Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 41 AÐSENDAR GREINAR Hrunadansinn Hátt lætur í Hruna hirðar þangað bruna; svo skal dansinn duna, að drengir megi það muna. Enn er hún Una, og enn er hún Una. Það er kominn tími til, og væri tímanna tákn, að Þjóðleikhúsið færi aftur upp Dansinn í Hruna, eftir þá Indriða Einarsson og Sigvalda Kald- alóns, sem byggt er á næstum 150 ára þjóðsögu Jóns Árnasonar. Lítið mun þá félaga hafa grunað, að þetta verk þeirra reyndist forspá um hrun þess dans um gullkálfinn, sem nefnt hefir verið því á yfirborðinu saklausa felunafni kvótakerfið. Það hefir fyrir löngu komið í ljós, að kvótakerfið er aðeins aðferð nokk- urra útgerða við að leggja undir sig allar veiðar við ísland, þannig að þær einar geti búið að þeim til frambúð- ar. Þetta sannast af því, að þessar útgerðir hafa þegar lagt undir sig mestan hluta kvótans og beita nú hverskonar bolabrögðum til að bægja öðrum frá. Verst er þó að þessar útgerðir beita ekki aðeins óarðbær- um veiðiaðferðum, heldur eyðileggja veiðarfæri skipanna allt umhverfi físks til frambúðar, drepa smáfisk af algjöru blygðunarleysi og valda Kvótakerfið er glæpur felldir niður innan 200 mílna línunn- ar, en línu- og færaveiðar séu fijáls- ar öllum landsmönnum, enda óheim- ilt samkvæmt stjórnarskrá að leggja höft á atvinnufrelsi manna. Með þessu móti er úthafsveiðiskip- unum beitt á úthafið og afli þeirra verður þá hreinn viðauki við veiðarn- ar innan lögsögunnar og þar með stækkun þjóðarkökunnar sem myndi gefa meira til skipta. Þau skip sem ekki er hægt að nota á úthafinu verð- ur að gera út með öðrum veiðarfærum en botnvörpu, td. djúphafslínu. Það er fyrirsjáanlegt að þorskinum verður útrýmt á flestum miðum á næsta kjörtímabili, ef haldið verður áfram að útiýmingartækni úthafs- togaranna á grunnmið- unum. Vel má vera að Vestfjarðamiðin séu þegar ofurseld hætt- unni. Örvæntingin sem fylgir í slóð fiskleysis- ins, lýsir sér t.d. í því að Bolvíkingar hafa ákveðið að lengja annan togara þeirra og breyta honum í frystitogara. Þetta eykur ekki atvinn- una í landi, en hvað skal gera, þegar höfð- ingjamir við Tryggva- götu, Skúlagötu og „þriðja stéttin" við Kirkjustræti hafa ákveðið að svelta þá til hlýðni? Þetta er aðein byijunin á hrunadansinum. Dúsan til Vestfírð- inga nam 310 milljónum sem stolið var úr sameiginlegum sjóðum lands- manna, gegn því að haldið verði áfram að grípa upp með botnvörpum allan fisk sem gengúr á mið þeirra, eða rúmlega 6 milljarða árlega, eða 5%. Þetta nefnist á er- lendum málum genocide, eða útrým- ingarherferð. Sama mun yfir aðrar veiði- stöðvar ganga á næsta kjörtímabili, ef áfram verður haldið í undanl- átsseminni við LÍÚ. Þetta er hinn mikli hrunadans sem skipu- lagður hefir verið af LÍÚ. í kjölfar hans fylgir hungur allra Islendinga og landflótti. Tveir ljósir punktar hafa sést í svartnættinu. Vestmanneyingar bjuggu sér til sitt eigið friðunar- svæði upp við landsteina hjá sér sjálf- um og hafa náð miklum árangri. Þetta geta Vestfirðingar ekki gert, en þar er veitt upp í fjörur þegar tækifæri gefst. Hinn punkturinn er fall Tvíhöfðans í prófkosningunum í NL-vestra, sem sannar að menn eiga þess nú kost að fella kvótakarlana í öllum kjördæmum landsins. Kvóta- kerfið