Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 49 HX SlMI 553 -2075 VASAPENINGAR INN UM ÓGNARDYR I SKJOLI VONAR f Susan Sarandon cc A prin: OMl LO PASSAGE Einstaklega hjartnæm og vönduð mynd með stórleikurunum Susan Sarandon (Thelma & Louise) og Sam Shepard (The Pelican Brief) í broddi fylkingar. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Halldór STEFÁN Sigurðsson og Karl Pétur Jónsson. Hátíð helguð Dean Martin SiMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3 KOTTURINN FELIX Sýnd kl. 3 TILBOÐ KR: 100. HNOTUBRJOTS- PRINSINN Sýnd kl. 3 TILBOÐ KR: 100. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Lífsreynsla og barátta í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins {The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman {Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HIMNESKAR VERUR ★★★Va Troll ★ ★ ★ ★ Heilland 1 J H.K.DV i, frum- ★★★ leg og k. M. Jp ó.t. seið- —• Jc Rás2 mögnuð. ATþ.. Dagsljós ★ ★ ★ 1 /2 |l|y”il| ö.m. .. í Tíminn. ★★★★★ Bj ■ W- ★ ★ ★ E.H. s.v. Helgarp. i MBL Heva' HMfcvRES Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. REYFARI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. í BEINNI Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. NÝLEGA var haldin Dean Martin hátíð í Leikhúskjallaranum og var mikið um dýrðir af því tilefni. J.B. Goerk og Einar Kárason fræddu gesti um þennan leikara, söngvara og lífsnautnasegg og fengu marg- ar skémmtisögur að fljóta með. Hljómsveitin Kósí flutti nokkur lög. Helgi Björns tróð upp með Astral-kvartettinum. Magnús Jónsson og Björn Jörundur Frið- björnsson sungu með Skárra en ekkert og Raggi Bjarna söng. í lokin stóðu Helgi Björns og Haggi Bjarna saman á sviði og áhorfendur tóku undir með þeim þegar þeir fluttu lagið „Everybody Loves Somebody". Karl Pétur Jónsson var einn af aðstandendum hátíðarinnar. Hann sagðist vera ánægður með hvernig til tókst og að stefnt yrði að því að halda annað Dean Martin-kvöld í sumar. RAGNAR Bjarnason og Helgi Björnsson. KRISTJÁN Atlason, Ingibjörg Reynisdóttir og María Sveinsdóttir. VRXTBUNRN fÓkeypis skipulagsbók Fjármálanámskeið Bílprófsstyrkir @BÚNAÐARBANKINN -Traustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.