Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Álagningarreglur í kauDstöðum landsins 12 -*-< Sérstakur 1995 Fasteigna- skattur A-liðurB-liður % % Fjöldi gjald- daga Vatns- skattur %fm Hol- ræsa- gjald % fm Sorphr.- gjald/ tunnu- leiga íb.hús Sorp- eyð.- gjald íb.hús fasteigna- Lóðar- skattur á leiga verslunar íb.hús og sktrifst. % vm húsnæði Reykjavík 0,421 1,4 6 0,13 0,15 1.000 - 0,145% 1,25% Kópavogur 0,375 1,25 10 0,19 0,13 . 6.500 5,34 kr./m2 1,25% Seltjarnarnes 0,375 1,0 3 0,15 . 2.800 4.000 2-4% - Garðabær 0,375 0,75 5 0,15 0,07 6.200 _ 12,5 kr./m2 - Hafnarfjörður 0,375 1,25 6 0,2 0,1 - 3.000 1,0% 1,25% Mosfellsbær 0,36 1,0 8 0,15 0,13 6.000 - 0,145% 1,25% Kefl./Nja.v./Hafnir 0,36 1,0 7 0,13 0,13-0,36 2.500 - 2,0% 0,9% Grindavík 0,36 1,0 7 0,13 0,15 2.700 - 1,8% 0,9% Sandgerði 0,36 1,0 5 0,11 0,15 2.500 - 2,0% 1,1% Akranes 0,36 1,0 7 0,13 0,12 3.050 - 3,63 kr./m2 0,9% Snæfellsbær 0,45 1,2 7 0,1-0,3 - 5.000 - 1,5% 1,25% Borgarbyggð 0,36 1,0 5 0,12-0,2 0,14 5.300 - 1,5 kr./m2 0,9% Stykkishólmur 0,4 1,15 10 0,2-0,27 0,15-0,25 4.300 500 2,5% 0,9% ísafjörður 0,4 1,344 5 0,18 0,16 - 7.000 3,0% 1,25% Bolungarvík 0,4 1,25 5 0,13 0,15 3.500 3.500 1,0% 1,25% Vesturbyggð 0,4 1,0 5 0,1-0,55 0,15 3.000 - 3,0% 1,25% Siglufjörður 0,4 1,4 5 0,15 0,08 2.500 - 1,5% 1,25% Sauðárkrókur 0,43 1,3 7 0,15 0,18 4.000 - 2,2 kr./m2 1,25% Blönduós 0,45 1,25 10 0,2 0,18 5.500 - 2,0% álst. 1,25% Akureyri 0,36 1,4 8 0,16 0,18 2.000 - 1,0% 1,25% Húsavík 0,4 1,4 7 0,15-0,3 0,2 5.000 - 1,5% 1,25% Dalvík 0,375 1,4 7 0,18-0,3 0,15-0,36 5.000 - 2,0% - Ólafsfjörður 0,375 1,4 7 0,16 0,1 4.500 - 1,5% - Seyðisfjörður 0,4 1,4 6 0,15-0,2 0,2 2.550 1.450 1,25% 1,25% Neskaupstaður 0,4 1,4 7 0,2 0,15 2.500 - 1,5% 1,25% Eskifjörður 0,4 1,4 5 0,2 0,15 2.500 - 1,0% 1,25% Egilsstaðir 0,425 1,4 5 0,1-0,13 0,15 5.000 - - 1,15% Hornafjarðarbær 0,36 1,0 5 0,18 0,25 5.000 2.000 3,5 kr./m2 1,25% Vestmannaeyjar 0,4 1,35 10 36,90 kr./t 0,09’ 2.000 5.000 1,0% - Selfoss 0,4 1,2 5 0,108 0,075 4.500 - 1,0% 1,25% Hveragerði 0,385 1,1 ' 8 0,16 0,2 6.300 - 1,0% 0,9% f Vestmannaeyjum er gjald fyrir vatnsnot innheimt skv. mæli. Fast gjald á ári er kr. 3.619. Verð á hvert tonn er kr. 36,90 Útsvarshlutfall kaupstaða og stærstu sveitarfélaga 4 AAO AC Breyting 19?Ula?V 1993 1994 1995 93-95 Reykjavík 6,7% 8,4% 8,4% 25,4% Kópavogur 6,7% 8,4% 9,2% 37,3% Seltjarnarnes 7,0% 8,4% 8,4% 20,0% Garðabær 7,0% 8,4% 8,4% 20,0% Hafnarfjörður 7,2% 8,9% 9,2% 27,8% Mosfellsbær 7,5% 9,0% 9,0% 20,0% Keflavík 7,5% 9,0% - - Njarðvík 7,5% 9,0% - - Hafnahreppur 7,2% 9,0% - - Keflavík/Njarðvík/Hafnir - 9,0% 9,0% 20,0% Sandgerði 7,5% 9,0% 9,0% 20,0% Grindavík 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Akranes 