er glæpur aldarinnar, en það verður ekki af numið nema með sam- þykki fulltrúaþings þjóðarinnar, Al- þingis. Því verða allir þjóðhollir menn að snúast gegn hveijum þeim fram- bjóðanda sem ekki lýsir yfír stuðningi sínum við afnám kvótakerfisins. Framtíð þjóðarinnar veltur á því að takist að hnekkja þessari aðför að íslenzku samfélagi. Ekkert annað mál er svo mikilvægt sem þetta og næstu kosningar munu snúast um þetta eitt. Höfundur er fyrrverandi forsijóri OIís. ÖnundurÁsgeirsson • • aldarinnar, að mati On- undar Ásgeirssonar, en það verður ekki af- numið nema á Alþingi. slíkri mengun með dauðum fiski og úrgangi á sjávarbotninn að þorskur er hættur að hrygna við strendur landsins, jafnvel þótt öll skilyrði í sjónum séu hin ákjósanlegustu. Þess- ir ýldubingir eu á öllum helztu hrygn- ingar- og gönguslóðum þorsksins, því að þar halda þessi gjöreyðingar- tæki á alla fiskistofna sig helzt og þar menga þau mest. Islendingar eiga sér enga framtíð, ef þetta verð- ur ekki stoppað. Yfirvofandi geigvænleg hætta vegna fiskleysis í ágætri grein fiskifræðingsins Sigfúsar A. Schopka í Mbl. 16.12. ’94, gerir hann ítarlega grein fyrir þessum vanda og segir: „Hefir klak verið undir meðallagi nú um 8 ára skeið, og þrátt fyrir góðæri í hafínu í ár, brá svo við að enn einn árgang- ur, sem ekki nær meðallagi bætist í stofninn." Hann vitnar til skýrslu Hafró, fjölrit nr. 37, frá sl. vori: „Það er því afar þýðingarmikið að nú verði stigin frekari skref í þá veru að draga úr sókninni í þorskinn." Hann bætir við: „Eina raunhæfa leiðin til að ná virkri stjóm á veiðunum er að höggva að rótum vandans, sem er fólginn i allt of mörgum skipum miðað við takmarkaða afrakstrargetu fiski- stofna. Þetta verðum við að horfast í augu við og taka á og það fyrr en síðar.“ Hafí hann og Hafró þökk fyr- ir. Þetta eru hreinar línur. Framtíð íslendinga - breytt fiskistefna Lausnin er einföld, en hún felst ekki í að fækka skipum. Hún felst í að breyta til um veiðiaðferðir og beita fiskiflotanum á skynsamlegri hátt en nú er gert. Hættið öllum togveiðum innan amk. 50 helzt 200 mílna. Hættið veiðum með dragnót allsstaðar. Önnur og umhverfisvæn veiðarfæri munu koma í þeirra stað. Hættið rækjuveiðum innan 50 mílna, nema á mjög afmörkuðum svæðum. Hættið netaveiðum á hrygningar- tíma þorsksins. Takið allan afla veiddan í landhelginni í land til full- vinnslu. Samningar eða aðild að Evrópusambandinu koma að engu gagni, nema aflinn komi á land til vinnslu. Hættið allri mengun mið- anna. Allur úrgangur frá skipum sé settur í gegn um tætara, og gerður að æti fyrir fisk. Skip, sem ekki eru búin tæturum fyrir úrgang eða skila ekki úrgangi í land, séu svipt veiði- leyfi fyrirvaralaust. Allir kvótar séu Davíð Oddsson cyjum Davíð Oddsson forsætisráðherra cfnir til almenns stjórnmálafundar í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar Sunnudaginn 26. mars í Akoges v/Hilmisgötu kl. 20.30 Fundarstjóri verður Árni johnsen. Að lokinni ræðu mun Davíð sitja fyrir svörum ásamt þremur efstu mönnum á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. Allir velkomnir gg§SM0u . í WtBBSSSk í I Þorsteinn Pálsson Arnijohnscn BETRA ÍSLAND Dríia Hjartardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.