Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Álagningarreglur í kauDstöðum landsins 12 -*-< Sérstakur
1995 Fasteigna- skattur A-liðurB-liður % % Fjöldi gjald- daga Vatns- skattur %fm Hol- ræsa- gjald % fm Sorphr.- gjald/ tunnu- leiga íb.hús Sorp- eyð.- gjald íb.hús fasteigna- Lóðar- skattur á leiga verslunar íb.hús og sktrifst. % vm húsnæði
Reykjavík 0,421 1,4 6 0,13 0,15 1.000 - 0,145% 1,25%
Kópavogur 0,375 1,25 10 0,19 0,13 . 6.500 5,34 kr./m2 1,25%
Seltjarnarnes 0,375 1,0 3 0,15 . 2.800 4.000 2-4% -
Garðabær 0,375 0,75 5 0,15 0,07 6.200 _ 12,5 kr./m2 -
Hafnarfjörður 0,375 1,25 6 0,2 0,1 - 3.000 1,0% 1,25%
Mosfellsbær 0,36 1,0 8 0,15 0,13 6.000 - 0,145% 1,25%
Kefl./Nja.v./Hafnir 0,36 1,0 7 0,13 0,13-0,36 2.500 - 2,0% 0,9%
Grindavík 0,36 1,0 7 0,13 0,15 2.700 - 1,8% 0,9%
Sandgerði 0,36 1,0 5 0,11 0,15 2.500 - 2,0% 1,1%
Akranes 0,36 1,0 7 0,13 0,12 3.050 - 3,63 kr./m2 0,9%
Snæfellsbær 0,45 1,2 7 0,1-0,3 - 5.000 - 1,5% 1,25%
Borgarbyggð 0,36 1,0 5 0,12-0,2 0,14 5.300 - 1,5 kr./m2 0,9%
Stykkishólmur 0,4 1,15 10 0,2-0,27 0,15-0,25 4.300 500 2,5% 0,9%
ísafjörður 0,4 1,344 5 0,18 0,16 - 7.000 3,0% 1,25%
Bolungarvík 0,4 1,25 5 0,13 0,15 3.500 3.500 1,0% 1,25%
Vesturbyggð 0,4 1,0 5 0,1-0,55 0,15 3.000 - 3,0% 1,25%
Siglufjörður 0,4 1,4 5 0,15 0,08 2.500 - 1,5% 1,25%
Sauðárkrókur 0,43 1,3 7 0,15 0,18 4.000 - 2,2 kr./m2 1,25%
Blönduós 0,45 1,25 10 0,2 0,18 5.500 - 2,0% álst. 1,25%
Akureyri 0,36 1,4 8 0,16 0,18 2.000 - 1,0% 1,25%
Húsavík 0,4 1,4 7 0,15-0,3 0,2 5.000 - 1,5% 1,25%
Dalvík 0,375 1,4 7 0,18-0,3 0,15-0,36 5.000 - 2,0% -
Ólafsfjörður 0,375 1,4 7 0,16 0,1 4.500 - 1,5% -
Seyðisfjörður 0,4 1,4 6 0,15-0,2 0,2 2.550 1.450 1,25% 1,25%
Neskaupstaður 0,4 1,4 7 0,2 0,15 2.500 - 1,5% 1,25%
Eskifjörður 0,4 1,4 5 0,2 0,15 2.500 - 1,0% 1,25%
Egilsstaðir 0,425 1,4 5 0,1-0,13 0,15 5.000 - - 1,15%
Hornafjarðarbær 0,36 1,0 5 0,18 0,25 5.000 2.000 3,5 kr./m2 1,25%
Vestmannaeyjar 0,4 1,35 10 36,90 kr./t 0,09’ 2.000 5.000 1,0% -
Selfoss 0,4 1,2 5 0,108 0,075 4.500 - 1,0% 1,25%
Hveragerði 0,385 1,1 ' 8 0,16 0,2 6.300 - 1,0% 0,9%
f Vestmannaeyjum er gjald fyrir vatnsnot innheimt skv. mæli. Fast gjald á ári er kr. 3.619. Verð á hvert tonn er kr. 36,90
Útsvarshlutfall kaupstaða og stærstu sveitarfélaga 4 AAO AC Breyting 19?Ula?V 1993 1994 1995 93-95
Reykjavík 6,7% 8,4% 8,4% 25,4%
Kópavogur 6,7% 8,4% 9,2% 37,3%
Seltjarnarnes 7,0% 8,4% 8,4% 20,0%
Garðabær 7,0% 8,4% 8,4% 20,0%
Hafnarfjörður 7,2% 8,9% 9,2% 27,8%
Mosfellsbær 7,5% 9,0% 9,0% 20,0%
Keflavík 7,5% 9,0% - -
Njarðvík 7,5% 9,0% - -
Hafnahreppur 7,2% 9,0% - -
Keflavík/Njarðvík/Hafnir - 9,0% 9,0% 20,0%
