Morgunblaðið - 02.04.1995, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Allra siðustu
sýningar
ALBERT
FINNEY
GRETA
'SCACCÍÍI
(.7
Sýnd kl. 3 og 5.
NELL
LASSIE
■R T T1\ Æ O \ 7rTVT ”
ILlk'
mm
SKYLDA
Jói er búinn að fá nóg af tengdó, stelur kreditkort-
inu af karlinum og kýlir á það með hinum og þessum
stelpum. En hvað gerist þegar gamla kærastan og allar
hinar stelpurnar verða óléttar?
Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni
Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs.
Aðalhlutverk: Jón Sæmundur Auðarson, Ásdís Sif
Gunnarsdóttir, Sigrún Hólmgeirsdóttir, Kristján
Arngrímsson, Níná Björk Gunnarsdóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir og Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir.
Leikstjóri, handritshöfndur og framleiðandi:
Jóhann Sigmarsson
Tónlistin í myndinni fæst á geisladisk frá Japis.
M.A. Skárr' en ekkert, Unun, Bubbleflies, Birthmark.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VERÐ KR: 750.
KYNNIST STÓRFJÖLSKYLDUNNI í SJÓNVARPINU KL 19:55, í kvöld.
Sýnd kl. 3.
BROWNING ÞÝÐINGIN
SKUGGALENDUR
STOKKSVÆÐIÐ
WESIIY SfítPfí
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11.15. B.i. 16.
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
< --------1
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 552 2140
OSKARSVERÐLAUNIN1995
6 VERÐLAUN
Tom
Hanks er
FORREST
GUMP
MamSím.
Ull»r6.vrt»k), ;□
AKUREYRI
FELAG JARNIDNADARMANNA
Vorfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn
mánudaginn 3. apríl kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Verkefni á þingi Samiðnar.
3. Kosning fulltrúa á 1. þing Samiðnar.
4. Niðurstöður könnunar á viðhorfum til verkalýðs-
hreyfingarinnar, Halldór Grönvold frá ASÍ.
Kaffiveitingar í fundarlok.
STEIKARTILBOÐ
7 /
Mest eeldu steikur a Islandi
Llúffemar nautagrillsteikur á
495 KR.
Páekasmakk frá Góu
fylgir hverju barnaboxi.
uu/
Stendur til
9. apríl.
larlinn
V í ITINGASTOFA-
Sprengisandi
Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói vio Hagatorg sími 562 2255
o Tónleikar Háskólabíói 03 2
£ ET fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20.00 ÖL t:
5> Hljómsveitarstjóri: Stefan Sanderling i-4
85 Einleikari: Steinun Birna Ragnarsdóttir a
o Efnisskrá
0Q Mikhail Glinka: Russlan og Ludmilla, forleikur
E Edvard Grieg: Píanókonsert 3
p Dmitri Shostakovitsj: Sinfónía nr. 10 o
Miðéisala er alla viika daga á skriístofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Gieiðslukortaþjónusta.
Gloria
Karpinski
Fyrirlestur
„Barefoot on Holy CrounO"
- on practrical mysticism,
að Hbtel LoFtleíðum,
11. moi, Kl. 20:00
Leidbeinendanámskeið
„Teacher s lab". on Serwice
nnd Sharing.
Helgarnómskeið,
12. - M. maí, að Bolholti 6
Sköpun og andi
„Playing the Creatiwe
Eðge"
Nómskeíð að Laugum,
sœlingsðal, 18. - 21. mai
Eitt blab jRnjíCjjxxnWaíiií)
fyrir alla! - kjarni málvins!
Upplýsingar og skráning:
Fanný Jónmundsdóttir,
Síml: 567 1705
Kristbjörg
Kristmundsdóttir,
sími: 97 - 1170»
Linda Konróðsdóttir,
símí: 561 1025
FOLK
Óánægð
með kven-
hlutverkin
►MIRANDÁ Richardson er í
hópi virtustu leikkvenna Bret-
lands. Hún var tilnefnd til ósk-
arsverðlauna fyrir hlutverk sitt
í myndinni „Damage“ og hefur
fengið mikið
lof fyrir
frammistöðu
sína í nýrri
mynd sem
nefnist „Tom
& Viv“.
í nýlegu við-
tali kvartar
hún sárlega
yfir bragð-
daufum kvenhlutverkum í þeim
handritum sem henni berast í
hendur. „Þegar ég var lítil og
fór á kvikmyndir setti ég mig
gjarnan í fótspor karlleikar-
anna, því þeir höfðu bestu hlut-
verkin. Það snerist því allt um
Arabíu-Lawrence og Cromwell
hjá mér.“
Hlutverkin sem henni bjóðast
eru að mestu „hefnigjarnar
konur sem ganga berserksgang
með hníf, eða óinnblásin hús-
móðurhlutverk.11 Richardson
tók ekki boði um að fara með
hlutverk Glenn Close í „Fatal
Attraction", vegna þess að hún
vildi ekki endurtaka sig. Hún
hafði skömmu áður leikið morð-
ingja í „Dance With a Stran-
ger“. Þrátt fyrir þessa viðleitni
ógnar hún Virginiu Woolf með
leikfangahnífi í „Tom & Viv“.