og allt er á hreinu - ÁRMÚLI 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • TELEFAX 687295 Skagfirsk sveifla Skagfirsk söng- og skemmtikvöld á Hótel íslandi, föstudagskvöldib 10. mars. 00^ Skemmtiatriöi: 'Q>n Karlakórinn llciinir ineft liráðskommtilegt siingprógramm. St jórnamli: Stcfán R. Gíslason. Undirleikarar: Thomus lliggersun og Jón St. Gíslason. F.insöngvarar: l’.inar llulldórsson, lljalti Jóhannsson. I’t'tur l’étursson og Sigfús Pétursson. Þrísöngur: Rjiirn Sveinsson, l’étnr 1‘étursson og Sigfús 1‘étursson. 1 lagvrðingaþáttur aft skagfír.sknm luetti. Stjórnaudi: Kiríkur Jónsson. Xlltagerðislira'ður: Gisli. Oskar, l’étur og Sigfús l’éturssvnir taka lagið vió undirleik Slcláns R. Gíslasonar. Otnar Ragnursson ásamt llauki Ilciöari flytur gamanmál. Kynnir kvöldsins: Sr. lijálmar Jónsson. Illjúmsvcit Gcirmundar Valtýssonar lcikur Ivrir dansi. _______IVIatsuOiH_______ '0>rð Shcrrylöguð svcppasúpa \ illikryddaður lamliuvöðvi mcð rósapiparsósu. stciktum jarðcjilum og gljáðu grícnmcti. Konicktís mcð jarðarhccjasósu og l'crskju. \ crð kr. 3.900. Vcrft á sýningu kr. 2.000, á danslcik kr. 800. ~ W Sj Borðapantanir í síma 687111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.