Sandgerði 7,5% 9,0% 9,0% 20,0%
Grindavík 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Akranes 7,5% 9,0% 9,2% 22,7%
Borgarnes 7,5% 9,0% - -
Borgarbyggð - 9,0% 9,0% 20,0%
Ólafsvík 7,5% 9,0% HHMH -
Neshreppur 7,5% 9,2% - -
Breiðavíkurhreppur 7,5% 9,2% - -
Staðarsveit 7,5% 9,0% - -
Snæfellsbær - 9,2% 9,2% 22,7%
Stykkishólmur 7,5% 9,0% 9,2% 22,7%
Patrekshreppur 7,5% 9,2% - -
Rauðasandshreppur 7,5% 9,0% - -
Barðastrandarhreppur 7,5% 9,0% - -
Bfldudalshreppur 7,5% 9,2% - -
Vesturbyggð - 9,2% 9,2% 22,7%
Bolungarvík 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
ísafjörður 7,5% 9,1% 9,1% 21,3%
Blönduós 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Sauðárkrókur 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Siglufjörður 7,5% 9,0% 9,0% 20,0%
Ólafsfjörður 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Dalvík 7,0% 9,0% 9,2% 31,4%
Akureyri 7,2% 9,0% 9,2% 27,8%
Húsavík 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Egilsstaðir 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Seyðisfjörður 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Neskaupstaður 7,5% 9,1% 9,1% 21,3%
Eskifjörður 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Höfn 7,5% 9,2% - -
Nesjahreppur 7,5% 9,2% - -
Mýrahreppur 7,5% 9,0% - -
Hornafjarðarbær 9,2% 9,2% 22,7%
Vestmannaeyjar 6,7% 8,4% 8,4% 25,4%
Selfoss 7,5% 9,2% 9,2% 22,7%
Hveragerði 7,5% 9,0% 9,0% 20,0%
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjori
KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Glæsilegt parhús - eignaskipti.
Á útsýnisstað í Mosfellsbæ nýlegt parhús m. mjög rúmg. 3ja herb. íb.
auk föndurherb. í risi. Góður bílskúr 26 fm. Skipti mögul. á lítilli íb.
2ja-3ja herb. Tilboð óskast.
Fyrir smið eða laghentan
2ja herb. rúmgóð íb. 64,4 fm á götuhæð í nýl. þríb. við Bræðraborgar-
stíg. Sérhiti, sérþvottaaðstaða. Bráðabirgðainnr. í eldh. og gólfefni
þarf að endurnýja.
í suðurenda - hagkvæm eignaskipti
Sólrík 4ra herb. íb. um 100 fm á 2. hæð v. Hraunbæ. Sér þvottah.
Mikið útsýni. Bílskúr. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Mismun má greiða
m. húsbréfum. Tilboð óskast.
í tvíbýlishúsi f gamla vesturbænum
3ja herb. ekki stór efri hæð. Allt sér. Mikið útsýni. Tilboð óskast.
Hlíðar - Hafnarfjörður - Skipti
Mjög góð 4ra herb. sérh. neðri hæð skammt frá menntaskólanum v.
Hamrahlíð. Rúmgóður bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. á 1. hæð
í Hafnarfirði.
Austurborgin /vesturborgin
- eignaskipti
Góðar 5 og 6 herb. sérhæðir m. innb. bílskúrum v. Sogaveg og Holts-
götu. Eignaskipti möguleg. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga.
