Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 199B 53 IDAG SKAK Wmsjón M»rg*ir |'é(urssi»|l ÞRSSI staða (tom app á stór- mótipu i Uinsres á Spáni sem nn stepdnr yfir- mákinn Jpel Uaptier (2.655) Ijafði ityftt og átti leiá ep Ivan Spknipv (2.645) frá Bosnín var með syart- 38. Rf5! - gxf5 39. Dg5+ — Kf8 40. Hh6 og svartur gafst opp, því hann á ekki viðunandi vörn við máthót- uninni 41. Hh8. Staðan á mótinu eftir fjórðu umferðina á sunnudag- inn er þessi: 1,—2. Beljavskí og Topalov 3'A v., 3.-5. Khalifman, Ivantsjúk og II- lescas 2‘/2 v., 6.-8. Karpov, Shirov og Drejev 2 v. 9.-11. Ljubojevic, Tivjakov og Short l‘/2 v., 12.—14. I. Sokolov, Lautier og Akopjan 1 v. Karpov hefur gert allar fjórar skákir sínar jafntefli. Hann er líklega þreyttur eft- ir einvígið við Gelfand um daginn. LEIÐRÉTT Álftarós ekki Ármannsfell RANGHERMT var í frétt um Höfðabakkabrú í blað- inu síðastliðinn sunnudag að Ármannsfell annaðist framkvæmdir á gatna- mótunum og brúnni. Hið rétta er að Álftarós, JVJ verktakar og Hlaðberg Col- as annast þessar fram- kvæmdir. Spánskur veitmgastaður Á bls. 34 í laugardagsblað- inu var farið rangt með heiti rekstraraðila spánska veitingastaðarins Candilej- as. Hann er ekki Ómx hf. heldur Candilejas, co/Snæ- björn Snæbjörnsson. Prentvillupúkinn áferð Prentvillupúkinn læddist inn í grein Sigurðar Sigur- mundssonar, „Trú og vís- indi - sannleikur?" sem birt- ist í blaðinu sl. sunnudag, með þeim afleiðingum að Sigurður var kvenkenndur í upphafi og endi greinar- innar. Biðst Morgunblaðið velvirðingar á mistökunum. Afsláttur af stækunum í könnun, sem Samkeppnis- stofnun gerði á fermingar- myndatökum og birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtu- dag, er þess getið að 30% afsláttur væri veittur á fermingarmyndatöku hjá Ljósmyndastofu Sigríðar Bachmann, Garðastræti 17, ef pantað væri mánuði fyrir myndatöku. í leiðréttingu frá Samkeppnisstofnun segir að ljósmyndastofan hafi ekki veitt réttar upplýs- ingar. Hið rétta sé að af- sláttur sé 30% af stækkun- um ef pantað sé innan mán- aðar frá myndatöku. Þórný er BA í mannfræði RANGHERMT í kynningu á höfundi greinarinnar „Selir, auðlind við ísland", í sunnudagsblaði, eftir Þórnýju Jóhannsdóttur, að höfundur hefði háskólapróf í meinafræði. Hið rétta er að Þórný er B.A. í mann fræði. COSPER Með morgunkaffinu ... að lifa ekki í fort- íðinni. TM Refl U.8. Pat Ofl. — aH riflhts reservod (c) 1095 Los Angeles Tlmes Syndlcata VÆRI ég konan þín, held ég að mig langaði mest í dökk sólgler- augu. ÞEGAR afmælisveislan er búin, áttu að rétta mömmu hennar Siggu ÞJÓNN! Það er ekki hár höndina og segja „fyrir- í súpunni minni, heldur gefðu“. heil hárkolla. HOGNIHREKKVISI // JM7A, /HtSeTiR&U ALÞREt BOLTANH?" 562*6262 L é t t í P I e i t STJ ÖRNUSPA cllir Frances Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þlí befiir samúð með þeim sem minna mega sm og ert mi'ög hjálpfiis. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Það er mikið um að vera í félagslífmuj og þér berst spennandi heimboð í dag. Nýjr vinir eiga eftir að reyn- ast þér vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú finnur hjá þér hvatningu til að hefja umbætur á heim- ilinu í dag. Einhver óvissa ríkir í sambandi ástvina þeg- ar kvöldar. Tvíburar . (21.maí-20.júní) Sjálfstraust þitt auðveldar þér að finna lausn á erfiðu verkefni í vinnunni, og þú nýtur góðrar aðstoðar starfsfélaga. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HIÍB Þótt þú viljir gjarnan fara eigin leiðir ættir þú að hlusta á það sem starfsfélagar hafa til málanna að leggja í dag. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú finnur góða lausn á erfiðu verkefni í vinnunni i dag. Framundan bíður þín skemmtilegt ferðalag tengt vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Óhófleg sjálfsánægja getur leitt til erfiðleika í samskipt- um ástvina. Leitaðu leiða til að hressa upp á sambandið. Vog (23. sept. - 22. október) Þér býðst óvænt tækifæri til að bæta afkomuna í dag, og eitthvað kemur þér skemmti- lega á óvart í samkvæmi í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú nýtur góðs stuðnings ráðamanna í vinnunni og hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg. Þú mátt eiga von á kauphækkun. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) 00 Stifni getur valdið erfiðleik- um í samskiptum við aðra. Þótt aðrir séu þér ekki sam- mála geta þeir haft gott til málanna að leggja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gefðu þér tíma til að slaka örlítið á í dag og hlusta á það sem aðrir hafa að segja. Þeir gætu komið þér á sporið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú átt góðan fund með áhrifamönnum í dag og þar gefst tækifæri til að koma hugmybndum þínum á fram- færi. Ferðalag er framundan. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Þú tekur ákveðna afstöðu í deilumáli og nýtur stuðnings starfsfélaga við að ná sátt- um. Framtiðarhorfur í vinn- unni fara batnandi, Sljömuspóno ó oö leso sem dægradv'ól. Spór of þessu togi byggjast ekki ó troustum grunni vtsindalegra staóreynda. Lækkum kostnað heimilanna! Aktu ekki út í skuldafen Það kostar u.þ.b. 33.000 kr.* á mánuði að eiga bíl. Bensín, tryggingar og viðhald - og óneitanlega rýrnar verðgildi bifreiða með tíma og notkun. En það getur líka skipt máli hvernig þú fjármagnar kaup á bifreið, hvort þú staðgreiðir eða borgar vexti af skuldabréfum og víxlum. *Samkvæmt uppl. FÍB m.v. 15.000 km akstur á ári. Vikan 6.-10. mars verður átaksvika í fjármálum heimilanna. Af því tilefni verður opið hús í aðalbankanum, Austurstræti 5, og öllum útibúum Búnaðarbankans, þar sem þjónusturáðgjafar veita upplýsingar um útgjaldadreifingu, áætlanagerð o.fl. Handbókin „Fjármál heimilisins11 verður til sölu á sérstöku tilboðsverði, kr. 900 þessa viku. Þá verður að auki boðið upþ á sérstök fjármáianámskeíð, þátttakendum að kostnaðarlausu, þar sem leiðbeint verður um hvernig lækka má rekstrarkostnað heimilanna. Fjallað verður um heimilisbókhald, áætlanagerð, lánamál og leiðir til sparnaðar svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðin standa í 3 klst. og eru þau auglýst sérstaklega. IT HEIMILISLÍNAN BÚNAÐARBANKINN - Tmustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.