Morgunblaðið

Dato
  • forrige månedapril 1995næste måned
    mationtofr
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 02.04.1995, Side 46

Morgunblaðið - 02.04.1995, Side 46
46 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Allra siðustu sýningar ALBERT FINNEY GRETA 'SCACCÍÍI (.7 Sýnd kl. 3 og 5. NELL LASSIE ■R T T1\ Æ O \ 7rTVT ” ILlk' mm SKYLDA Jói er búinn að fá nóg af tengdó, stelur kreditkort- inu af karlinum og kýlir á það með hinum og þessum stelpum. En hvað gerist þegar gamla kærastan og allar hinar stelpurnar verða óléttar? Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs. Aðalhlutverk: Jón Sæmundur Auðarson, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Sigrún Hólmgeirsdóttir, Kristján Arngrímsson, Níná Björk Gunnarsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir. Leikstjóri, handritshöfndur og framleiðandi: Jóhann Sigmarsson Tónlistin í myndinni fæst á geisladisk frá Japis. M.A. Skárr' en ekkert, Unun, Bubbleflies, Birthmark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VERÐ KR: 750. KYNNIST STÓRFJÖLSKYLDUNNI í SJÓNVARPINU KL 19:55, í kvöld. Sýnd kl. 3. BROWNING ÞÝÐINGIN SKUGGALENDUR STOKKSVÆÐIÐ WESIIY SfítPfí Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 16. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. < --------1 HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 OSKARSVERÐLAUNIN1995 6 VERÐLAUN Tom Hanks er FORREST GUMP MamSím. Ull»r6.vrt»k), ;□ AKUREYRI FELAG JARNIDNADARMANNA Vorfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn mánudaginn 3. apríl kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Verkefni á þingi Samiðnar. 3. Kosning fulltrúa á 1. þing Samiðnar. 4. Niðurstöður könnunar á viðhorfum til verkalýðs- hreyfingarinnar, Halldór Grönvold frá ASÍ. Kaffiveitingar í fundarlok. STEIKARTILBOÐ 7 / Mest eeldu steikur a Islandi Llúffemar nautagrillsteikur á 495 KR. Páekasmakk frá Góu fylgir hverju barnaboxi. uu/ Stendur til 9. apríl. larlinn V í ITINGASTOFA- Sprengisandi Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói vio Hagatorg sími 562 2255 o Tónleikar Háskólabíói 03 2 £ ET fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20.00 ÖL t: 5> Hljómsveitarstjóri: Stefan Sanderling i-4 85 Einleikari: Steinun Birna Ragnarsdóttir a o Efnisskrá 0Q Mikhail Glinka: Russlan og Ludmilla, forleikur E Edvard Grieg: Píanókonsert 3 p Dmitri Shostakovitsj: Sinfónía nr. 10 o Miðéisala er alla viika daga á skriístofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Gieiðslukortaþjónusta. Gloria Karpinski Fyrirlestur „Barefoot on Holy CrounO" - on practrical mysticism, að Hbtel LoFtleíðum, 11. moi, Kl. 20:00 Leidbeinendanámskeið „Teacher s lab". on Serwice nnd Sharing. Helgarnómskeið, 12. - M. maí, að Bolholti 6 Sköpun og andi „Playing the Creatiwe Eðge" Nómskeíð að Laugum, sœlingsðal, 18. - 21. mai Eitt blab jRnjíCjjxxnWaíiií) fyrir alla! - kjarni málvins! Upplýsingar og skráning: Fanný Jónmundsdóttir, Síml: 567 1705 Kristbjörg Kristmundsdóttir, sími: 97 - 1170» Linda Konróðsdóttir, símí: 561 1025 FOLK Óánægð með kven- hlutverkin ►MIRANDÁ Richardson er í hópi virtustu leikkvenna Bret- lands. Hún var tilnefnd til ósk- arsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni „Damage“ og hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í nýrri mynd sem nefnist „Tom & Viv“. í nýlegu við- tali kvartar hún sárlega yfir bragð- daufum kvenhlutverkum í þeim handritum sem henni berast í hendur. „Þegar ég var lítil og fór á kvikmyndir setti ég mig gjarnan í fótspor karlleikar- anna, því þeir höfðu bestu hlut- verkin. Það snerist því allt um Arabíu-Lawrence og Cromwell hjá mér.“ Hlutverkin sem henni bjóðast eru að mestu „hefnigjarnar konur sem ganga berserksgang með hníf, eða óinnblásin hús- móðurhlutverk.11 Richardson tók ekki boði um að fara með hlutverk Glenn Close í „Fatal Attraction", vegna þess að hún vildi ekki endurtaka sig. Hún hafði skömmu áður leikið morð- ingja í „Dance With a Stran- ger“. Þrátt fyrir þessa viðleitni ógnar hún Virginiu Woolf með leikfangahnífi í „Tom & Viv“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 78. tölublað (02.04.1995)
https://timarit.is/issue/127285

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

78. tölublað (02.04.1995)

Handlinger: