Morgunblaðið - 25.03.1995, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 69
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
Forsýningar kl. 9 og 11. Ath. Miðasalan opnuð kl. 2
HEIMSKUR H3IMSXARI
D lí( rG ii lii( 0
AKUREYRI
Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax þetta er eirtfaldlega
fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða.
Fyrstu 30 á hverja sýningu fá eitthvað af eftirtöldu: DUMB DUMBER
-húfu, -bol, -blýant eða 2ja lítra Coka Cola. Allir sem koma á frum-
sýningunu fá myndir í boði Coca Cola úr myndinni DUMB DUMBER.
RIDDARIKOLSKA
. CPYPT 'A
DBMÓN KNIGHT
Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM
THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Ótta-
blandin kímni gerir þessa spennandi
hrollvekju einstaka. Frábærar tækni-
brellur og endalaus spenna.
Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm).
Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára
Mej.vmf.Gf
\LIkL JUM7y«
jAmJnWkíTT
■iii. kMmzir
john ci.r.rsr
t (tlll <iri mw..
Aliiiii unorttilvrmri
***. Ó.T. Rás 2
A.Þ. Dagsljós
VASAPENINGAR
CORRINA CORRINA
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
SKÓGARLlF
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
SIMI19000
GALLERI REGNBOGANS: TRYGGV! OLAFSSON
FRUMSYNING
7 tilnefningar til Óskarsverðlauna
• K v i k m y n d á r s i n s
•Besti karlleikari í aðalhlutverki (Morgan Freeman)
•Besta handrit sem byggir á annarri sögu
• Besta kvikmyndataka
•Besta klipping
•Besta frumsamda tónlist
•Besta hljóðupptaka
Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið
Velgengni þessarar frábæru kvikmyndar í kapphlaupinu um
Óskarsverðlaunin kom fáum á óvart. Lífsreynsla og barátta fanganna í
hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn.
Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt,
leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri
stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla!
Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy)
og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory).
Leikstjóri: Frank Darabont
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
FREEMAN
REYFARI
HIMMESKAR VERUR
Tilnefnd til 7
Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5 og 9.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3. 5, 7,
9 og 11. B.i. 14.
í BEIMMI
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Whit Stillman's —
Sarcelona
★★★ ★★★
H.K., DV. Ó.T. Rás 2.
Sýnd kl. 5.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 3.
TOMMI OG JENNI
Sýnd kl. 3.
Lækkað verð.
FUGLASTRÍÐIÐ
Sýnd kl. 3.
Lækkað verð.
Pjölmennt
þorrablót í
Los Angeles
UM TVÖ hundruð manns sóttu
þorrablót í Los Angeles fyrir
skömmu, og þótti það takast
hieð ágætum. Þórarinn Guð-
jaugsson og Snæbjörn Krist-
jánsson sáu um að matreiða
þorramatinn, en konur þeirra,
Inga Ingimundardóttir og
Þóra G. Birgisdóttir, sáu um
framreiðslu. Það voru síðan
þeir Rúnar Júlíusson, Gunn-
laugur Briem og Tryggvi
Htíbner sem léku fyrir dansi
fram á nótt.
Morgiinhíaðið'RiargréL Johnson LÍSA Menedaz, sem vann flugmiða til íslánds í happdrætti
ELISA Guðjónsdóttir, Ebba Valdimarsdóttir, Guðrún Sigurðar- kvöldsins, með unnusta sínum Páli Grímssyni. Margrét Johnson
dóttir og Kally Ásgeirsdóttir eru allar frá San Diego. varaformaður íslendingafélagsins afhendir miðann.