Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 49

Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 49 HX SlMI 553 -2075 VASAPENINGAR INN UM ÓGNARDYR I SKJOLI VONAR f Susan Sarandon cc A prin: OMl LO PASSAGE Einstaklega hjartnæm og vönduð mynd með stórleikurunum Susan Sarandon (Thelma & Louise) og Sam Shepard (The Pelican Brief) í broddi fylkingar. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Halldór STEFÁN Sigurðsson og Karl Pétur Jónsson. Hátíð helguð Dean Martin SiMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3 KOTTURINN FELIX Sýnd kl. 3 TILBOÐ KR: 100. HNOTUBRJOTS- PRINSINN Sýnd kl. 3 TILBOÐ KR: 100. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Lífsreynsla og barátta í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins {The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman {Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HIMNESKAR VERUR ★★★Va Troll ★ ★ ★ ★ Heilland 1 J H.K.DV i, frum- ★★★ leg og k. M. Jp ó.t. seið- —• Jc Rás2 mögnuð. ATþ.. Dagsljós ★ ★ ★ 1 /2 |l|y”il| ö.m. .. í Tíminn. ★★★★★ Bj ■ W- ★ ★ ★ E.H. s.v. Helgarp. i MBL Heva' HMfcvRES Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. REYFARI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. í BEINNI Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. NÝLEGA var haldin Dean Martin hátíð í Leikhúskjallaranum og var mikið um dýrðir af því tilefni. J.B. Goerk og Einar Kárason fræddu gesti um þennan leikara, söngvara og lífsnautnasegg og fengu marg- ar skémmtisögur að fljóta með. Hljómsveitin Kósí flutti nokkur lög. Helgi Björns tróð upp með Astral-kvartettinum. Magnús Jónsson og Björn Jörundur Frið- björnsson sungu með Skárra en ekkert og Raggi Bjarna söng. í lokin stóðu Helgi Björns og Haggi Bjarna saman á sviði og áhorfendur tóku undir með þeim þegar þeir fluttu lagið „Everybody Loves Somebody". Karl Pétur Jónsson var einn af aðstandendum hátíðarinnar. Hann sagðist vera ánægður með hvernig til tókst og að stefnt yrði að því að halda annað Dean Martin-kvöld í sumar. RAGNAR Bjarnason og Helgi Björnsson. KRISTJÁN Atlason, Ingibjörg Reynisdóttir og María Sveinsdóttir. VRXTBUNRN fÓkeypis skipulagsbók Fjármálanámskeið Bílprófsstyrkir @BÚNAÐARBANKINN -Traustur banki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.