Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 7 FRÉTTIR Ritröð fyrir grunnskóla um Norðurlönd NÁMSGAGNASTOFNUN kynnti sl. fimmtudag útgáfu á 18 mynd- böndum og fimm nemendaheftum sem koma samtímis út á öllum Norðurlöndunum. Um er að ræða norrænt samvinnuverkefni Náms- gagnastofnunar og norrænna skólasjónvarpsstöðva og nefnist útgáfan Við Norðurlandabúar. Undirbúningur útgáfunnar hef- ur staðið í tvö ár en efnið er eink- um ætlað miðstigi grunnskóla. Þijú myndbönd fjalla um hvert Norðurlandaríkjanna en ein mynd um Grænland, Færeyjar og Álandseyjar. Þá er í einu heftanna fimm fjallað um ísland, Grænland og Færeyjar. Aðalhöfundur íslenska heftisins er Páll Ólafsson en ritstjórar verksins eru Heimir Pálsson og Tryggvi Jakobsson, sem einnig hafði umsjón með gerð íslenska myndbandsins ásamt Karli Jeppe- sen. Þá hefur Námsgagnastofnun gefíð út sex snældur ásamt prent- uðum texta, vinnubókum og kennsluleiðbeiningum undir heit- inu Hvad siger du? Um er að ræða kennsluefni í dönsku fyrir 12-14 ára nemendur. Höfundar eru Hlín Helga Pálsdóttir, Svandís Ólafs- dóttir, Ása Kristín Jóhannsdóttir, Þórunn Erna Jessen, Elísabet Val- týsdóttir og Vilborg H. ísaksdóttir. Útgáfan er að hluta til styrkt af Norrænu ráðherranefndinni, sem einnig annast m.a. ókeypis dreifíngu á Norðurlöndum á þeim 80 kennsluforritum sem Náms- gagnastofnun hefur gefið út. Morgunblaðið/Sverrir HOFUNDAR hins nýja námsefnis og forráðamenn N ámsgagnastofnunar. Neytendasamtökin Munum fylgjast vel með JÓHANNES Gunnarsson, formað- ur Neytendasamtakanna, segir að fylgst verði með því að staðið verði við yfirlýsingar um hagræðingu og lægra vöruverð sem gefnar voru í kjölfar kaupa Esso á hlut í Olís síðastliðinn laugardag. „Við höfum gagnrýnt fákeppni í gegnum árin. Það að einn aðili kaupi sig inn í annan þannig að niðurstaðan verði 70% markaðs- hlutdeild, þýðir að sjálfsögðu aukna fákeppni. Síðan fer það dálítið eftir þróun mála á næst- unni hvaða afleiðingar þetta hef- ur. Auðvitað óttast maður að hlut- irnir fari á verri veg en ef nýir aðilar koma inn á markaðinn, get- ur það breytt málum verulega. Þá verður mönnum ekki stætt á öðru en að standa við yfirlýsingar sínar um að þessi hagræðing skili sér til neytenda. Eina trygging neytandans fyrir hagstæðu vöruverði er samkeppni. Fákeppni hefur aldrei tryggt neyt- endur. Þannig að ég lít svo á að ekkert sé sjálfgefið í þeim efnum. Við munum að sjálfsögðu fylgjast mjög vel með þróun. Það liggja fyrir yfirlýsingar þessara aðila og við munum knýja á um að það verði staðið við þær og vonum að þær séu settar fram af heilum hug,“ segir Jóhannes. -----♦ ♦ ♦ Launavísi- tala hækk- ar um 0,7% LAUNAVÍSITALA hækkar um 0,7% milli mánaðanna janúar og febrúar og hefur vísitalan hækkað um 2,1% síðustu tólf mánuði. Hækkunin síðustu þijá mánuði umreiknað til árshækkunar er 3,3%. Þá hækkar leiga sem fylgir vísi- tölu húsnæðiskostnaðar sam- kvæmt útreikningum Hagstofu íslands. Hækkunin er 2,3% frá og með aprílmánuði og helst ieigan síðan óbreytt í maí og júní. Leiga vegna marsmánaðar hækkar einn- ig samkvæmt frétt Hagstofunnar. Sjábu hlutina |e. í víbara samhcngi! f - -N v , ^ - .r - H. ^ 1 OG ENN KEMUR TWINGO Á ÓVART. ÞEIR HENTU KÚPLINGUNNI ÚTU Nýjasta útspil Renault Twingo er kúplingslaus beinskipting. Tímamótahugmynd sem á eflaust eftir að verða alsráðandi í framtíðinni Alan Prost, heimsmeistari I FORMULA 1 KAPPAKSTRI, OG RÁÐGJAFI HJÁ RENAULT ER STÓRHRIFINN: „Sú staðreynd að kúplingunni hefur verið hent út er til mikilia bóta. Áfram er notast við hefðbundna gírstöng þannig að aksturslagið er hið sama. Það eina sem er breytt er að maður þarf ckki lengur að vera á fleygiferð með vinstri fótinn. Afleiðingin er sú að rnaður er miklu afslappaðri í umferðinni og þar af leiðandi ánægðari og ömggari ökumaður.” SH i N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.