Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR BLAFJOLL Veðurhorfur: Gengur í norðan stinningskalda með dálitlum élj- um en lægir aftur með kvöldinu og léttir til. Frost 2-5 stig framan af degi, síðan kólnandi. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefsthúnkl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'h klst. í senn: Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmund- ar Jónssonar sjá um daglegar áætlunarferðir þegar skíðasvæð- in eru opin með viðkomustöðum víða í þorginni. Uppl. eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSÍ í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðirfrá Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 642030. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Gengur í norðan stinningskalda með dálitlum élj- um en lægir aftur með kvöldinu og léttir til. Frost 2-5 stig framan af degi, síðan kólnandi. Skíðafæri: Gott skíðafæri. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-21. Upplýsingar í síma 91-801111. Skfðakennsia er allar helgar kl. 14.30 hjá Skíðadeild Víkings. Ferðir: Sjá Bláfjöll. SKALAFELL Veðurhorfur: Gengur í norðan stinningskalda með éljum og skafrenningi, lík- lega allhvass um tíma. Lægir aft- ur með kvöldinu og léttirtil. Frost 2-5 stig framan af degi, síðan kólnandi. Skfðafæri ágætt, nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-21. Upplýsingar: í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefsthúnkl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'U klst. í senn. Ferðir: Sjá Bláfjöll. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Allhvass norðaust- an og éljagangur en heldur hæg- ari og minnkandi él þegar líður á daginn. Frost 4-7 stig, kólnandi síðdegis. Skíðafæri gott og nægur snjór á báðum svæðum. Opið: Skíðasvæðið verður opið laugardag og sunnudag frá kl. 10-17. Opið virka daga frá kl. 13-18 og til kl. 20 þrið. og fim. Ath. gönguskíðabrautir eru troðnar í Tungudal. Upplýsingar: í síma 94-3125 (símsvari). Ferðir: Áætlunarferðir á svæðið alla daga frá kl. 12. AKUREYRi Veðurhorfur: Gengur í norðan og norðaustan stinningskalda með éljagangi, allhvass um tíma síðdegis. Frost 4-7 stig, kólnandi þegar líður á daginn. Skfðafæri gott og nægur snjór. Opið: Virka daga kl. 13-18.45 og laugar- og sunnudaga kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-22930 (símsvari), 22280 og 23379. Skíðakennsla: Um helgina frá kl. 12 og á klst. fresti eftir þátttöku. Ferðir á svæðið á virkum dögum kl. 13.30, 15.30 og 16.30 og síð- asta ferð kl. 18.30. í bæinn er síðasta ferð kl. 19. Samtök um Kvennalista Helga Sigurj ónsdóttir segir sig úr samtökunum HELGA Sigurjónsdóttir, bæjarfull- trúi í Kópavogi, hefur sagt sig úr Samtökum um kvennalista. Helga lýsir yfir vantrausti á skipulag, starfshætti og stefnu Kvennalist- ans í greinargerð með úrsögninni. Hún verður áfram bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Kópavogs. Helga segir meðal annars í greinargerðinni að svokallað gras- rótarskipulag, án formlegrar stjórnar, eigi að tryggja mest hugs- anlegt lýðræði. „I reynd er aftur á móti svo að sjá sem um hreint stjórnleysi sé að ræða og um leið ábyrgðarleysi. Framkvæmdanefnd hefur ekki formleg völd, nema þeg- ar henni sýnist. Verk- og valdsvið starfskvenna er óljóst, þingkonur hafa formlega lítið meira um málin að segja en hver annar félagsmað- ur og eru oft allsendis valdalausar, t.d. þegar ágreiningur kemur upp. Svokallað framkvæmdaráð mun vera æðsta vald í málum Kvenna- listans, en einnig það virðist vera valdalaust og ábyrgðarlaust. Hver vísar á aðra í öllum þessum „stofn- unum“ á meðan stórar og smáar klíkur fara sínu fram. Þetta er reynsla mín og fleiri kvenna af grasrótarlýðræði Kvennalistans," segir Helga í greinargerðinni. Um stefnu samtakanna segist Helga meðal annars telja fræði- kenningar, eins og femínisma, var- hugaverðar sem grundvöllur fyrir stjórnmálaflokk. „Sérstaklega tel ég varhugaverðar kenningar, sem gera ráð fyrir ólíkum eiginleikum karla og kvenna eða mismunandi eðli þeirra. Hættulegastar tel ég þær kenningar sem gera ráð fyrir yfirburðum annars kynsins yfir hinu á einhveijum sviðum." Mega ekki skjóta sér á bak við heilagan málstað Hún segir í lokaorðum sínum meðal annars: „Kvennalistinn má ekki skjóta sér á bak við „heilag- an“ málstað og réttlæta með of- beldi og yfirgangi. Þegar ákveðið hafði verið að endurtaka prófkjörið á Reykjanesi var mér ætlað að taka því þegjandi. Eg átti að sætta mig við yfirganginn af tryggð við mál- stað kvenna. Gerði ég það ekki, var mér tjáð, væri kvennabarátta á Islandi í hættu! „Heggur sá, er hlífa skyldi“, varð mér þá að orði og seint hefði ég trúað, að málflutn- ingur sem þessi gæti komi frá yfir- Iýstum talsmönnum kvenfrelsis og mannréttinda.“ '■m "‘l Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur aö kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiösla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 9 Pils Síöur kjóll Stuttur kjóll 3.500 a.soo 3.500 \P /H 5 Saumsprettan Veltusundi 3. sími 20855 0#9#ð M 9-13 Saumum, breytum og gerum við fatnað. Leðurviðgerðir. Skiptum um rennilása á úlpum og göllum. Höfum einnig til sölu kjóla og pils. XB Framsóknarflokkurinn / •• Olafur Orn Haraldsson er fylgjandi bættum rekstrar- skilyrðum smáfyrirtækja og sjálfstætt starfandi einstaklinga. Teg. Ergovar Stgr. kr. 13.900 Teg. Megata Stgr. kr. 7.300 Teg. Palermo Stgr. kr. 14.900 OPIÐ í DAG TIL KL. 16.00 HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654 100 DICO járnrúm Vönduð, varanleg fermingargjöf NÝ SENDING - MIKIÐ ÚRVAL - HAGSTÆTT VERÐ MIKIÐ ÚRVAL AF SKRIFBORÐSSTÓLUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.