Morgunblaðið - 07.03.1995, Side 56

Morgunblaðið - 07.03.1995, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 MORGUNBLA.ÐIÐ hKkölabio SÍMI 552 2140 Háskólabíó Frumsýning: NELL STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SAUR ERU FYRSTA FLOKKS. Forsýnmg: ENGINN ER FULLKOMINN Góðgerðaj Allur aðgangse LIQ í kv<jl<l kl. 20.1)1 W(\t rynnur cil víiiiuv;irí i'h'l 311) MÁjXÓLAOrs ÁANLEG SEM ÚRVALSBÓK Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. HUGO ER LÍKA TIL A£OK FRÁ SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 5. 7/m Paul Newman er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt en hann er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmti- legustu mynd vetrarins frá leikstjóranum Robert Benton sem færði okkur Óskarsverðlaunamyndina Kramer gegn Kramer. Sýnd kl. 8.30. SKUGGALENDUR FORREST GUHP 0 S.V. Mbl ***'/i Á.Þ. Dagsljós Sýnd kl. 9. KLIPPT OG SKORIÐ EKKJUHÆÐ ssr« NÖST AM Dramatísk ástarsaga krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í örlagasögu fjölskyldu sem virðist hafa verið undir álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna. Sýnd kl. 11.15. Sýnd ki. 4.50 og 7 Síðustu sýningar. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. 2 fyrir 1 í bíó á úrvalsmyndir sem margar eru á síðustu sýningum! AFMÆLISTILBOÐ 10-50% afsláttur af Ijósum 10% afsláttur af perum IK RAFSOL Skipholti 33 sími 553 5600 Einnig símar, útvörp, brauðristar, strauboltar kaffivélar í miklu úrvali. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! FYRIRSÆTA í gegnsæjum fatnaði frá ítölsku hönnuðun- um Dolce og Gabbana. ÍTALSKI fatahönnuðurinn Valentino með þremur af sýningarstúlkum sinum, frá vinstri: Shalom Harlow, Kristy Hume og Nadja Auermann. Tekist á um kvenleika ►SÝNINGAR á haust- og vetrar- tískunni voru um helgina í Milano á Ítalíu og margir af fremstu fata- hönnuðum heims sýndu þar flfkur sínar á þar til sköpuðum sýningar- stúlkum. Ekki frekar en fyrri dag- inn voru hönnuðirnir á einu máli um tisku morgundagsins. Sýningu Toms Fords aðalhönn- uðar Gucci einkenndu buxur úr satíni, flaueli og prjónuðu ullar- efni. „Spurningin er ekki um pilsa- lengd að þessu sinni. Hún er um buxur og viðhorf - eindregin við- horf.“ Hönnuðirnir Dolce og Gabbana voru ekki á sama máli og það vottaði ekki fyrir buxum á sýningu þeirra. „Buxur hafa verið gefnar upp á bátinn í nafni kvenleika," var haft eftir þeim. „Okkar hönn- un dregur fram kvenlikamann, með áherslu á bijóstin, mittið og mjaðmirnar."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.