Glæsileg íbúð - Stór bflskúr
Nýleg og vönduð 4ra herb. íb. á 2. hæð í glæsilegu fjölb. í suðurhlíð-
um Kóp. Bílskúr með vinnuaðstöðu tæpir 40 fm. 40 ára húsnæðislán
kr. 5,1 millj.
Þurfum að útvega traustum kaupend-
um m.a.
Sérhæð 100-120 fm helst við Digranesveg Kóp. Einbýlishús í Hafnar-
firði m. a.m.k. 5 svefnherb. - má vera hæð og kj.
íbúðum og hæðum í gamla bænum eða nágrenni. Mega þarfnastendur-
bóta.
• • •
Opiö í dag frá kl. 10-14.
Fjöldi eigna í skiptum
Almenna fasteignasalan sf.
var stof nuð 12. júlí 1944.
AIMENNA
f ASTEIGNASAl AW
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
- kjarni málsins!
Álagning’ gjalda í stærri kaupstöðum og s veitarfélögum
—
Utsvar hefur hækkað um
allt að 37,3% á 3 árum
UPPLÝSINGAR frá Sambandi ís-
lenskra sveitarfélaga, fengnar frá
fjármálaráðuneytinu, um útsvars-
prósentu í stærstu kaupstöðum og
sveitarfélögum landsins, sýna að
hún hefur hækkað um 20% og allt
að 37,3% milli áranna 1993 og 1995.
Samkvæmt upplýsingum fjár-
málaráðuneytisins er lægsta útsvar
árið 1995 í Reykjavík, á Seltjamar-
nesi, í Garðabæ og Vestmannaeyj-
um eða 8,4%. Önnur sveitarfélög
em með 9-9,2% útsvar og em flest,
eða 19 af 31 sveitarfélagi, með
9,2%.
Rétt er að taka fram að sam-
kvæmt lögum um tekjustofna sveit-
arfélaga hafa sveitarfélögin heimild
til að hækka og lækka útsvar-
prósentuna, sem ákveðin hefur verið
fyrir viðkomandi tekjuár, um 10%.
Skal það gert eigi síðar en 31. mars
á álagningarári. Enn er því ekki lið-
inn sá frestur sem sveitarfélög hafa
til að tilkynna skattstjóra um breyt-
ingu á prósentunni vegna ársins
1994.
Að sögn Garðars Jónssonar hjá
Sambandi íslenskra sveitarfélaga
beita sveitarfélög sjaldnast heimild
til hækkunar. Það hafí þó gerst á
Akureyri þegar útsvar var ákveðið
7,2% í staðgreiðslu árið 1993 en við
álagningu árið 1994 vegna tekna
ársins 1993, tilkynnti Akureyrar-
kaupstaður hlutaðeigandi skatt-
stjóra um hækkun útsvars í 7,5%
innan tilskilins tíma.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Dagur B. Eggertsson,
fráfarandi formaður
SHÍ, afhendir Guðmundi
lyklavöldin.
Nýr for- __
maður SHÍ
STÚDENTARÁÐ Háskóla ís-
lands hefur kosið nýjan for-
mann. Guðmundur Steingríms-
son, íslenskunemi, tekur við
embættinu af Degi B. Eggerts-
syni, læknanema.
Dagur mun þó áfram eiga
sæti í ráðinu og starfa á vegum
þess. Guðmundur er fimmti
Röskvumaðurinn í formanns-
stóli Stúdentaráðs en Röskva,
samtök félagshyggjufólks, hef-
ur haldið þar um valdatauma í
fímm ár. I nýafstöðnum stúd-
entakosningum vann Röskva
sinn stærsta sigur frá upphafi
og hefur nú á að skipa 17 foll-
trúum af 30.
SÝNING í DAG KL. 12 - 16
FITJASMÁRI 4-10-KÓP.
Stórglæsileg raðhús á einni hæð, 130 fm, með innbyggðum bílskúr, á
þessum vínsæla stað. 2-3 svefnh. Suðurlóð. Húsin afh. fullbúin utan en
fokh. að innan. Verð 7,9 millj., tilbúln undir tré verk verð 9,9 millj.
Óðal, fasteignasala,
sími 889999.