Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Jv ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Vy,* "....... Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins 3. sýn. fös. 10/3 uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 örfá sæti laus - fös. 24/3 uppselt - fös 31/3 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LEIKHÚSGESTIR SEM ÁTTU MIÐA Á 2. SÝNINGU WEST SIDE STORY LAU. 4/3 HAFA FORGANG Á SÆTUM SÍNUM Á SÝNINGU LAU. 1/4. NAUÐSYN- LEGT ER AÐ STAÐFESTA VIÐ MIÐASÖLU FYRIR 15/3. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Sun. 12/3 örfá sæti laus - fim. 16/3 - lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 uppselt - þri. 14/3 - mið. 15/3. Sfð- ustu sýningar. 9 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 12/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/3 - sun. 26/3. Sólstafir — Norræn menningarhátíð 9 NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og íslandi: Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið byggt á Ljóðaljóð- um Salómons og hreyfilistaverkið „Sallinen". Frá Svíþjóð: Dansverkið „Til Láru‘‘ eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá (slandi: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. ( kvöld kl. 20.00 - á morgun kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Aukasýn. i kvöld uppseit - á morgun uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppseit - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 laus sæti - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: 9 OLEANNA eftir David Mamet Fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýning. Listaklúbbur Leikhúskjallarans sun. 5/3 kl. 16.30: 9 DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sun. 12/3 kl. 16.30. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: 9 Söngleikurinn KABARETT Sýn. lau. 11/3, lau. 18/3, fim. 23/3. 9 LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3. 9 DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fá- ein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti iaus. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20 - Norska óperan 9 SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Nergárd Fim. 9/3, fös. 10/3. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: 9 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 14. mars kl. 20. 9 FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. mið. 8/3 uppselt, fim. 9/3 uppselt, fös. 10/3 uppselt, lau. 11/3 örfá sæti laus, sun. 12/3 uppselt, mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt. Munið gjafakortin okkar - frúbær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 10. mars, uppselt, lau. 11. mars, uppselt, fös. 17. mars, lau. 18. mars, uppselt. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kammersveit Reykjavikur sun. 12. mars kl. 17. Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í Islensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. 8. sýn. mið. 8/3, 9. sýn. föst. 10/3, lokasýning 11/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin 17-20 virka daga. Simsvari allan sólarhr., s. 988 18284. M0GUIEIKHUSI0 vii Hlemm Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Eins og tungl í fyllingu 9. mars kl. 16.00 uppselt. Kl. 20.00. 10. mars kl. 16.00 uppselt. Miöasala í leikhúsinu virka daga kl. 16-17. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum tfmum. FOLKI FRETTUM NOKKRIR veislugesta taka lagið. ►TOPPFYRIR- M SÆTAN Rachei Æm- Williams situr a':' \ fyrir í n£j- Sjf i asta hefti tímarits- ins Esqu- f ^ ire. Hún I jÉ er hin I ÆL sjötta i fB röðinni i Æ uppslill- B ingum tímaritsins undir yflr- skriftinni „Varga stúlk- J an“, sem byggðar eru á} samanbrotnum opnu- | myndum blaðsins frá 1 fimmta áratugnum, Williams gaf nýlega út þá yfirlýsingu að hún byggi með og ætti í ástarsam- bandi við breska poppar- ann Alice Temple. UM MORGUNINN fengu allir sem mættu í leikfimi rós, Dansað fram eftir FYRIR skömmu var haldin árshátíð hjá Lík- amsræktarstöðinni Hress í Hafnarfirði. Hátt á annað hundrað manns mættu til skemtunarinnar. Að loknum fordrykk var boðið upp á létt ítalskt hlaðborð og yfir borð- haldi voru flutt heimatilbúin skemmtiatriði, sem Margrét k Sæmundsdóttir veislusijóri stjórnaði. Að því loknu var TP*. dansað við harmonikku- leik fram eftir allri nóttu. Hoffman í hasarmynd NYJASTA kvikmynd Dustins Hoff- mans nefnist Útbrot eða „Outbreak“ og í henni eru fleiri hasaratriði en geng- ur og gerist í myndum hans með sprengingum, þyrlueltingarleik og öðru tilheyrandi. Hoffman leikur lækni í myndinni sem (eitast við að einangra banvænan veirusjúkdóm. „Það er fyrir slysni að ég leik í myndinni,“ segir Hoffman. „Harrison Ford gat ekki tekið hlutverkið að sér þar sem hann er í ársleyfi. Tom Cruise hafnaði því.“ Reyndar hafnaði Hoffman sjálfur hlutverkinu, en féllst á að taka það að sér eftir að leikstjórinn Wolf- gang Petersen hafði talað hann inn á það. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. fim. 9/3, fös. 10/3, lau. 11/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir i síma 554-6085 eða í si'msvara 554-1985. F R Ú -E M I L í a| i I- l: I K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20, fáein sæti laus. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara, sími 12233. Sjábu hlutina í víbara samhengi! ...blabib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.