Morgunblaðið - 07.03.1995, Page 9

Morgunblaðið - 07.03.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 9 FRÉTTIR Snjóþyngsli í þrálátum norðlæg- umáttum ÁSTÆÐUR snjóþyngsla á norðan- verðu landinu eru að sögn Haraldar Eiríkssonar, veðurfræðings á Veð- urstofu íslands, mjög þrálátar norð- og norðaustlægar áttir í janúar og febrúar. Snjór er því meiri en í meðalári þótt hvergi séu nein met slegin. Haraldur segir að mesta snjódýptin sé á Ásgarði I Dölum, 1,27 metra jafnfallinn snjór, og um metri á Akureyri, á Hólum í Dýrafirði og Hveravöllum. Mesti snjór sem mælst hefur á landinu er yfir tveir metrar. Svipað var ástatt um tíðarfar veturinn 1989 og eftir áramótin 1990. Þá voru einnig mikil snjóþyngsli'sums staðar á Norðausturlandi, ekki ós- ambærilegt við það sem er núna. Orkuvinnsla eystra tæpur þriðjungur Orkuvinnsla helstu virkjana Ra- rik á Austurlandi er nú innan við þriðjungur af því sem gerist í meðal- árferði. Framleiðsla í Lagarfossvirkjun er nú 1,28 Gígawattstundir (Gwh) á móti 4,66 Gwh á sama tíma í fyrra eða 28% en í fyrra var orku- vinnslan líkari því sem gerist í meðalárferði. Framleiðsla í Gríms- árvirkjun er nú 0,58 Gwh á móti 2,01 í fyrra eða 29%. Samkvæmt upplýsingum frá Heimi Sveinssyni hjá Rafmagns- veitum ríkisins, Austurlandsveitu, hefur af þessum sökum skort afl frá þessum virkjunum á topptímum, þ.e. frá því snemma morguns tií síðla kvölds. SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Slmi 91-673718 Fax 673732 Síbustu dagar útsölunnar 15% aukaafsláttur Dagana 11.-16. mars veröur lokað hjá okkur vegna breytinga Opnum aftur föstudaginn 17. mars. Nýjar vörur - nýr listi - stærri og betri búð. Opnunartilbob XB Framsóknarflokkurinn IIIÍBMIIIWWBMSMWBBWwHWWBWHHMWíBhWI Ólafur Örn Haraldsson er lylgjandi að staÖa fjölskyldna og heimilanna sé styrkt í samfélaginu með markvissum aðgerÖum Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga 2. sætið í Reykjavík I Nýtt útbob ríkissjóbs %/SVE^ mibvikudaginn 8. mars ECU-tengd spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 5 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár Gjalddagi: 10. febrúar 2000 Grunngengi ECU: Kr. 83,56 Nafnvextir: 8,00% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Viöskiptavaki: Seðlabanki íslands Verötryggö spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 3396 Nafnvextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands • Viðskiptavaki: Seölabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru hvattir til að hafa samband vib framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 á morgun, mibvikudaginn 8. mars. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Fermingarmömmur og -ömmur! Franskar dragtir og kjólar. mx sími 622230 Opið virka daga ki. 9-18, lougardaga kl. 10-14 ^ /0^ Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð ó, 3. hæð, virka daga kl. 9.30-15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur a& kosningunum 8. apríl. Sjálfstíeðisfólk! HítfÍð sambaud efþið verðið ekki heima á kjördag BÆJARSÓPURINN - og allt er á hreinu - ÁRMÚLI 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • TELEFAX 687295 Skagfirsk sveifla Skagfirsk söng- og skemmtikvöld á Hótel íslandi, föstudagskvöldib 10. mars. 00^ Skemmtiatriöi: 'Q>n Karlakórinn llciinir ineft liráðskommtilegt siingprógramm. St jórnamli: Stcfán R. Gíslason. Undirleikarar: Thomus lliggersun og Jón St. Gíslason. F.insöngvarar: l’.inar llulldórsson, lljalti Jóhannsson. I’t'tur l’étursson og Sigfús Pétursson. Þrísöngur: Rjiirn Sveinsson, l’étnr 1‘étursson og Sigfús 1‘étursson. 1 lagvrðingaþáttur aft skagfír.sknm luetti. Stjórnaudi: Kiríkur Jónsson. Xlltagerðislira'ður: Gisli. Oskar, l’étur og Sigfús l’éturssvnir taka lagið vió undirleik Slcláns R. Gíslasonar. Otnar Ragnursson ásamt llauki Ilciöari flytur gamanmál. Kynnir kvöldsins: Sr. lijálmar Jónsson. Illjúmsvcit Gcirmundar Valtýssonar lcikur Ivrir dansi. _______IVIatsuOiH_______ '0>rð Shcrrylöguð svcppasúpa \ illikryddaður lamliuvöðvi mcð rósapiparsósu. stciktum jarðcjilum og gljáðu grícnmcti. Konicktís mcð jarðarhccjasósu og l'crskju. \ crð kr. 3.900. Vcrft á sýningu kr. 2.000, á danslcik kr. 800. ~ W Sj Borðapantanir í síma 687111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.