7,5% 9,0% 9,2% 22,7% Borgarnes 7,5% 9,0% - - Borgarbyggð - 9,0% 9,0% 20,0% Ólafsvík 7,5% 9,0% HHMH - Neshreppur 7,5% 9,2% - - Breiðavíkurhreppur 7,5% 9,2% - - Staðarsveit 7,5% 9,0% - - Snæfellsbær - 9,2% 9,2% 22,7% Stykkishólmur 7,5% 9,0% 9,2% 22,7% Patrekshreppur 7,5% 9,2% - - Rauðasandshreppur 7,5% 9,0% - - Barðastrandarhreppur 7,5% 9,0% - - Bfldudalshreppur 7,5% 9,2% - - Vesturbyggð - 9,2% 9,2% 22,7% Bolungarvík 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% ísafjörður 7,5% 9,1% 9,1% 21,3% Blönduós 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Sauðárkrókur 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Siglufjörður 7,5% 9,0% 9,0% 20,0% Ólafsfjörður 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Dalvík 7,0% 9,0% 9,2% 31,4% Akureyri 7,2% 9,0% 9,2% 27,8% Húsavík 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Egilsstaðir 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Seyðisfjörður 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Neskaupstaður 7,5% 9,1% 9,1% 21,3% Eskifjörður 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Höfn 7,5% 9,2% - - Nesjahreppur 7,5% 9,2% - - Mýrahreppur 7,5% 9,0% - - Hornafjarðarbær 9,2% 9,2% 22,7% Vestmannaeyjar 6,7% 8,4% 8,4% 25,4% Selfoss 7,5% 9,2% 9,2% 22,7% Hveragerði 7,5% 9,0% 9,0% 20,0% 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Glæsilegt parhús - eignaskipti. Á útsýnisstað í Mosfellsbæ nýlegt parhús m. mjög rúmg. 3ja herb. íb. auk föndurherb. í risi. Góður bílskúr 26 fm. Skipti mögul. á lítilli íb. 2ja-3ja herb. Tilboð óskast. Fyrir smið eða laghentan 2ja herb. rúmgóð íb. 64,4 fm á götuhæð í nýl. þríb. við Bræðraborgar- stíg. Sérhiti, sérþvottaaðstaða. Bráðabirgðainnr. í eldh. og gólfefni þarf að endurnýja. í suðurenda - hagkvæm eignaskipti Sólrík 4ra herb. íb. um 100 fm á 2. hæð v. Hraunbæ. Sér þvottah. Mikið útsýni. Bílskúr. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Mismun má greiða m. húsbréfum. Tilboð óskast. í tvíbýlishúsi f gamla vesturbænum 3ja herb. ekki stór efri hæð. Allt sér. Mikið útsýni. Tilboð óskast. Hlíðar - Hafnarfjörður - Skipti Mjög góð 4ra herb. sérh. neðri hæð skammt frá menntaskólanum v. Hamrahlíð. Rúmgóður bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. á 1. hæð í Hafnarfirði. Austurborgin /vesturborgin - eignaskipti Góðar 5 og 6 herb. sérhæðir m. innb. bílskúrum v. Sogaveg og Holts- götu. Eignaskipti möguleg. