Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 69 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Forsýningar kl. 9 og 11. Ath. Miðasalan opnuð kl. 2 HEIMSKUR H3IMSXARI D lí( rG ii lii( 0 AKUREYRI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax þetta er eirtfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Fyrstu 30 á hverja sýningu fá eitthvað af eftirtöldu: DUMB DUMBER -húfu, -bol, -blýant eða 2ja lítra Coka Cola. Allir sem koma á frum- sýningunu fá myndir í boði Coca Cola úr myndinni DUMB DUMBER. RIDDARIKOLSKA . CPYPT 'A DBMÓN KNIGHT Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Ótta- blandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tækni- brellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Mej.vmf.Gf \LIkL JUM7y« jAmJnWkíTT ■iii. kMmzir john ci.r.rsr t (tlll <iri mw.. Aliiiii unorttilvrmri ***. Ó.T. Rás 2 A.Þ. Dagsljós VASAPENINGAR CORRINA CORRINA Sýnd kl. 3, 5 og 7. SKÓGARLlF Sýnd kl. 3, 5 og 7. SIMI19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGV! OLAFSSON FRUMSYNING 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna • K v i k m y n d á r s i n s •Besti karlleikari í aðalhlutverki (Morgan Freeman) •Besta handrit sem byggir á annarri sögu • Besta kvikmyndataka •Besta klipping •Besta frumsamda tónlist •Besta hljóðupptaka Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Velgengni þessarar frábæru kvikmyndar í kapphlaupinu um Óskarsverðlaunin kom fáum á óvart. Lífsreynsla og barátta fanganna í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FREEMAN REYFARI HIMMESKAR VERUR Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. í BEIMMI Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Whit Stillman's — Sarcelona ★★★ ★★★ H.K., DV. Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3. TOMMI OG JENNI Sýnd kl. 3. Lækkað verð. FUGLASTRÍÐIÐ Sýnd kl. 3. Lækkað verð. Pjölmennt þorrablót í Los Angeles UM TVÖ hundruð manns sóttu þorrablót í Los Angeles fyrir skömmu, og þótti það takast hieð ágætum. Þórarinn Guð- jaugsson og Snæbjörn Krist- jánsson sáu um að matreiða þorramatinn, en konur þeirra, Inga Ingimundardóttir og Þóra G. Birgisdóttir, sáu um framreiðslu. Það voru síðan þeir Rúnar Júlíusson, Gunn- laugur Briem og Tryggvi Htíbner sem léku fyrir dansi fram á nótt. Morgiinhíaðið'RiargréL Johnson LÍSA Menedaz, sem vann flugmiða til íslánds í happdrætti ELISA Guðjónsdóttir, Ebba Valdimarsdóttir, Guðrún Sigurðar- kvöldsins, með unnusta sínum Páli Grímssyni. Margrét Johnson dóttir og Kally Ásgeirsdóttir eru allar frá San Diego. varaformaður íslendingafélagsins afhendir miðann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.