Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★★★ O.H.T. Ráp 2 Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhiutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI tVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. 16500 FRANKENSTEIN SERT DE ★ ★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." QímInneth BRANAGH ^ MARY SHELLEY’S T rRANKENSTElN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞU STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. ★★★ Þ.Ó. Dagsljós ★★★ Ó.M. TÍMINN Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson Aðalhlutverk f 1 Masatoshi Nagase LiliTaylor Fisher Stevens Císli Haiidóisson ^Laura Hughes Rúrik Haraldsson Flosi Ólafsson Bríet Héðinsdóttir AÐALFUNDUR Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 1995 á H.ótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv.14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Breytingar á samþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins SOFFÍ A Elín Sigurðardóttir, Tómas Sigurðsson, Sigurður Sigur- jónsson, Jón Ingólfsson, Ástríður Jónsdóttir og Hanna Jónsdóttir. SVERRIR Bergmann, Margrét Pálsdóttir, Ólafur Ingi Ólafsson og Ingibjörg Bragadóttir. HÖFUNDUR verksins Leena Lander og leiksfjóri Eija Elina Bergholm. Dökku fiðrildin LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum- sýndi á laugardaginn var finnska leikritið Dökku fiðrildin sem gert er eftir sögu Leenu Lander. Leik- stjóri verksins er Eija Elina Berg- holm, en í aðalhlutverki er Þröstur Leó Gunnarsson. Sýningin er liður í norrænu menningarhátíðinni Sól- stöfum. munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 3. hæð, frá og með 27. mars, fram að hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. Olíufélagiðhf JiioriðitmMíihiííi - kjarni málsins! *®K) Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár / • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 567 7878 - fax 567 7022 VRXTRLÍNUHORT með mund Með kortinu getur þú tekið út af Vaxtalínureikninanum þínum í öllum bönkum og nraðbönkum. @BLINAÐARBANKINN -Tmustur banki Systkini saman á svið? ►BANDARÍSKA poppsfjarnan Janet Jackson sést hér flytja lagið „If“ á tónleikum í Manila síðastlið- inn föstudag. Af því tilefni sagði hún við fréttamenn að markmið hennar væri að slá met Michaels bróður síns í plötusölu. Þess má geta að Janet Jackson hefur upp á síðkastið reynt að fá hann með sér í hljómleikaferð til Evrópu, en ekki fengið ákveðið svar. Mic- haél hefur enda í nógu að snúast því hann sendir bráðlega frá sér sína fyrstu plötu í langan tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.