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Glæsileg íbúð - Stór bflskúr Nýleg og vönduð 4ra herb. íb. á 2. hæð í glæsilegu fjölb. í suðurhlíð- um Kóp. Bílskúr með vinnuaðstöðu tæpir 40 fm. 40 ára húsnæðislán kr. 5,1 millj. Þurfum að útvega traustum kaupend- um m.a. Sérhæð 100-120 fm helst við Digranesveg Kóp. Einbýlishús í Hafnar- firði m. a.m.k. 5 svefnherb. - má vera hæð og kj. íbúðum og hæðum í gamla bænum eða nágrenni. Mega þarfnastendur- bóta. • • • Opiö í dag frá kl. 10-14. Fjöldi eigna í skiptum Almenna fasteignasalan sf. var stof nuð 12. júlí 1944. AIMENNA f ASTEIGNASAl AW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 - kjarni málsins! Álagning’ gjalda í stærri kaupstöðum og s veitarfélögum — Utsvar hefur hækkað um allt að 37,3% á 3 árum UPPLÝSINGAR frá Sambandi ís- lenskra sveitarfélaga, fengnar frá fjármálaráðuneytinu, um útsvars- prósentu í stærstu kaupstöðum og sveitarfélögum landsins, sýna að hún hefur hækkað um 20% og allt að 37,3% milli áranna 1993 og 1995. Samkvæmt upplýsingum fjár- málaráðuneytisins er lægsta útsvar árið 1995 í Reykjavík, á Seltjamar- nesi, í Garðabæ og Vestmannaeyj- um eða 8,4%. Önnur sveitarfélög em með 9-9,2% útsvar og em flest, eða 19 af 31 sveitarfélagi, með 9,2%. Rétt er að taka fram að sam- kvæmt lögum um tekjustofna sveit- arfélaga hafa sveitarfélögin heimild til að hækka og lækka útsvar- prósentuna, sem ákveðin hefur verið fyrir viðkomandi tekjuár, um 10%. Skal það gert eigi síðar en 31. mars á álagningarári. Enn er því ekki lið- inn sá frestur sem sveitarfélög hafa til að tilkynna skattstjóra um breyt- ingu á prósentunni vegna ársins 1994. Að sögn Garðars Jónssonar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga beita sveitarfélög sjaldnast heimild til hækkunar. Það hafí þó gerst á Akureyri þegar útsvar var ákveðið 7,2% í staðgreiðslu árið 1993 en við álagningu árið 1994 vegna tekna ársins 1993, tilkynnti Akureyrar- kaupstaður hlutaðeigandi skatt- stjóra um hækkun útsvars í 7,5% innan tilskilins tíma. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Dagur B. Eggertsson, fráfarandi formaður SHÍ, afhendir Guðmundi lyklavöldin. Nýr for- __ maður SHÍ STÚDENTARÁÐ Háskóla ís- lands hefur kosið nýjan for- mann. Guðmundur Steingríms- son, íslenskunemi, tekur við embættinu af Degi B. Eggerts- syni, læknanema. Dagur mun þó áfram eiga sæti í ráðinu og starfa á vegum þess. Guðmundur er fimmti Röskvumaðurinn í formanns- stóli Stúdentaráðs en Röskva, samtök félagshyggjufólks, hef- ur haldið þar um valdatauma í fímm ár. I nýafstöðnum stúd- entakosningum vann Röskva sinn stærsta sigur frá upphafi og hefur nú á að skipa 17 foll- trúum af 30. SÝNING í DAG KL. 12 - 16 FITJASMÁRI 4-10-KÓP. Stórglæsileg raðhús á einni hæð, 130 fm, með innbyggðum bílskúr, á þessum vínsæla stað. 2-3 svefnh. Suðurlóð. Húsin afh. fullbúin utan en fokh. að innan. Verð 7,9 millj., tilbúln undir tré verk verð 9,9 millj. Óðal, fasteignasala, sími 889999.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.